Hvernig er fjármagn ađ fćrast frá lánum yfir á fjármagnseigendur?

Ţetta er eitt dćmi úr veruleikanum. Ţau eru örugglega fleiri.

16. mars 2023 greiddi Íslandsbanki eigendum sínum 12,3 milljarđa í arđ. Sjá frétt.

Á sama tíma hafa mánađarlegar greiđslur af húsnćđislánum hćkkađ um rúmar 100.000 af 30 milljón króna lánum og 200.000 af 60 milljón króna lánum. Ţessar útborganir virđast fara beint í arđgreiđslurnar. Athugiđ ađ nú munu ţessar tölur hćkka enn meira ţar sem stýrivextir eru komnir upp í 7.5% á Íslandi, og verđbólgan mćlist yfir 10%. 

Samt eru sumir ađ grćđa á ástandinu ţó ađ langflestir séu ađ tapa miklu.

Af hverju fćr ţetta ađ viđgangast?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Myndin sýnir skuldir sem hlutfall af eigin fé (eignum ađ frádregnum skuldum) en ekki heildareignum.

Ef skuldir Íslandsbanka vćru meiri en eignir ţá vćri bankinn ógjaldfćr og stjórnvöld ţví búin ađ grípa inn í og fyrirskipa slitameđferđ á bankanum.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.3.2023 kl. 16:25

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir leiđréttinguna Guđmundur, breyti fćrslunni í samrćmi viđ ţađ. :)

Hrannar Baldursson, 23.3.2023 kl. 16:47

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Íslandsbanki greiđir 6.15kr í arđ á hlut.  Miđađ viđ ađ hluturinn kosti 117 kr, er arđgreiđslan u.ţ.b. 5.2%.  Ţađ nćr ađ dekka rétt u.ţ.b. helmingin af verđbólgu.  Ef hlutabréfin hćkka ekki í ţađ minnst um 5% ţá er tap af ţví ađ eiga hlutabréf í Íslandsbanka, ekki síst ţegar litiđ er til ţess ađ hiđ opinbera tekur svo ríflega eina krónu og 20 aura af 6.15kr arđgreiđslunni.

Ţađ er ţví erfitt ađ sjá ađ veriđ sé ađ flytja peninga til eigenda Íslandsbanka.

Á međan eru margir (en ekki allir) lántakendur ađ borga neikvćđa raunvexti.

Ef eigiđ fé banka er t.d. 200 milljarđar í dag (einfaldar tölur) og verđbólga 10%, hvađ ţarf ţá eigiđ fé bankans ađ aukast mikiđ til ađ ţađ haldi verđgildi sínu?

Arđgreiđslur geta oft veriđ býsna háar tölur, en ţađ segir ekki nema hluta af sögunni.

G. Tómas Gunnarsson, 24.3.2023 kl. 01:21

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk kćrlega fyrir athugasemdirnar. 

Ţćr forsendur sem ég sé, eins einfaldar og ţćr virđast vera, er ađ međ auknum vöxtum, fer meira inn í sjóđ bankans frá lántökum. Ţegar ţessi sjóđur stćkkar er hann reiknađur sem innkoma fyrir bankann. Af henni er greiddur arđur. 

Vel rekiđ fyrirtćki getur stćkkađ, sérstaklega ef rekstur ţess er lagfćrđur. Kannski vćri eđlilegra ađ nota aukinn pening til ađ greiđa upp skuldir, en eins og Guđmundur benti á fyrir ofan, ţá sé ég ţetta ekkert endilega réttum augum, forsendur mínar geta veriđ rangar, og ég held ađ svo hafi veriđ í ţetta skiptiđ.

Ţetta er erfitt mál, og sérstaklega erfitt ađ sjá ţegar forsendur greiđslumats margra ţeirra sem tóku húsnćđislán hafa brugđist, hversu hart er rukkađ inn, í stađ ţess ađ lćgja öldurnar, til dćmis međ ţví ađ fresta arđgreiđslum, sem reyndar gćtu orđiđ til ţess ađ bréfin á hlutabréfamarkađi verđi seld af óánćgđum hluthöfum. 

Ţetta er kannski flóknara mál en ţađ virđist vera í fćrslunni, en samt er ţađ svo ađ peningurinn sem fer úr pyngju lánhafa sem ég reikna međ ađ hafi misjafnlega mikiđ á milli handanna fer í hendur ţeirra sem eiga bankann. 

Kannski stóra spurningin sé hvort ađ réttlátara vćri ađ óverđtryggđ lán vćru algjörlega óháđ verđbólgunni, eins og nafniđ gefur til kynna, á međan ţau verđtryggđu haldast háđ henni eins og virđist nánast vera lögmál í íslensku hagkerfi?

Hrannar Baldursson, 24.3.2023 kl. 07:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband