Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hver skilur íslenskt réttlæti?
24.4.2012 | 05:01
Fólk sem veldur öðrum miklum skaða, hvort sem er vegna ofbeldis, vanrækslu eða fjárhagsklækja þarf ekki að svara til saka, nema að forminu til. Sé glæpurinn nógu stór er engum refsað. Hafi viðkomandi framið smærri glæp og viðurkennt það er viðkomandi sleppt, kannski til að hann geti framið stærri glæpi?
Fyrrverandi forsætisráðherra sem fundinn var sekur um vanrækslu í embætti, er ekki látinn svara til saka, en refsing í slíku máli, þó hún væri ekki nema vika í skilorðsbundnu fangelsi, væri skárri en engin refsing. Að sætta sig við refsingu krefst ákveðinnar auðmýktar. Að refsa ekki, gefur þau skilaboð að brotið var smávægilegt og skipti þannig engu máli. Þannig geta klókir stjórnmálatæknar snúið út úr málinu þannig að út lítur að allir hafi unnið, á meðan raunin er að allir hafa tapað.
Aumingjar sem tóku húsnæðislán fyrir þaki yfir höfuðið hafa fengið margfalt þyngri refsingu fyrir að brjóta engin lög. Og hætti þeir að taka út refsingu sína, er þeim gert að fara út á götu með allt sitt hafurtask. Og mega þeir bara bíta í það súra, enda hafa viðkomandi engin áhrif á þjóðfélagsmyndina, eru bara almúgaþrælar.
Ekki fyrirmenni eins og þeir sem brjóta lögin.
Það eru jafnvel harðari viðurlög fyrir að blogga um sum fyrirmennin. Fyrir að segja satt en geta ekki sannað réttarfarslega að orðin sem eru notuð séu tæknilega nákvæm.
Fyrirgefning og samúð eru falleg og kristileg hugtök, en ég skil ekki íslenskt réttlæti.
Flokkur: Heimspeki | Breytt 16.12.2014 kl. 11:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Tenglar
Mínir tenglar
Áhugavert
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Fyrirgefðu ..það er ekkert að skilja ..það er ekki til!!!!
rh (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 06:17
Þettfa er bara leikrit mar...
Fyrirgefning og samúð var til löngu áður en kristni varð til... hafa ekkert með kristni að gera, per se
DoctorE (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 07:45
Refsing fyrir hvað? Geturðu sagt mér hvað Geir gerði eiginlega af sér og hvað hann hefði átt að gera öðru vísi?
Kalli (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 09:54
Vissulega er það ekkert smámál að virkja ekki eigin ríkisstjórn til varnar í yfirvofandi hættu, ég efa raunar að Geir hefði haft manntak í sér til að gera eitthvað sem skiftir máli en hann hefði a.m.k getað reynt.
Svo er það hitt þegar hann spilar sig fórnarlamb réttarkerfisins, fuss og svei, maðurinn sem taldi nauðsynlegt að láta ríkisvaldið sækja ítrekað að bændum í gegnum þjóðlendukröfurnar af því að það þyrfti að eyða réttaróvissu. Það er greinilega eitthvað annað þegar málið snýr að honum sjálfum.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 13:17
Það voru fleirri ráðherrar en Geir Haarde sem fengu upplýsingar um stöðu mála en gerðu ekkert, sögðu ekkert. Það hefur hingað til verið málfrelsi á ríkisstjórnarfundum og er vonandi enn.
Þáverandi viðskiptaráðherra (og ráðherra bankamála) hefði getað sagt eitt og annað en gerði ekki. Þáverandi utanríkisráðherra hefur væntanlega fengið ýmsar upplýsingar og ábendingar á fundum erlendis, en þagði. Fjármálaráðherra, ekkert. Aðrir ráðherrar höfðu aðgang að þaulvönu starfsfólki sinna ráðuneyta sem hefur eflaust bent þeim á ýmis hættumerki, en þeir gerðu hvað?
Fjölmiðlarnir stóðu sig engan vegin í gagnrýni og rannsóknum, heldur tóku þátt í að dásama íslenska bankakerfið, útrásina og "lofsungu snilli" íslenskra fjárfesta.
Spurning er, afhverju þögðu allir sem höfðu upplýsingar um stöðu mála?
Jóhannes (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 20:41
S K I P S T J Ó R I N N B E R Á B Y R G Ð I N A.
Númi (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 21:30
Allir þögðu vegna þess að það er lögmál að ef einhver segir að banki sé illa staddur þá er gert áhlaup á þann banka og hann fellur eins og spilaborg.
Þetta er ástæðan fyrir því að ekki var hægt að tala opið um það sem var að gerast og enginn vildi að myndi gerast. Allir vonuðu að þetta liði hjá án þess að verða að stórmáli.
Svo geta allir talað núna þegar allt er um garð gengið. En eftir á hefur slíkt enga þýðingu. Gamla sagan um að vera vitur eftir á er alltaf jafn viðutan. Þó við ættum að temja okkur þá auðmýkt að læra af reynslunni.
Sigurður Herlufsen (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 22:03
Tek undir með rh. Á Íslandi er ekkert réttlæti, bara réttlæting, og hún er gróflega misnotuð!
Erlingur Alfreð Jónsson, 25.4.2012 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.