Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stríðið um verðtrygginguna
26.3.2013 | 09:32
Ég sé tvo hópa á vígvellinum, ennþá rauðum eftir miskunnarlausa slátrun á íslenskum heimilum.
Nokkur skuldug heimili standa þó eftir. Þeim til varnar standa örþreyttar hetjur, vopnaðar bogum, sverðum og skjöldum. Örmagna reyna þær að mynda skjaldborg, til að vernda þá sem minna mega sín.
Hinumegin á vellinum eru þeir sem eiga peninga og vilja vernda þá. Þeir hafa þegar eytt miklum fjármunum í fallbyssur, dróna og sprengjur sem ættu auðveldlega að sprengja hinu veikburða skjaldborg í loft upp.
Fjármagnið fyrir vopnakaupin eru beintengd í verðtryggingu. Báðir hóparnir fjármagna vopnakaup auðmanna, hinir skuldugu með því að borga skuldir sínar, og hinir sem vald hafa yfir auðnum, með því að krefjast greiðslu á skuldum.
Skuldugu heimilin vilja verðtrygginguna burt, því þau vilja ekki fjármagna árásir á þá fáu sem enn vernda þau. Hinir vilja vernda verðtrygginguna, þar sem hún ekki aðeins fjármagnar vopnakaupin, heldur gefur þeirra hópi kost á að lifa áhyggjulausi lífi.
Hagsmunaöfl takast á. Sagan segir okkur að þeir sem eru betur vopnaðir og grimmari, vinni sigur í styrjöldum, þó eru til undantekningar.
Endar stríðið um verðtrygginguna sem hreinn sigur ofbeldisafla, eða mun réttlætið sigra í þetta skiptið?Það er lítil von í dag fyrir hin varnarlausu heimili, og útlit fyrir að valtað verði algjörlega yfir þau og þar með næstum heila kynslóð Íslendinga.
Er eitthvað sem getur komið í veg fyrir algjöran sigur þeirra sem vilja græða áfram á hinni grimmu verðtryggingu? Munum við þurfa 50 ár eða meira til að hörmungin sem verðtryggingin leiðir af sér verður meðvituð á meðal almennings?
Af hverju er svona erfitt að sýna illskuna í nútímanum, sem augljóslega verður fordæmd sem hin mesta grimmd, sambærileg við þrælahald, þegar framtíðarkynslóðir okkar líta yfir farinn veg?
Flokkur: Bloggar | Breytt 27.3.2013 kl. 07:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 777734
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Hrannar þetta er frábær pistill hjá þér. Má ég fá hann lánaðan?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2013 kl. 09:47
Góður, þarft að birta hann sem víðast :)
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2013 kl. 11:35
Sælar,
Ykkur er velkomið að bera út fagnaðarerindið sem víðast. ;)
Hrannar Baldursson, 26.3.2013 kl. 19:53
Reyndar búin að því
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2013 kl. 22:19
Sæll Hrannar. Feiknarvel skrifað hjá þér eins og oftast áður. Það er hins vegar álitamál hvort vertryggingin sjálf sé stóra vandamálið. Skoðum hvað gerst hefði ef öll lán hefðu verið óverðtryggð og hægt hefði verið að breyta vöxtum með tiltölulega stuttum fyrirvara. Þá hefði greiðsluvandinn orðið mun meiri.
Þó eitt aðal vandmálið sé mikil verðbólga, þá er talsvert til í því að verðtryggingin sé verðbólguhvetjandi. Hitt er helsta vandamálið að raunvextir ofan á vertrygginguna eru allt of háir. Því stjórna aðallega furstar, ASÍ og vinnuveitanda sem stjórna lífeyrissjóðunum fyrir okkur, án þess að við höfum neitt með það að segja. Í skjóli fákeppni ákveða þeir vexti með því að,,labba uppí Öskjuhlið". Stjórnirnar eru metnar eftir raunvöxtum sjóðanna, þeim mun hærri þeim mun betra ... fyrir sjóðina og stjórnirnar en ekki skuldugu heimilin.
Þú getur borið þetta saman við ávöxtunarkröfu í Noregi og hvað fjölskyldur eru að bora af lánunum þar.
ESB sinnar segja þá að þetta sé svo gott í Noregi af þeir að þeir séu í ESB og hafa Evruna, en þú veist betur.
Hrannar sendi þér lítil skilaboð.
Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2013 kl. 06:40
Góðar athugasemdir.
Auðvitað er verðtryggingin aðeins verðbólguhvetjandi, en ekki verðbólguvaldandi. Síðan koma fullt af laumufarþegum inn í umræðuna. Þegarbég tala um skuldug heimili er ég aðeins að tala um þá sem fjárfest hafa í heimili sem hæfir stærð fjölskyldunnar, að ekki hafi verið óhóf í þeirri fjárfestingu. Ég tala ekki um verðtryggð lán fyrirtækja, eða fyrir auka húsgögnum. Aðeins um þá nauðsynjarvöru að hafa þak yfir höfði fjölskyldunnar.
Ég hef svarað skeyti þínu, Sigurður.
Hrannar Baldursson, 27.3.2013 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.