Nýjustu fćrslur
- Eldgos, óvissa og innri ró
- Af hverju gefum viđ röngum einstaklingum völd aftur og aftur?
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
Feb. 2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvernig er fjármagn ađ fćrast frá lánum yfir á fjármagnseigendur?
23.3.2023 | 07:41
Ţetta er eitt dćmi úr veruleikanum. Ţau eru örugglega fleiri.
16. mars 2023 greiddi Íslandsbanki eigendum sínum 12,3 milljarđa í arđ. Sjá frétt.
Á sama tíma hafa mánađarlegar greiđslur af húsnćđislánum hćkkađ um rúmar 100.000 af 30 milljón króna lánum og 200.000 af 60 milljón króna lánum. Ţessar útborganir virđast fara beint í arđgreiđslurnar. Athugiđ ađ nú munu ţessar tölur hćkka enn meira ţar sem stýrivextir eru komnir upp í 7.5% á Íslandi, og verđbólgan mćlist yfir 10%.
Samt eru sumir ađ grćđa á ástandinu ţó ađ langflestir séu ađ tapa miklu.
Af hverju fćr ţetta ađ viđgangast?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 303
- Frá upphafi: 779068
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 267
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Myndin sýnir skuldir sem hlutfall af eigin fé (eignum ađ frádregnum skuldum) en ekki heildareignum.
Ef skuldir Íslandsbanka vćru meiri en eignir ţá vćri bankinn ógjaldfćr og stjórnvöld ţví búin ađ grípa inn í og fyrirskipa slitameđferđ á bankanum.
Guđmundur Ásgeirsson, 23.3.2023 kl. 16:25
Takk fyrir leiđréttinguna Guđmundur, breyti fćrslunni í samrćmi viđ ţađ. :)
Hrannar Baldursson, 23.3.2023 kl. 16:47
Íslandsbanki greiđir 6.15kr í arđ á hlut. Miđađ viđ ađ hluturinn kosti 117 kr, er arđgreiđslan u.ţ.b. 5.2%. Ţađ nćr ađ dekka rétt u.ţ.b. helmingin af verđbólgu. Ef hlutabréfin hćkka ekki í ţađ minnst um 5% ţá er tap af ţví ađ eiga hlutabréf í Íslandsbanka, ekki síst ţegar litiđ er til ţess ađ hiđ opinbera tekur svo ríflega eina krónu og 20 aura af 6.15kr arđgreiđslunni.
Ţađ er ţví erfitt ađ sjá ađ veriđ sé ađ flytja peninga til eigenda Íslandsbanka.
Á međan eru margir (en ekki allir) lántakendur ađ borga neikvćđa raunvexti.
Ef eigiđ fé banka er t.d. 200 milljarđar í dag (einfaldar tölur) og verđbólga 10%, hvađ ţarf ţá eigiđ fé bankans ađ aukast mikiđ til ađ ţađ haldi verđgildi sínu?
Arđgreiđslur geta oft veriđ býsna háar tölur, en ţađ segir ekki nema hluta af sögunni.
G. Tómas Gunnarsson, 24.3.2023 kl. 01:21
Takk kćrlega fyrir athugasemdirnar.
Ţćr forsendur sem ég sé, eins einfaldar og ţćr virđast vera, er ađ međ auknum vöxtum, fer meira inn í sjóđ bankans frá lántökum. Ţegar ţessi sjóđur stćkkar er hann reiknađur sem innkoma fyrir bankann. Af henni er greiddur arđur.
Vel rekiđ fyrirtćki getur stćkkađ, sérstaklega ef rekstur ţess er lagfćrđur. Kannski vćri eđlilegra ađ nota aukinn pening til ađ greiđa upp skuldir, en eins og Guđmundur benti á fyrir ofan, ţá sé ég ţetta ekkert endilega réttum augum, forsendur mínar geta veriđ rangar, og ég held ađ svo hafi veriđ í ţetta skiptiđ.
Ţetta er erfitt mál, og sérstaklega erfitt ađ sjá ţegar forsendur greiđslumats margra ţeirra sem tóku húsnćđislán hafa brugđist, hversu hart er rukkađ inn, í stađ ţess ađ lćgja öldurnar, til dćmis međ ţví ađ fresta arđgreiđslum, sem reyndar gćtu orđiđ til ţess ađ bréfin á hlutabréfamarkađi verđi seld af óánćgđum hluthöfum.
Ţetta er kannski flóknara mál en ţađ virđist vera í fćrslunni, en samt er ţađ svo ađ peningurinn sem fer úr pyngju lánhafa sem ég reikna međ ađ hafi misjafnlega mikiđ á milli handanna fer í hendur ţeirra sem eiga bankann.
Kannski stóra spurningin sé hvort ađ réttlátara vćri ađ óverđtryggđ lán vćru algjörlega óháđ verđbólgunni, eins og nafniđ gefur til kynna, á međan ţau verđtryggđu haldast háđ henni eins og virđist nánast vera lögmál í íslensku hagkerfi?
Hrannar Baldursson, 24.3.2023 kl. 07:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.