Viltu eignast 50 tommu fisltt "sjnvarpstki" kr. 41.669 ?

ar sem g vinn htknifyrirtki lendi g oft mjg skemmtilegum samrum matartmum vi flk sem fylgist afar ni me njustu tkni og vsindum. Ein slk samra fjallai um 50 tommu fisltt "sjnvarpstki" sem hgt er a kaupa amazon.com og iwantoneofthose.com.

Reyndar er etta ekki hefbundi sjnvarpstki, heldur gleraugu sem maur setur nefi sr, getur tengt Ipod ea DVD spilara og nota til a horfa bmyndir. a a horfa essi gleraugu gefur smu tilfinningu og a sitja inni stofu og horfa 50 tommu sjnvarpstki.

etta finnst mr a sjlfsgu vera hin mesta snilld, og kkti hva tki kostai. a er $244.95 og eftir innflutning me ShopUSA kostar grjan heildina kr. 41.669,- sem mr finnst gtis ver fyrir sjnvarpstki sem maur getur horft hvar sem er og hvenr sem er.

essar grjur heita ezVision Video iWear og langar mig ekki lti til a prufa essar grjur. hafa gagnrnendur svipara tkja minnst a eftir um klukkustundar notkun fer eim a finnast etta frekar ungt - og sumir hafa kvarta undan glei. Sumir kvarta ekki undan neinu og finnst etta frbrt.

En hva um a, spennandi tknigrja sem verur lklega innan skamms vinsl. g held a etta eigi eftir a sl gegn.

ipod-video-goggles

g vil taka a fram a g er ekki a auglsa neitt af essum fyrirtkjum sem g minnist n hagnast v egar smellt er tenglana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: molta

Nararlegt - held mig vi 14" tbusjnvarpi kreppunni

molta, 28.3.2008 kl. 09:03

2 Smmynd: Steingerur Steinarsdttir

Einhvern veginn hljmar etta ekkert srlega spennandi mnum eyrum. g mynd ekki vilja vera me skjinn alveg upp vi augun og hangandi andlitinu.

Steingerur Steinarsdttir, 28.3.2008 kl. 10:04

3 Smmynd: Steinn Hafliason

etta er tki sem g er binn a vera a ba eftir a komi markainn. Ef vi hugsum framt ess aeins lengra og hvernig a eftir a rast er hgt a sj fyrir sr rlaust, lttara og tliti eins og venjuleg gleraugu ( versta falli slgleraugu). er hgt a horfa etta hvar sem, hvenr sem er og flk veit ekkert hvort ert sofandi ea a horfa sjnvarpi. verur rugglega hgt a taka upp ipodinn me v einu a hafa gleraugun uppi ef vill.

Ef vi hugsum etta enn lengra gti fartlvan liti t eins og ltill ipod, og gleraugun veri skjrinn. arf ekki lengur a burast me fartlvu tsku, ert bara me hana vasanum og setur svo upp venjuleg gleraugu egar arft a vinna tlvunni, hvar sem er og hvenr sem er.

En etta er auvita bara pling en hver veit...

Steinn Hafliason, 28.3.2008 kl. 10:48

4 Smmynd: molta

hef lesi um tatoo sem virkai sem skjr handleggi, viljii ekki bara lta setja kubb ykkur og vera sborgarar? We are the Borg!

molta, 28.3.2008 kl. 11:16

5 identicon

Sniugt a mrgu leyti en maur er n oft a horfa sjnvarpi og gera eitthva anna me. Til dmis tala saman, bora, jafnvel fletta blum ea tmaritum. a arf a leysa ann vanda a geta gert meira og s aeins kringum sig n ess a urfa a taka gleraugun alltaf niur og missa af v sem er a gerast "skjnum".

anna (IP-tala skr) 28.3.2008 kl. 15:47

6 identicon

Tannlknar slandi hafa nota samskonar gleraugu mrg r hr landi sem eru tengd DVD

Sigurur (IP-tala skr) 28.3.2008 kl. 16:43

7 Smmynd: Anna

Er etta ekki grupplagta nota upphitunargrjunum rktinni. Spurning um jafnvgi en a er rugglega hgt venjast essu.

Anna, 28.3.2008 kl. 17:17

8 Smmynd: mar Ingi

Hvar vinnur kallinn ( ef g m spurja ? )

mar Ingi, 28.3.2008 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband