Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hafa Íslendingar tapađ forgangsrétti á náttúruauđlindum sínum?
14.7.2010 | 05:55
Ég sé mig knúinn til ađ skrifa stutta grein um ţetta Magma mál. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ algjör lögleysa ríkir hjá stjórnvöldum. Ţau hafa tekiđ afstöđu lagatćkna til laga og finnst litlu skipta hvađ er rétt og hvađ rangt, hver andi laganna sé, svo framarlega sem hćgt er ađ finna lagakróka í kringum hlutina.
Ţađ er ljóst ađ kanadískt fyrirtćki er ekki sem lögađili heimilisfast í sćnsku skúffufyrirtćki. Heimilisfesti er ţegar einhver á heima á stađnum, í raun og veru, ekki bara í ţykjustinni. Til dćmis fá atvinnulausir Íslendingar varla atvinnuleysisbćtur ef ţeir búa erlendis, ţó ţeir séu enn skráđir međ lögheimili á Íslandi.
Úr lögum (4.gr. laga nr. 34/1991): Íslenskir ríkisborgarar og ađrir íslenskir ađilar mega einir eiga virkjunarréttindi vatnsfalla og jarđhita önnur en til heimilisnota. Sama á viđ um fyrirtćki sem stunda orkuvinnslu og orkudreifingu. Sama rétt hafa einstaklingar sem búsettir eru í öđru ađildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ, öđru ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyjum og lögađilar sem heimilisfastir eru í öđru ađildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ, öđru ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyjum.
Mér finnst merkilegt ađ VG og Samfylkingin skuli verja slíkt, en átti svosem aldrei von á öđru. Ţessir flokkar eiga ţađ helst sameiginlegt ađ vilji ţeirra er allur á pappírum og kenningum, en afar fjarri verki. Ađrir flokkar eru ekkert skárri, enda stjórnkerfiđ meingallađ.
Ţađ eitt ađ stjórnvöld sem á viđurkenndan hátt ţiggja mútur opinberlega og geta réttlćtt ţćr međ ađ kalla ţćr styrki, segir meira en ţarf um hversu rotiđ íslenskt stjórnkerfi er og hversu óréttlátt ţađ hlýtur ađ vera, og hversu óhugsandi er fyrir slíkt kerfi ađ leita sanngirnis og velferđar fyrir almenning í landinu.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
god nalgun Hrannar.. eg hafdi ekki skodad thetta fra thessu sjonarhorni..
Óskar Ţorkelsson, 14.7.2010 kl. 14:36
Nú er svo komid ad íslendingar hafa litlu sem engu ad tapa...ja..nema kannski skuldunum..og thá er haetta á ad uppúr sjódi. Thegar hefndin ein er eftir...
Stjórnmálamenn hafa gersamlega slaegt thjódina. Sennilega thyggja flestir theirra mútur. Thessi tilraun til thjódar hefur mistekist. Byrjadi 1944 fyrir alvöru og er ad sigla í strand vegna heimsku landsmanna.
Thjód sem hefur látid kvótakerfid vidgangast í meir en aldarfjórdung hefur illilega bilada sidferdisvitund og er thar ad auki heimsk.
Hvad annad en heimska og óheidarleiki rústar thjód med gífurlegar audlindir í landi og í hafi umhverfis landid?
Helstu sökudólgar eru Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson ásamt fíflunum sem kusu kvikindin.
Svarta beltid (IP-tala skráđ) 14.7.2010 kl. 16:39
err....thiggja
Svarta beltid (IP-tala skráđ) 14.7.2010 kl. 16:55
Óskar: takk. Ţetta virđast augljós lögbrot af hálfu ríkisstjórnar.
Svarta beltiđ: Ţađ er enn veriđ ađ brjóta gegn mannréttindum Íslendinga, og ekki voru ţeir Halldór og Davíđ í frambođi fyrir síđustu kosningar, né á ţingi. Betra vćri ađ setja upp gleraugun sem horfa á nútímann. Ţađ eru núverandi stjórnvöld sem gera allt til ađ halda völdum fyrir sig og sína, og ţeim virđist nakvćmlega sama um afleiđingarnar.
Skipiđ má sökkva, svo framarlega sem ađ hrađbátur kemur skipstjórnendum í land á síđasta augnabliki, virđist vera hugarfariđ á ţeim bátnum.
Hrannar Baldursson, 14.7.2010 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.