Ef þú gætir ákveðið í dag að vakna á morgun með ákveðinn hæfileika eða eiginleika, hvað yrði fyrir valinu?

Ímyndaðu þér að þú þyrftir ekki að fara í nám til að læra að gera eitthvað ákveðið, eða bæta skapgerð eða þína persónu á einhvern hátt. Hvaða hæfileika eða eiginleika myndirðu óska þér?

 

Mynd: Sportrider.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Omnipotence, the ultimate ability, what else?

Hrannar, fyrirgefðu slettirekuskapinn en ég stenst ekki svona djúpar spurningar  

Kolbrún Hilmars, 26.7.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Skúli: ég bið ekki um rök, en þætti samt gaman að heyra þau.

Kolbrún: Hvað er slettirekuskap(ur)?

Hrannar Baldursson, 26.7.2008 kl. 18:38

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Slettirekuskapur heitir í minni orðabók að vera sífellt að skipta sér af samræðum annarra, og hér á blogginu af bloggumræðum annarra 

Kolbrún Hilmars, 26.7.2008 kl. 19:01

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Kolbrún: Ó. Ekki til í minni orðabók. En þetta er líka umræðan þín, og bara gaman að fá þína þátttöku, kærar þakkir.

Hrannar Baldursson, 26.7.2008 kl. 19:09

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir að samþykkja bloggvináttu og þolinmæðina...  

PS: bloggið þitt er svo skemmtilegt og fróðlegt að ég hef lengi haft það í favorites

Kolbrún Hilmars, 26.7.2008 kl. 19:34

6 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk sömuleiðis Kolbrún. Og kærar þakkir fyrir hrósið.

Hrannar Baldursson, 26.7.2008 kl. 20:14

7 identicon

Ég myndi vilja vera 4cm hærri en ég er í dag. Annars er ég nokkuð sáttur bara.

Jón Magnússon (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 20:45

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Jón: Þú gætir nú alltaf keypt þér klossa.

Hrannar Baldursson, 26.7.2008 kl. 21:15

9 identicon

Nánast fullkominn sjálfsaga á öllum sviðum en ekki bara sumum.

Hafrún (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 01:50

10 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hafrún: væri maður þá ekki bara eins og róbot?

Hrannar Baldursson, 27.7.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband