Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera fyrir fólkiđ í landinu?

Egill Helgason spurđi ţessarar spurningar nokkrum sinnum í Silfri Egils í dag og einu svörin sem hann fékk frá viđskiptaráđherra og fjármálaráđherra voru:

 • Viđ erum međ nefndir í gangi sem eru viđ ţađ ađ skila svörum.
 • Viđ ćtlum ađ gera frćđilega rannsókn á ţessum málum.
 • Viđ ţurfum ađ sjá hvernig málin ţróast og skođa ţau vandlega.
Vandinn er sá ađ í dag er einn af ţessum sjaldgćfu dögum ţegar fólkiđ í landinu ţarf á ađgerđum frá ríkisstjórninni ađ halda.  

hands

Spurningar sem ég vildi óska ađ teknar vćru alvarlega: 

1. Af hverju er veriđ ađ tala um ađ ríkiđ ţurfa ađ standa betur viđ bankana ţegar rökstuddur grunur er  um ađ bankarnir stóđu fyrir gengisfellingunni, sem fólkiđ í landinu ţarf ađ borga?

2. Bankarnir liggja nú á ţúsundum milljörđum króna eins og drekar á gulli. Af hverju gefa ţeir fólki ekki tćkifćri til ađ lćkka höfuđstóla á lánum ţeirra fyrst ţeim gengur svona vel og eru svona vellauđugir?

3. Af hverju gerir ríkisstjórnin ekki neitt í ţessum málum? 

4. Af hverju er ekki ađgerđum til ađ skattalćkkana launa flýtt?

5. Af hverju er ekki enn búiđ ađ afmá stimpilgjöld, mál sem Björgvin G. Sigurđsson barđist mikiđ fyrir í stjórnarađstöđu? 


  « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

  Athugasemdir

  1 Smámynd: Ómar Ingi

  Stjórnin mun gera eins og Solla Samfylkingarkona sagđi í kvöld EKKERT.

  Bara međ öđrum áherslum og orđum.

  Ómar Ingi, 30.3.2008 kl. 22:50

  2 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

  "Sumir einstaklingar virđast ekki átta sig á ađ slíkur fordómafullur áróđur er hćttulegur, og sumir átta sig ekki á ađ ţetta er áróđur sem fer međ rangt mál, sem er nokkuđ alvarlegt mál í mínum huga. Svona fordómafullur áróđur vćri ekki hćttulegur ef allt fólk áttađi sig á ađ ţetta er fordómafullur áróđur."
   

  'Bara ef ađ ríkistjórnin myndi hafa vit fyrir almúganum, sem er bara svo vitlaus ađ hann fattar ţetta ekki sjálfur, eins og viđ gáfumennin. '

  ..hljómar eins og ţú sért ađ óska eftir kommúnisma. 

  Viđar Freyr Guđmundsson, 31.3.2008 kl. 01:20

  3 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

  svarađi vitlausri grein ţarna

  Viđar Freyr Guđmundsson, 31.3.2008 kl. 01:24

  4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

  Og hvers vegna spyrja fréttamenn ekki ţessara spurninga?

  Berglind Steinsdóttir, 31.3.2008 kl. 18:38

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband