Af hverju reisum vi turna?

eiffel-tower

Turnar eru eitt af undrum veraldar sem g skil ekki. fljtu bragi kannast g vi fimm gerir hrra turna:

  1. Kirkjur ea trarbragaturnar
  2. Bankar ea fjrmlastofnanir
  3. Htel ea feramannagildrur
  4. tsnisturnar ea varstvar
  5. Pramdar
  6. Skraut, listaverk ea minnisvarar

g mynda mr a ur en turn er byggur kemur fyrst eitthva flk me hugmynd um a byggja skuli turn og san arf slk kvrun a vera samykkt af einhverjum fleirum. Strt verkefni fer gang. Mrg mannr fara skipulag og smi, og loks egar byggingin er tilbin arf a hugsa um vihaldi.

Sonur minn byggi eitt sinn turn r legkubbum. Hann sagist hafa gert a af-v-bara. egar hann tlai loks a taka hann sundur, kva hann a kasta leikfngum hann. Honum a vrum hrukku leikfngin af turninum. Hann bifaist ekki. Turninn var traustari en okkur hafi gruna. Okkur fannst a frekar tff. a tk hann hlftma a byggja ennan turn, annig a ekki var etta neitt strml.

En allir hinir turnarnir. Til dmis Turninn Smratorgi. Hann hsir endurskounarfyrirtki, veitingasta, lkamsrktarst, banka, leikfangaverslun og eitthva fleira. Hann er vel merktur Deloitte, en Deloitte er aljlegt rgjafafyrirtki sem srhfir sig a gefa strfyrirtkjum r stjrnum ea fjrmlum. g veit samt ekki hver kva a byggja turninn. Og ekki veit g af hverju.

g giska a kirkjuturnar su byggir til a starfsflk kirkjunnar fi betri yfirsn yfir sfnu sinn, en sumir halda v fram a svona turnar su byggir til a mynda br fr jr til himnarkis.

Bankamenn byggja turna v eir sj sig samkeppni vi alla hina. S sem vinnur hsta turninum og hstu h, hann vinnur. etta er nttrulega bara giskun. Mr dettur ekkert anna hug.

Grarlega h htel eru sjlfsagt bygg annig til a vera berandi auglsingaskilti. v strra sem hteli er, v lklegra er a tristar taki eftir v.

tsnisturnar eru a sjlfsgu byggir til a fylgjast me akomuflki.

Sjlfsagt flokkast Frelsisstyttan New York og Eiffelturninn sem skraut ea listaverk, tknmyndir um eitthva sem skiptir mli, Frelsisstyttan vonandi fyrir frelsi, og Eiffelturninn sjlfsagt bara minning um mann sem ht Eiffel.

Eini pramdinn sem g hef klifra upp , Chichen Itza Mexk, held g a hafi veri notaur sem tsnisstka fyrir konung egar fylgst var me knattleikjum ar sem leikmenn reyna a koma bolta gegnum lti gat en geta aeins komi vi boltann me mjmunum.

Svo eru nttrulega til fleiri turnar. Merkjaturnar sem koma fram tvarps, sjnvarps ea netmerkjum. Svo eru lka turnar nausynlegir til a bora jr eftir olu fr borpllum. Sjlfsagt flokkast vitar lka sem turnar, en eir vara sfarendur vi a eir su nlgt landi og hjlpa eim a stasetja sig.

World Trade Center turnarnir voru merki um mtt hins aljlega efnahagskerfis. eir eru eyulagir me sorglegum afleiingum af hryjuverkamnnum ri 2001 og enn dag er hi aljlega efnahagskerfi a hrynja.

Turnar eru flug tkn, jafnvel samstumerki. Ef ngu margar hendur taka sig saman um a byggja turn fyrir kveinn tilgang, hltur a a merkja a vikomandi hpur flks hafi vld ngrenni vi turninn, og a turninn s lei til a sna slk vld.

"Lord of the Rings" eftir J.R.R. Tolkien voru tveir turnar tkn um ill strveldi sem voru a safna krftum gegn llum eim sem ekki gengu li me flunum sem turnana byggu. annig eru turnar tknmyndir fyrir hrtt afl, og egar um hrtt afl er a ra, skiptir minna mli fyrir suma hvort a s gott ea illt - aal mli er a komast li me lklegustu sigurvegurunum.

annig eru slenskir stjrnmlaflokkar. Mest viring er borin fyrir hsta turninum sluritinu. eir sem byggja hsta turninn me flum atkva, f ll vldin landinu, og f a gera a sem eim snist, eru hafin yfir lg og reglur, geta lagt fjlskyldur, heimili og fyrirtki rst me v a veifa litla fingri, og finnst a sjlfsagt bara gaman og elilegt.

Hugsanlega hefur engum spurningum veri svara me essum vangaveltum, en vangavelturnar hafa tt sr sta, og a minnsta kosti g sjlfur mun hugsa mig tvisvar um og velta hlutunum fyrir mr nst egar g rekst turn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

Horfu til himins

mar Ingi, 18.9.2010 kl. 18:09

2 identicon

Reurstkn, ef eitthva er til freudskum hugsanahtti?

Carlos Ferrer (IP-tala skr) 18.9.2010 kl. 18:49

3 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Eini turninn sem g man eftir a hafa fari upp af sjlfsdum er Svaliturn Kaupmannahfn og anga kom g fyrst einn og svo hef g komi ar nokkrum sinnum me ungu flki og er stan a mestu sgulegs elis.

En Kaupmannahfn, fyrrum hfuborg okkar hefur rj tkn mynd gamalla slendinga fyrir utan slandsbryggju, en au eru Tvol, litla sta afslappaa hafmeyjan og Svaliturn.

Hann er arna en og geimir spor og anda margra sem ttu ar ltt og ung spor.

Hrlfur Hraundal, 18.9.2010 kl. 20:10

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar: a gti veri hugmyndin me kirkjunum.

Carlos: Sjlfsagt.

Hrlfur: Hef fari efst ennan turn me konu og brnum. tsni var fnt, a var afangadegi fyrir nokkrum rum.

Hrannar Baldursson, 18.9.2010 kl. 21:24

5 Smmynd: Dingli

Sll Hrannar.

Er a ekki frekar svari frCarlos semgti veri hugmyndin me kirkjunum.

Dingli, 18.9.2010 kl. 21:51

6 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Kirkjuturnar og hreistar kirkjur eru tilbin vimi ger af valdasttt prlta til a sannfra flk um sm sna og ltilfengleik ann, semeir boa. Ekkert hleitt ar. Hroki, drottnunargirni og mannfyrirlitning.

Htel og skrifstofubyggingar? N til a koma sem mestu fyrir sem minnstum landskikum. eir eru drir borgum.

'utsnisturnar og varturnar skra sig sjlfkrafa.

Minnismerki er sami hrokinn og hj kirkjunnar mnnum. Oftast reist af myndefninu sjlfu ea skjallbandalagi ess. Vi erum miklir og i ltil.

Jn Steinar Ragnarsson, 18.9.2010 kl. 23:40

7 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

a m eiginlega setja samasemmerki milli ess sem er hreist n praktskra stna, a ar fari minnstir manna jarrki.

Jn Steinar Ragnarsson, 18.9.2010 kl. 23:42

8 Smmynd: skar orkelsson

hir turnar eru g nting landi.. htel eru bygg upp vi v a er drasta fyrirkomulagi.

fyrr ldum voru turnar anna hvort gulegir ea hernaarlegir.. ftt anna.

a byggja upp hefur oftast ori lausnin egar regnir a landi.. rmaborg hinni fornu voru flest hs mibnum 4 - 5 hir ..en lkkuu egar kom thverfin..

a ba hhsi er oft merki um ftkt.. nema bir afstu h ;)

skar orkelsson, 19.9.2010 kl. 07:08

9 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Hrannar, mr snist Carlos vera me gta skringu.

Varandi kirkjuturna er til gmul saga af v a konunungur nokkur lagi af sta str fr kaslttri drottningu sinni. Hann bau a ef barni vri drengur yri reistur turn dmkirkjuna. Konungur gti s turninn r talsverri fjarlg bakaleiinni og fengi eim mun fyrr a vita kyn barnsins. Vi endurkomu konungs reyndust vera tveir turnar kirkjunni enda fddist drottningu tvburar, bir drengir. Tkngildi turnsins er augljs essari sgu!

Annars ykir mr sennilegast a turnar vi kirkjur hafi veri hernaarlegs elis bland, kirkjuturnar hr Danmrku voru t.d. reistir sem sm virki og eini inngangurinn kirkjuna l talsvert htt uppi mijum turni en trstigi l anga upp.

Skemmtilegustu turnarnir eru eflaust turnaskgurinn sem reis Bologna smildum. Eftir a Rmarveldi hi vestari lei undir lok hvarf borgarbygg a mestu r N-talu en me vaxandi velmegun hfst gullld borganna n upp r 10. ld.

12. ld sfnuust hinar auugri fjlskyldur P dalsins saman innan borgarmra Bolognu-borgar og af einhverri stu tku menn a reisa mikla turna, hver fjlskylda fyrir sig. egar mest var er tali a minnst 100 og hugsanlega htt 200 turnar, fr 40 og allt a 90 metrar h, hafi fyllt borgina. Hallgrmskirjuturn er vst aeins 80 metrar! Koparstunga fr essum tma snir furulega borgarmynd, sannkallaan turnaskg. Enginn veit raun hvers vegna essi turnasamkeppni hfst en tali er a hver turn hafi veri allt a 10 r byggingu.

Flestir voru turnarnir illa byggir og hfu fljtlega a hrynja niur aftur. Mikill meirihluti eirra er v horfinn dag en meira ea minna heilar leifar 20 turna er enn a finna borginni. berandi eru tveir turnar miborginni, annar eirra er mjg svo skakkur og virist vera a falla hliina. Hinn er nokkurn veginn beinn og opinn fyrir feramenn. Mjg skemmtileg upplifun a klifra upp 90 metra timburstiga innan tmum og skkkum turni!

Wikipedia grein um turnana Bologna og koparstunga af turnaskginum

Fyrir sem hafa lesi Terry Pratchett er spurning hvort hann hafi haft hsklann Bologna huga sem fyrirmynd a Unseen University. Hskli essi er auvita s elsti byggu bli (segja eir sjlfir) en hann er algjrlega snilegur! raun dreifist hann yfir mikinn fjlda bygginga miborginni en engin eirra lkist sklabyggingu ea er merkt hsklanum. egar vi btist rammskakkur risaturn n nokkurs tilgangs (Tower of Art?) er samlkingin furu g.

Brynjlfur orvarsson, 19.9.2010 kl. 09:46

10 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

Einn er s turn Hrannar, sem minnist ekki . Ef til vill vegna ess a hann er huglgur. Kannski er slkur turn s httulegasti af eim llum. Hr er g a tala um hinn svo kalla flabeinsturn.

A ba flabeinsturni ir dag a hafa lfsmta sem felur sr fltta fr heimi hversdagsleika og daglegra vandamla inn heim hleitra hugmynda og sjlfshygar, eins og orabkin skrir a.

En er vi daglegu tali segjum a einhver bi flabeinsturni, meinum vi gjarnan eitthva allt anna. Vi meinum frekar a einhver s einangraur fr fjldanum, s gjarnan hrokafullur og r sambandi. Vi gefum sem sagt oratiltkinu neikva merkingu.

Oratiltki a ba flabeinsturni rtur snar a rekja til Salmonsslma Biblunni. sjunda slmi sem seinna var hermdur upp Maru mur Krists segir; Hls inn rs stoltur, lkur turni r flabeini. Nungi a nafni Honorius notai essa kenningu fyrstur svo vita s, ar sem sagi Maru Mey vera sknandi og hreina sem flabein.

akka annars skemmtlegar plingar.

Svanur Gsli orkelsson, 19.9.2010 kl. 14:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband