Fyrir hverjum í þessum heimi berðu mesta virðingu?

Vigdis_Finnbogadottir

Hvað er það nákvæmlega í fari hennar/hans sem þér finnst svona merkilegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er dónalegt að svara spurningu með spurningu, en mér hefur ekki tekist að raða persónum í röð þegar kemur að virðingu. Annað hvort ber ég virðingu fyrir einstaklingnum eða ekki. Er hugtakið mælanlegt?

Burtséð frá því. Þá er reglan oftast nær sú, að bera virðingu fyrir þeim sem bera virðingu fyrir sjálfum sér. Þeir eru oftast nær virðingarinnar virði. Í þeirri reglu má einnig finna svar við síðari lið spurningar þinnar.

-Myths and legends die hard.

Lárus Halldórsson (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 18:53

2 Smámynd: SM

vonandi sjalfri mer

SM, 25.7.2008 kl. 20:17

3 Smámynd: Ómar Ingi

Merkilegt við Vígdís Finnboga  EKKERT

Þori ekki að segja söguna um hana.

En hún er ekki merkileg að mínu mati.

Ég ber aftur á móti virðingu fyrir fólki sem þorir að vera það sjálft no matter what ( Innan Lagalega marka )

Ég ber virðingu fyrir listamönnunum Sigur Rós , besta og öflugasta lankyning fyrr og síðar , Björk ruddi brautina.

Ómar Ingi, 25.7.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég ber mest virðingu fyrir þeim sem halda áfram að vera þeir sjálfir þrátt fyrir að heimurinn reyni að kúga þá til hlýðni, menn sem berjast ekki gegn heiminum heldur uppgötva hann og láta vita hvernig hann er, sama hverja þeir kunna að móðga með því sem þeir hafa að segja. Þetta er fólk sem stenst brotsjó eins og klettur í hafinu, en verður frekar veðrað eftir langt áreiti.

Hrannar Baldursson, 25.7.2008 kl. 23:07

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Gengisvisitölunni þegar hun er "normal (110 til 120) en hun er nuna 163! Það hefur gífurlega mikil áhrif á þjóðina!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.7.2008 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband