Hvernig vinahópurinn litar heimsmynd okkar

Ţađ er góđ hugmynd ađ kenna ungum börnum ađ lita og frćđa ţau ađeins um hvernig litirnir blandast saman. Yfirleitt uppgötva ţau sjálf hvađ gerist ef ţau velja bjarta og glađlega liti, ţá lita ţau bjartar og glađlegar myndir. Ef ţau velja hins vegar dökka liti lita ţau líkast til frekar dökkar og drungalegar myndir.

Ţađ sama gerist  ţegar viđ veljum okkur vini eđa félagsskap. Ef viđ veljum vini sem eru góđar fyrirmyndir, viturt fólk og dyggđugt, ţá er afar líklegt ađ viđ lćrum slíka góđa hegđun og hugsunarhćtti af ţessu fólki, ţađ verđur ađ eđlilegum hluta af okkar tilveru. En ef viđ ákveđum frekar ađ velja vini sem eru frekar slakir í hegđun, ljúga og stela, og bera litla virđingu fyrir öđru fólki, ţá erum viđ líkleg til ađ sjá slíka hegđun sem eđlilegan hluta af lífsmynstri okkar. 

Viđ berum okkur oft saman viđ ţá sem eru í umhverfi okkar og eigum til međ ađ dćma samfélagiđ og heiminn út frá ţessum félagsskap. Ţví er mikilvćgt ađ velja félagsskap sem fellur ađ ţínum eigin gildum, og auk ţess nauđsynlegt ađ velja ţeir góđ gildi sem ţú vilti standa fyrir, ţví ţegar einhver bregst ţeim, ţá getur ţú brugđist viđ međ sjálfstćđum hćtti.

Rétt eins og einn dropi af bleki getur mengađ hreint vatnsglas, getur slćmur félagsskapur mengađ dómgreind okkar og hugarró. Gott er ađ hafa í huga ađ viđ ţurfum ansi mikiđ vatn til ađ hreinsa blek úr hreinu vatnsglasi, en ansi lítiđ blek til ađ menga hreint vatnslglas.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband