3. Óskarsverđlaunin: All Quiet on the Western Front (1930) ****

AllQuietOnTheWesternFront05Ég ćtla ađ horfa á allar kvikmyndir sem valdar hafa veriđ besta myndin á Óskarsverđlaunahátíđum frá upphafi. All Quiet on the Western Front frá 1930 er sú ţriđja í röđinni.

All Quiet on the Western Front fjallar um hóp bekkjarfélaga í ţýskum framhaldsskóla fyrir unglingsdrengi sem skrá sig í herinn viđ upphaf fyrri heimstyrjaldarinnar. Kennari ţeirra rekur stanslausan áróđur um dýrđleika og hetjudáđir á vígvellinum, og drengirnir hrífast allir međ.

Ţegar drengirnir komast út á vígvöllinn byrja ţeir fljótt ađ týna bćđi lífi og geđheilsu. Ţeir sem berjast áfram komast ađ ţví ađ áróđur kennarans var ekkert annađ en tómar blekkingar í málskrúđi sem erfitt er fyrir áhrifagjarna drengi ađ standast.

AllQuietOnTheWesternFront07Paul Bäumer (Lew Ayres) er leiđtogi bekkjarins. Hann leiđir félaga sína út í stríđiđ en kemst síđan ađ ţví hversu illilega hann og vinir hans voru blekktir ţegar hann sér ţá falla hvern á eftir öđrum. Ţegar hann stendur svo einn eftir eignast hann góđan vin í reynsluboltanum Kat (Louis Wolheim).

Paul strandar í skotgröf međ óvinahermanni og stingur hann á hol. En óvinurinn er lengi ađ deyja. Ţá áttar Paul sig á ađ óvinurinn er bara manneskja rétt eins og hann. Ţegar ţađ rennur upp fyrir honum ţráir hann ekkert frekar en ađ bjarga lífi mannsins sem hann reyndi ađ drepa.

AllQuietOnTheWesternFront09Hann áttar sig á gildi ţess ađ vera lifandi og ţeirri hörmung ađ stríđ snýst ađeins um ţađ eitt ađ fjarlćgja ţetta eilífđargildi. Ţegar Paul kemst heim í frí og upplifir aftur hversdagslífiđ, sér hann ađ ekki verđur aftur snúiđ. Stríđiđ hafđi drepiđ hann, ţó ađ líkaminn hafi sloppiđ frá byssukúlum, rýtingum og sprengjum. Gamli kennarinn hans óskar eftir ţví ađ Paul flytji erindi fyrir nýja bekkinn hans, um dýrđ stríđsins og hversu mikiđ ţađ hefđi gefiđ honum og ţjóđinni.

Paul flytur ekki fyrirlesturinn sem vonast var eftir og hrökklast út úr gamla skólanum og aftur í fremstu víglínu, en nú međ ţađ á bakinu ađ fólkiđ hans heima lítur á hann sem heigul og nánast föđurlandssvikara fyrir ađ viđurkenna ekki dýrđ og fagnađarerindi stríđsins. Lokaatriđiđ er myndrćnt og áhrifamikiđ. Ţađ situr sjálfsagt greipt í mínum huga ţađ sem eftir er ćvinnar. 

Ţađ er óhćtt ađ mćla međ ţessari frábćru kvikmynd. Ţýskir nasistar bönnuđu bókina á ţeim forsendum ađ hún veikti undirstöđur hersins međ ţví ađ kenna mannúđ og vera gagnrýnin á stríđsrekstur sem slíkan. Fyrir ţađ eitt verđskuldar All Quiet on the Western Front, hvort sem um bókina eđa kvikmyndina er ađ rćđa, ţá athygli sem hún hefur hlotiđ. 


Ađrar kvikmyndir sem valdar hafa veriđ besta mynd ársins:

Wings (1928) **** 

The Broadway Melody (1929) *1/2

 

 

Smelltu hér til ađ lesa gagnrýni um fleiri kvikmyndir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Góđur bođskapur, betra ef Bush hefđi horft á myndina áđur en hann settist í forsetastól.

Ester Sveinbjarnardóttir, 17.3.2007 kl. 14:17

2 Smámynd: Alvy Singer

Hef nú ekki séđ myndina en ef hún er eitthvađ á viđ bókina ţá er hún vćntanlega frábćr. Kannski ađ mađur fari útá á leigu....

Alvy Singer, 18.3.2007 kl. 15:19

3 Smámynd: Bragi Einarsson

Ţegar ég sá myndina um tvítugt, dáđist ég af ţví hve myndn var #tćknilega# već gerđ í alla stađi, miđađ viđ standardin á ţeim tíma. Ekki furđa ţó hún hafi fengi Skara í verđlaun!

Bragi Einarsson, 19.3.2007 kl. 22:56

4 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Las bókina. ,,Tíđindalaust á Vesturvígstöđvunum," ţađ er góđur bođskapur í bókinni sem á vel viđ á öllum tímum. Hef ekki séđ myndina en langar til ţess eftir ţennan pistil ţinn. Fékk ekki Eric Maria Remark ekki Nóbelinn á sínum tíma?

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.3.2007 kl. 08:17

5 Smámynd: AK-72

Get hiklaust tekiđ undir ađ ţetta er frábćr mynd sem hefur stađist tímans tönn og er jafn áhrifamikill enn ţann dag í dag.

Ágćtis rýni annars. 

AK-72, 24.3.2007 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband