Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvaða hugmyndir hafa bandarískir unglingar um ísbjarnarmálið?
16.6.2008 | 16:28
Nemendur mínir í Nebraska heyrðu um ísbjörninn í Skagafirði og vildu fá að koma nokkrum spurningum og athugasemdum á framfæri til Íslendinga og íslenskra stjórnvalda. Þetta eru góðar athugasemdir sem ég held að séu vel virði að skoða.
Hafa Íslendingar velt fyrir sér að búa til verndað svæði fyrir ísbirni á Íslandi? (Laura)
Vinsamlegast ekki drepa ísbjörninn! Gætuð þið hugsað ykkur að senda hann til Henry Doorley dýragarðsins í Omaha, Nebraska? (Colby)
Hvað munu Íslendingar gera ef ísbjörnum fjölgar mikið á landinu? (Audrey)
Til athugunar: þessir unglingar búa ekki í vernduðu umhverfi. Þau eru flest af bændastétt og búa í sveit, og eru reyndar flest af skandinavískum uppruna.
Allt í biðstöðu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Það er erfitt að svara þessum spurningum þannig að börn sem alinn eru upp í vernduðu umhverfi skilji. Það má kannski heimfæra þetta upp á borgarlífið og mennina. Þú ert með 120 kg heimilislausann mann sem er vopnaður afsagaðri haglabyssu á við eiturlyfja vandamál að stríða að borða upp úr ruslinu fyrir utan húsið þitt, síðann verður hann þreyttur og leggur sig. Þú ert með fjölskylduna þína inni og horfir á hann sova. Hvað gerir þú: gefur honum meira að borða þegar hann vaknar, kallar á lögguna og lætur fjarlægja hann með öllum mögulegum ráðum eða býður eftir að hann vakni og verður aftur svangur og sérð til hvað hann gerir.
Jón G (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 16:46
Eins og ég var mikið á móti drápinu á hinum birninum held ég að skárra sé að skjóta hann en að láta hann þjást í litlu búri í dýragarði. Ef að ísbjörnum fjölgar á landinu án þess að hægt sé að stjórna því verður líklega að finna einhverja leið til að lifa í sátt og samlyndi meðal þeirra. Mestu erfiðleikarnir eru þeir að hér er ekki nógu mikið af fóðri handa þeim og þeir yrðu því líklega að leita í mannabyggðir. En síst af öllu á að ýta undir fjölgun þeirra hér á landi.
Bjarki Rafn Þórðarson (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 16:52
Hérna kemur svar handa Colby: Hvernig væri að flytja ísbjörninn til Omaha, Nebraska, og sleppa honum lausum hjá einhverjum bónda uppí sveit? Krakkarnir geta hafið söfnun fyrir þessu góðverki og komist í fréttirnar fyrir mannúð.
Þóra, 16.6.2008 kl. 16:54
To whom it may concern,
Thank you for your responses, but I would like to make one comment. We usually try not to shoot animals that get loose here in Nebraska. We usually try to catch them and put them somewhere they can't do harm to themselves or others. Usually in a forest or a federal reserve. I really don't know what we'd do with a polar bear though...that would be a new one for us.
And to the first person who responded, just so you know, we aren't city kids who are asking these questions. We aren't sheltered really...I mean come on...we live in Nebraska. We grow corn, raise cattle, and hunt deer. Can you really say we are sheltered? ;)
Colby Dolan (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 17:18
Og á meðan eigum við ekki dagvistunarúræði fyrir fötluð börn eins og kom fram í viðtali við foreldra eins barns um síðustu helgi Ja hérna við erum með rétta forgangsröðun í lífinu. Ísbjörnin myndi þó láta húna sína ganga fyrir
Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.6.2008 kl. 17:48
Well the reason I am asking is because the Polar Bear is now in danger of being extinct. So my group of students were just wondering. Thanks for your input.
Colby (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 18:41
I don't have any authority in the matter, but I have been following the whole bear thing quite closely from behind the news desk and I'd like to take a stab at answering these questions. Especially in light of the knee-jerk reaction I see from some of my countrymen who don't like "ignant city kids tellin' 'em what they cans and can'ts be shootin'!"
Laura: Unfortunately Iceland is somewhat ill suited to polar bears, as evidenced by the fact that they never established permanent residence here despite often drifting by in small numbers. Polar bears use sea-ice to their advantage in hunting and without it they would not be able to sustain themselves for any extended period around Iceland. In fact, even Greenland is becoming less suitable for them as sea ice breaks up, if anything they would be better off moving further north.
Colby: That would probably be impractical due to the distances involved, this one is likely to be sent to a zoo in Copenhagen. Hopefully some kind of international program will be put in place to relocate polar bears that find themselves stuck here in the future, but I think most people would prefer to see them put back into the wild rather than into captivity - when possible.
Audrey: We would probably be busy celebrating the sudden reversal of the trend towards global warming along with the rest of the world. Then we'd deal with the bears :) Seriously, I'm afraid there isn't much of a chance of a sudden change in fortune for Ursus Marinus or most of the other endangered species in the world.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 19:56
Verð að segja að þessar vangaveltur bandarísku unglinganna eru allar þess virði að stjórnvöld velti þeim fyrir sér. Ég velti einnig hugmynd Lauru fyrir mér á blogginu áðan.
Calvín, 16.6.2008 kl. 21:06
Mér finnst þetta bara ágætis hugmynd hjá ykkur Lauru, Calvin, fyrir utan fyrrnefnd vandræði við að halda lífi í skepnunum. Það væri auðvitað hægt að sleppa kindum inn á svæðið af og til og losna í leiðinni við kjötfjallið.
Ég myndi í það minnsta borga mig inn á ísbjarnasafarí!
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 21:14
Ísland er einfaldlega ekki nógu stórt til að við getum búið til verndarsvæði fyrir ísbirni, nema þá helst með því að girða vatnajökul af, en það svæði er bara varla að duga nema 6-7 ísbjörnum og alla fæðu vantar, einnig tel ég að það sé manúðlegra að aflífa ísbirni en loka þá í búrum í dýragörðum, farið í dýragarða og lítið í augun á þeim dýrum sem þar eru, þar má sjá að þau eru sorgmædd og líður ekki vel, dýrin eiga að lifa vilt ekki lokuð í búrum.
Spyr á móti hvað er með dýrin sem þið lokið í búrum í dýragörðum, eru þau ánægð þar eða stendur til að sleppa þeim?
Evert S, 17.6.2008 kl. 12:40
Við þetta má svo kannski bæta að í einum birninum fundust ormar í iðrum sem ekki eru í öðrum skepnum hér á Íslandi. Það er ástæða fyrir því að dýr sem hingað koma eiga fyrst að fara í sóttkví. Ég er alla vegana ekki fylgjandi því að leyfa ísbjörnum að vera á vappi á Íslandi alveg ósóttkvíaðir, sama hvort það væri á afgirtu verndarsvæði eða ekki.
Mama G, 23.6.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.