Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Er The Dark Knight besta kvikmynd allra tíma?
20.7.2008 | 13:13
Internet Movie Database (IMDB) sem er langmest notaða kvikmyndasíðan á netinu er með lista yfir 250 bestu kvikmyndir allra tíma. The Godfather hefur setið á toppnum í mörg ár, en var tímabundið vikið þaðan á meðan The Lord of the Rings kvikmyndirnar slóu öll met. Þær myndir komust upp í 9.2 í einkunn, en komust aldrei jafn hátt og The Dark Knight stendur núna, með 9.5 í einkunn og af netheimum í dag talin vera besta kvikmynd allra tíma miðað við 23.611 atkvæði.
Einkunnin á sjálfsagt eftir að breytast eitthvað með tíð og tíma og spurning hversu lengi hún telst best þeirra alla. Það er nokkuð ljóst að þetta er ein af þessum myndum sem maður verður einfaldlega að sjá í bíó til þess að teljast maður með mönnum.
Heimildir: Internet Movie Database
Kvikmynd um Leðurblökumanninn setur aðsóknarmet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Já, þetta kom mér virkilega á óvart verð ég að segja. Maður verður þó smá efins um hvort hér sé um raunverulega einkunn að ræða, en þó tel eg að ekkert vefsvindl fengi að standa svo lengi ó áreitt.
Helgi S. Karlsson (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 14:08
Hún er ein af bestu kvikmyndum allrar tíma.
Get ekki beðið að sjá hana í 3 skiptið.
Gæsahúð
Chris Nolan er snillingur
Ómar Ingi, 20.7.2008 kl. 14:23
Búinn að sjá hana tvisvar? Hvar skrái ég mig í klúbbinn?
Hrannar Baldursson, 20.7.2008 kl. 14:43
Ansi er ég hræddur um að það sé búið að "hæpa" þessa mynd uppúr öllu valdi sökum dauða Ledger.
Jónas (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 17:45
Er að vinna hjá SAM , það er búið að sýna hana nokkrum sinnum dúllan mín.
Er ekki glæpamaður sem downloadar myndum.
Ómar Ingi, 20.7.2008 kl. 19:28
Sem stendur er hún með 46.915 vote og imdb einkunn uppá 9,7!
Það er samt alltaf gaman að skoða dreifingu einkunnana og skoða niðurstöðurnar í því samhengi.
http://www.imdb.com/title/tt0468569/ratings
Hér sést að það er ekki nema hjá konum 30-44 ár og svo hjá fólki eldra en 45 sem einkunnin fer pínulítið að falla. En auk þess gefa top 1000 voters myndinni ekki nema 7,9 (það eru reyndar bara 65 af þeim búnir að gefa myndinni einkunn). Hvað þetta þýðir er erfitt að segja til um, en það er þó líklegt að top 1000 voters eru þeir sem hafa horft á mikið magn mynda og líklega aðeins meira inní kvikmyndum en meðalmaðurinn. Það getur líka þýtt að þessir top1000 séu meiri kvikmynda snobbarar og að þeir telji að mynd sem sé þetta commercial eigi ekki skilið að fá of góða einkunn. Margt í stöðunni, en allavega fannst mér þessi munur athyglisverður og töluvert mikill.
Þegar þetta er skoðað út frá næstu 10 myndunum á top 250 listanum má líka sjá að engin mynd hefur þennan mikla mun milli imdb einkunnar og top1000 einkunnar. Næsta mynd er Schindlers list þar sem munurinn er 1,0. Dark Knight er aftur á móti með 1,8 í mun.
Maður bíður engu að síður spenntur eftir að komast í bíó og sjá þessa :D
Þorsteinn (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 20:04
Ómar: frábært að þú skulir fá tækifæri til að kíkja snemma á myndirnar. Hvað þarf maður að gera til að komast í svonalagað?
Þorsteinn: Góð greining hjá þér, og merkilegt þetta með topp 1000 stjörnugefendur á IMDB. Reyndar er svolítið af fólki til sem móðgast þegar vinsælar myndir fá háa dóma. Ég veit ekki alveg af hverju.
Hrannar Baldursson, 20.7.2008 kl. 20:31
The Dark Knight took in a record $155.34 million in its first weekend, says Dan Fellman, head of distribution for Warner Brothers.
Já DON
Hrein forrréttindi
Ómar Ingi, 20.7.2008 kl. 20:38
Er staddur í Orlando og er kominn með miða á Dark Knight í IMAX á þriðjudagskvöldið. Get ekki beðið...
Pétur Fannberg Víglundsson, 20.7.2008 kl. 21:49
Reynslan hefur sýnt það í gegnum tíðina að nýjar myndir sem stökkva hátt upp á listann hjá IMDB við fyrstu helgi, lækka svo síðar niður listann þar semmyndin fær raunsætt sæti eftir nokkrar vikur
Ég hef reyndar þá reglu, að gefa ekki toppeinkun fyrr en eftir að hafa séð mynd í annað sinn. Sumar myndir eru nefnilega þannig að þær þola ekki annað áhorf án þess að gallar sjáist.
AK-72, 21.7.2008 kl. 10:01
AK-72: Ég hef sömu reglu. The Dark Knight á eftir að falla eitthvað, en spurningin er hvar hún lendir á endanum. Um 45.000 atkvæði með 9.7 í einkunn sýnist mér frekar merkilegt, og það af notendum sem kjósa reglulega á IMDB.
Hrannar Baldursson, 21.7.2008 kl. 10:04
Jamm, þetta eru assgotti góðir dómar og líklegast verður þetta fyrsta myndin sem ég kíki á í bíó, í lengri tíma.
Reyndar eru svona hástökkvarar einnig þekktir í Bottom 100 á IMDB. Þá kemur ný mynd og hrifsar titlinn sem versta myndin en eftir nokkrar vikur þá er kóngurinn:Manos, hands of fate, búið að ná toppnum á ný. Mæli annars með heitu, löngu baði eftir þá mynd
AK-72, 21.7.2008 kl. 10:45
Krúttlegt að aðeins kallar hafa kommentað um ,,Dark Knight" .. væri eflaust eitthvað annað uppá teningnum ef hér væri rætt um Mamma Mia.. .. held ég verði nú samt að sá þennan svarta riddara, þó að hvítir séu nú þeir sem flestar konur eru hrifnari af og sumar bíði að eilífu eftir.
Takk annars fyrir skemmtilegar kvikmyndaumfjallanir.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.7.2008 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.