Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ratatouille (2007) ***
26.11.2007 | 21:28
Remy rotta (Patton Oswalt) hefur einstaklega gott þefskyn. Faðir hans fær hann til að þefa af öllum mat sem fjölskylda hans étur til að forðast rottueitur. En metnaður Remy er meiri. Hann stelst reglulega inn á bóndabæ til að kíkja í bók með uppskriftum og fylgjast með sjónvarpsþætti um matreiðslu. Einn daginn fer illa þegar ráðskonan á heimilinu tekur eftir rottum í eldhúsinu. Hún tekur upp haglarann og aftur verður ekki snúið.
Á flótta undan kellingu verður Remy aðskila við fjölskyldu sína, en hann flýtur með holræsum undir Parísarborg. Hann ratar inn á veitingahús og undir verndarvæng hins hæfileikalausa pokastráks Linguini (Lou Romano), en þar sem Remy hefur mikið vit á kryddi og matreiðslu byrjar hann samvinnu og ólíklegt vináttusamband með Linguini sem gjörbreytir á einni nóttu orðspori veitingahússins.
Það er gaman að fylgjast með þessu samspili rottu og stráks. Einnig ber að minnast á skemmtilega persónu, matargagnrýnandann Skinner (Ian Holm) sem er þvengmjór því honum líkar illa flestur matur. Það verður verkefni þeirra Remy og Linguini að gleðja bragðlauka hans.
Ratatouille snýst algjörlega um mat og matargerð, og er spennandi að því leiti að hún vekur með áhorfandanum ákveðna forvitni um leyndardóma góðrar eldamennsku. Teikningarnar eru óaðfinnanlegar eins og má reikna með frá Pixar, og maturinn sem framreiddur er virðist svo girnilegur að hann kitlar næstum bragðlauka áhorfenda.
Illmennið í myndinni er ekkert voðalega illt, bara kokkur sem vill hætta klassískri matreiðslu á kostnað hraðsoðins pakkamatar; en rottan Remy og pokastrákurinn Linguini eru þeir einu sem geta staðið í vegi fyrir hans illa ráðabruggi, að nota uppskriftir veitingastaðarins í skyndibitamat í stað fágaðra rétta. Fyrir utan það að aðalhetjan og fjölskylda hans er rotta, er furðumargt sem er sannfærandi í þeim heimi sem leikstjórinn Brad Bird töfrar fram úr tölvuheilunum. Eldhúsið er trúverðugt sem eldhús fram í minnstu smáatriði.
Ratatouille er mjög flott mynd og fjölskylduvæn. Hún er ekki mesta snilld sem sést hefur á skjánum, en hún er notaleg og skemmtileg í þær 111 mínútur sem hún endist, en mér finnst hún engan veginn ná þeim hæðum sem fyrri myndir Brad Birds hafa náð, og þá er ég að tala um The Incredibles og The Iron Giant.
Sýnishorn:
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Þetta verður sú mynd sem mun berjast við Beowulf sem besta teiknimynd ársins væntanlega og sumir segja að Rottan verði jafnvek útnefnd sem besta kvikmynd ársins enda án efa ein af þeim þetta er sko 4 af 4 stjörnum og ekkert kjaftæði , ein besta teiknimynd allra tíma að mínu mati og án efa ein af 10 bestu myndum ársins.
Ómar Ingi, 26.11.2007 kl. 23:39
Ég skil þitt sjónarmið Ómar, enda mjög flott teiknimynd, vel byggð og skrifuð. Hún náði bara ekki til mín þrátt fyrir að hafa verið ein flottasta teiknimynd sem gerð hefur verið. Sagan var svolítið fyrirsjáanleg. Ég hefði auðveldlega getað sveiflast yfir í fjórar stjörnur hefði hún heillað mig algjörlega, sem hún gerði einfaldlega ekki.
Hrannar Baldursson, 27.11.2007 kl. 17:56
Ég er sammála Ómari, þetta er topp-teiknimynd, fyrir börn á öllum aldri.
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.11.2007 kl. 19:14
ég skemmti mér konungleg þegar ég sá hana, 3 og hálf er ásættanlegt:)
Oddur Ingi (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.