Eru stökkbreyttar skuldir ímyndun bankanna? (Myndband)

Sama ţó ađ fólk borgi reglulega af skuldum sínum í hverjum mánuđi hćkkar höfuđstóllinn stöđugt. Í Bandaríkjunum er stađan ekki ósvipuđ ţví sem Íslendingar eru ađ upplifa. Bankar selja eignir ofan af fólki, henda ţeim út og skipta um lása, vegna ţess ađ fólk er ekki tilbúiđ ađ borga ţćr skuldir sem bankar hafa lagt ofan á raunverulegar skuldir. 

Ţađ er fariđ ađ kalla ţessar skuldir ímyndađar. 

Hvernig vćri ađ fólk neitađi ađ samţykkja höfuđstólsbreytingar af húsnćđislánum og greiddu einungis samkvćmt upphaflegri afborgunaráćtlun? Er ţađ ekki sjálfsögđ krafa?

Myndbandiđ hér ađ neđan sýnir hvernig ástandiđ er í Bandaríkjunum. Vilja Íslendingar endurtaka ţann leik, ţar sem kuldaleg grćđgi risafyrirtćkja fćr ađ kremja manneskjur undir járnhćl sínum í friđi, vegna hug- og skilningsleysis stjórnmálamanna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Svar: já, hćkkun höfuđstóls er reiknuđ, ekki lánuđ út og fór ţví aldrei inn í hagkerfiđ nema sem tölur á blađi, rafbođ í tölvukerfi og eru ţví ekki raunverulegir peningar.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 17.10.2010 kl. 11:08

2 Smámynd: Ómar Ingi

Inside Job , mundu nafniđ á ţeirri kvikmynd , byrjar á íslandi og hruninu, heimildarmynd um glćpamennina og grćđgina sem olli ţessu , verđur án efa í GGlobes og Óskarnum sem besta heimildarmyndin.

Ómar Ingi, 17.10.2010 kl. 14:55

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góđ klippa. Íbúđir og húsnćđi sem fólk býr í, á ekkert ađ vera inn í neinu efnahagskerfi em eru í viđskiptum. Húsnćđi er engin munađarvara og ekki heldur sparibaukur. Ţe4tta barnalega brask međ húsnćđi er eins og hópur fólks sem selur fćtin utan af sér. Svo ađ einhver finni ekki eiganda láns er eitt mál og ekkert merkilegt.

Ég hef alltaf sagt ađ Steingrími og Jóhönnu sé stýrt og ađ ţau ráđa engu í Íslenskum fjármálum.

Ţađ er eins og íslendingar trúi ekki ađ glćpamenn séu til. Ţeir eru bara til í bíómyndum og ekki í alvörunni. Ţannig hugsar fólkiđ og verđur bara ađ láta rćna sig ţangađ til ţađ vaknar.Mćli međ ţessari mynd sem Ómar bendir á.

Óskar Arnórsson, 17.10.2010 kl. 20:28

4 identicon

Sammála Óskari um ad thjódin sé raenulaus.  Búin ad vera thad lengi.  Thad var mér fyllilega ljóst fyrir 20 árum ad allt faeri í klessu einmitt vegna thess ad thjódin er algerlega sofandi.

Thjód sem saett hefur sig vid kvótakerfid í áratugi og hvernig stjórnvöld létu thad thróast í hreinan thjófnad er thjód sem daemt hefur sjálfa sig til thess ástands sem nú ríkir í landinu og sem á eftir ad versna mikid.

Og nú aetlar thjódin ad kjósa D og B í naestu kosningum....madur getur ekki annad en hlegid.  Ekki vidbjargandi.  Sorglegt en algerlega satt.  Ríkisstjórnarflokkarnir hafa svikid kosningaloford sín og virdast vera í hagsmunabaráttu fyrir LÍÚ.

Mitt rád til allra sem geta er ad koma sér sem fyrst úr landi thví engin framtíd er í landi thar sem landsmenn hafa afsalad sér öllum sínum eignum í hendur spilltra stjórnmálamanna og braskara.   

Raunsaett mat (IP-tala skráđ) 18.10.2010 kl. 09:10

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţegar Hells Angels býr til skuldir á fólk og rukkar ţađ međ basebolltré, ţá er ţađ glćpur og lögregla mćtir vopnuđ.

Ţegar banki gerir ţađ sama međ hjálp af "lögum" og sendir fógeta ađ rukka, ţá er lögregla fengin til međ ađ hjálpa til međ rániđ.

Á ţessu tvennu er engin eđlismunur. Bara ađferđin er öđruvísi.

Ríkiđ gefur veiđileyfi á fólk sem bannađ er síđan ađ verja sig gagnvart ţessu fjármálahyski. Og fólk mun ekki vakna fyrr enn einhver fórna lífinu til ađ vekja athygli á sér.

Og kanski ekki. Eru menn í kóma, ţá eru menn í kóma.

Óskar Arnórsson, 18.10.2010 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband