Morfískeppni inni á þingi meðan trommað er á tunnur fyrir utan

Hvernig getur nokkur heilbrigð manneskja talað um eigin hugmyndir og flokkshagsmuni á meðan fólk trommar fyrir utan þinghúsið? Flestir þingmenn láta eins og enginn sé þarna fyrir utan að óska eftir áheyrn.

Af hverju staldra þingmenn ekki aðeins við og bjóða fólkinu af torginu inn á þing, og leyfa þeim að taka þátt, hlusta á fólkið í stað þess að túlka sjálft sig þvers og kruss eins og þeirra eigin hugmyndir séu það eina marktæka í þessari veröld?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð spurning Hrannar, en auðvitað er auðveldara að bara "túlka" áherslur tunnufólksins en virkilega spyrja og fá að vita hverju það er að mótmæla, það er eitthvað svona til að hræðast ekki satt?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.10.2011 kl. 22:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ríkisstjórnin er vön að víkja sér undan öllu. 

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2011 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband