Tékkland: HM í Pardubice # 1

Dagur 1:

Hópurinn fríđi lagđi af stađ kl. 4:30. Flug til Kaupmannahafnar kl. 7:00 og til Prag kl. 14, og svo rúta til Pardubice kl. 17:00.

Ferđin var tíđindalaus ađ mestu, sem er gott fyrir svona ferđir. Börnin borđuđu góđan kvöldmat og ćttu ađ vera sćmilega stillt fyrir 1. umferđ heimsmeistaramóts barnaskólasveita sem hefst k. 15:30 á morgun.

Sveitin er ţannig skipuđ:

  1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  2. Patrekur Maron Magnússon
  3. Páll Snćdal Andrason
  4. Guđmundur Kristinn Lee
  5. Birkir Karl Sigurđsson

Dagur 2:  

Allir eru orđnir vel ţreyttir núna kl. 20:00. Kominn tími til ađ fara í háttinn.

Ţegar á skákstađ var komiđ daginn eftir hafđi umgjörđ mótsins veriđ breytt. U-14 og U-16 eru ađ keppa í sama hollli, og umferđum hefur veriđ fjölgađ úr 7 í 9. Viđ erum U-14 og lentum á móti U-16 sveit frá Prag í fyrstu umferđ. Ég er ekki viss um ađ ţeir hafi veriđ neitt sterkari skákmenn en okkar krakkar, sem tefldu ekki alveg eins og ţau eiga ađ sér, nema ţá kannski Patti á 2. borđi, en hann var sá eini sem náđi jafntefli. Ţannig ađ 1. umferđ töpuđum viđ 3.5-0.5.

Ţađ skiptir ekki máli hversu stórt er sigrađ eđa tapađ, ţví ađ liđiđ fćr ađeins stig fyrir sigur eđa jafntefli. Ţađ eru tvö stig í pottinum. 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Semsagt Ísland U-14 gegn Tékklandi U-16: 0-1 

Krakkarnir kvörtuđu svolítiđ yfir látum á skákstađ, en keppt er í stórri skautahöll, ófrystri, og var mikiđ af fólki inni í höllinni sem var ekki ađ tefla og hugsađi ekkert um mikilvćgi ţagnar fyrir skákina. Margoft heyrđi mađur hávćrar gemsahringingar og ekkert gert viđ ţví. Ég talađi viđ skipuleggjendur um ţetta, en ţeir sögđust ekkert geta gert viđ ţessu, en ađ ţetta myndi skána ţví ađ fleira fólk sem ber virđingu fyrir skák verđur í salnum nćstu daga, ţví fjöldi skákmóta mun fara fram ţar. 

Ţađ á eftir ađ reyna á ţetta. Ţetta pirrar mig ekki persónulega, ţví ađ ég er vanur miklum kliđ í skákmótum á Mexíkó; en skil vel ađ ţetta trufli börnin. Ţau ţurfa bara ađ lćra mikilvćgi ţess ađ láta ekki ytri ađstćđur trufla sig.

Viđ fórum yfir ţrjár af skákunum í gćrkvöldi, og börnin lćrđu mikiđ af ţeim rannsóknum. Ljóst ađ ţau voru ekki ađ átta sig á mikilvćgi ţess ađ taka vald á hálfopnum og opnum línum. Einnig var svolítiđ um ađ drottningar fćru á flakk í byrjuninni og fariđ í sókn áđur en byrjuninn var lokiđ, nokkuđ sem kemur varla fyrir á ćfingum hjá okkur. En ţessu er auđvelt ađ kippa í lag og mikilvćgast af öllu ađ börnin bćđi hafi gaman af og lćri á reynslunni.

Nćsta umferđ er í dag kl. 15:00.

Heimasíđa heimsmeistaramóts barnaskóla í skák 2007

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Óska ykkur öllum góđs gengis.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.7.2007 kl. 11:25

2 identicon

Sćlir kćru vinir.

  Taflfélag Vestmannaeyja óskar ykkur góđs gengis og sendir baráttukveđjur til krakkanna.

Karl Gauti Hjaltason (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 14:57

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir góđar kveđjur,

Krakkarnir eru búnir ađ fá kveđjurnar og fannst gaman ađ fá ţćr. Ţau unnu S-Afríku U-14 3-1 í dag. Meira seinna í kvöld.

Hrannar Baldursson, 13.7.2007 kl. 18:34

4 Smámynd: Hafrún Kristjánsdóttir

Gangi ykkur vel!  Nú ríđur á ađ huga ađ einbeitingunni fyrst ađ yrti áreiti er ađ plaga. 

Hafrún Kristjánsdóttir, 13.7.2007 kl. 19:19

5 identicon

Sćll Hrannar, mig langar ađ spyrja ţig um rútuferđina, ég er sjálfur ađ fara nk. miđvikudag til Pardubice, fór ţangađ í fyrra líka, ţá tókum viđ lest, en ţađ er svolítiđ bras ađ fara frá flugvellinum til lestarstöđvarinnar.  Fer ţessi rúta frá flugvellinum, er svo er hvar er hćgt ađ nálgast upplýsingar um brottfarartíma ?.

Mćttir senda mér svar á tomasv@simnet.is ef ţú getur

Er ekki annars gott veđur, var allt of heitt í fyrra hjá okkur :(

Tómas Veigar Sigurđarson (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 21:33

6 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk Hafrún, viđ leggjum áherslu á ţetta. En meira um einbeitingu í nćsta bloggi. 

Tómas: Skipuleggjendur mótsins skipulögđu rútuferđ, sem mér fannst ansi dýr, 25 evrur ađra leiđina fyrir ađeins 2. tíma ferđ. Ef ég dett niđur á betri leiđ lćt ég ţig vita. Ţú mátt senda mér tölvupóstfangiđ ţitt á HBaldursson@gmail.com

Hrannar Baldursson, 13.7.2007 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband