Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvernig lærum við að gera hlutina betur?
27.3.2021 | 21:13
Við getum lært hvað sem er. Langi þig til að læra eitthvað þarftu bara að hafa áhuga. Áhugann getur þú kveikt langi þig til þess. Besta leiðin er að skoða vandlega það sem þú vilt fá áhuga á, og allt sem gerist í kringum það. Þú getur jafnvel orðið framúrskarandi í næstum hverju sem er. Reyndar hafa þeir forskot sem byrja snemma og halda stöðugt þjálfun áfram, en við höfum þennan einstæða hæfileika að við getum lært.
Ef þig langar að læra að syngja vel, þá þarftu að byrja að syngja, og gera töluvert af því. Langi þig að læra að skauta, skíða, tefla, skrifa, reikna, sama hvað það er, gerðu það og gerðu það oft, þá lærirðu það. Að læra það vel krefst aðeins meira. Það krefst þess að þú æfir þig áfram, en að þú æfir þig að gera nákvæmlega þá hluti sem styrkja þig.
Við trúum því mörg að fólk hafi meðfædda hæfileika, en rannsóknir hafa sýnt að það er ekki raunin, að við lærum það sem við lærum með því að þjálfa okkur, og þjálfa okkur á einbeittan hátt. Ef við einbeitum okkur að þjálfun náum við árangri.
Það hafa flestir heyrt af þeirri hugmynd að æfirðu eitthvað í 10.000 klukkustundir geturðu náð góðum árangri, þú getur lært og höndlað nánast hvað sem er með slíkri þjálfun. Ef þú gerir þetta á eigin spýtur gætirðu alveg náð einhverjum árangri, en sértu þeirrar gæfu njótandi að fá manneskju til að greina þekkingu þína, átta sig á hvað þú þarft að læra til að bæta þig, og hjálpar þér áleiðis með réttum æfingum, þá getur þú náð þessum árangri miklu hraðar. Reyndar er engin trygging fyrir því að 10.000 reglan virki alltaf. Til dæmis ef þú kastar steini upp í loftið 10.000 sinnum þá lærir steinninn ekkert endilega að sigrast á þyngdaraflinu, en ef þér tekst að forðast að fá steininn í höfuðið er ég nokkuð viss um að þú hafir þjálfað ágæta tækni og styrk til að kasta steini upp í loftið.
Ég er einmitt byrjaður að skrifa aftur hérna á bloggið af því að ég vil þjálfa mig í að skrifa. Og til að skrifa betur ætla ég að skrifa meira. En hvernig veit ég hvort að þetta sé rétta þjálfunin til að skrifa nákvæmlega það sem mig langar að skrifa? Ég er ekki viss um svarið, en held áfram að skrifa.
Mynd: Pixabay
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
"As a girl, you can perform just as well intellectually as men" - Chess Legend Judit Polgár on Success
Þorsteinn Briem, 28.3.2021 kl. 16:56
Netflix Series Puts Spotlight on Real-life Hungarian Chess Prodigies, the Polgár Girls
Þorsteinn Briem, 28.3.2021 kl. 17:14
"In 1991, at 15 years old, Judit Polgár became the youngest ever grandmaster, breaking the record previously held by former World Champion Bobby Fischer.
She defeated Magnus Carlsen, Anatoly Karpov, Kasparov, and Spassky."
Þorsteinn Briem, 28.3.2021 kl. 17:28
Rúv mætti t.d. koma á fót sínu eigin BLOGG-UMSJÓNARSVÆÐI;
með sama hætti og mogginn er með, sem að væri algerlega hlutlaust.
Mogga-bloggið á það til að taka niður bloggara/bloggsíður sem að vilja ekki ganga í takt með kapitalinu og gaypride-göngu fólkinu.
="Eins dauði er annars brauð". Virðist vera mottóið á þeim bænum:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2235376
Jón Þórhallsson, 28.3.2021 kl. 18:03
"Judit Polgár and her two sisters were part of an educational experiment carried out by their father László Polgár, in an attempt to prove that children could make exceptional achievements if trained in specialist subjects from a very early age."
En nú eru íslenskir drengir sem sagt ólæsir og óskrifandi vegna þess að flestir kennarar þeirra eru kvenkyns.
Og þar að auki 40% líkur á því að drengirnir séu í framhaldsskóla orðnir stórneytendur á klámi.
Íslenskar stúlkur hafa þá væntanlega legið í leti, ómennsku og klámi þegar flestir kennarar voru karlkyns.
25.3.2021 (síðastliðinn fimmtudag):
Staða drengja í íslenska skólakerfinu
Þorsteinn Briem, 28.3.2021 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.