Hafa Íslendingar tapađ forgangsrétti á náttúruauđlindum sínum?

Ég sé mig knúinn til ađ skrifa stutta grein um ţetta Magma mál. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ algjör lögleysa ríkir hjá stjórnvöldum. Ţau hafa tekiđ afstöđu lagatćkna til laga og finnst litlu skipta hvađ er rétt og hvađ rangt, hver andi laganna sé, svo framarlega sem hćgt er ađ finna lagakróka í kringum hlutina.

Ţađ er ljóst ađ kanadískt fyrirtćki er ekki sem lögađili heimilisfast í sćnsku skúffufyrirtćki. Heimilisfesti er ţegar einhver á heima á stađnum, í raun og veru, ekki bara í ţykjustinni. Til dćmis fá atvinnulausir Íslendingar varla atvinnuleysisbćtur ef ţeir búa erlendis, ţó ţeir séu enn skráđir međ lögheimili á Íslandi.

Úr lögum (4.gr. laga nr. 34/1991): Íslenskir ríkisborgarar og ađrir íslenskir ađilar mega einir eiga virkjunarréttindi vatnsfalla og jarđhita önnur en til heimilisnota. Sama á viđ um fyrirtćki sem stunda orkuvinnslu og orkudreifingu. Sama rétt hafa einstaklingar sem búsettir eru í öđru ađildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ, öđru ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyjum og lögađilar sem heimilisfastir eru í öđru ađildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ, öđru ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa Fćreyjum.
Sé ţetta mögulegt skipta lög nákvćmlega engu máli og Íslendingar hafa engan forgangsrétt rétt til ađ lifa af á Íslandi umfram annađ fólk í heiminum. 

Mér finnst merkilegt ađ VG og Samfylkingin skuli verja slíkt, en átti svosem aldrei von á öđru. Ţessir flokkar eiga ţađ helst sameiginlegt ađ vilji ţeirra er allur á pappírum og kenningum, en afar fjarri verki. Ađrir flokkar eru ekkert skárri, enda stjórnkerfiđ meingallađ.

Ţađ eitt ađ stjórnvöld sem á viđurkenndan hátt ţiggja mútur opinberlega og geta réttlćtt ţćr međ ađ kalla ţćr styrki, segir meira en ţarf um hversu rotiđ íslenskt stjórnkerfi er og hversu óréttlátt ţađ hlýtur ađ vera, og hversu óhugsandi er fyrir slíkt kerfi ađ leita sanngirnis og velferđar fyrir almenning í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

god nalgun Hrannar.. eg hafdi ekki skodad thetta fra thessu sjonarhorni..

Óskar Ţorkelsson, 14.7.2010 kl. 14:36

2 identicon

Nú er svo komid ad íslendingar hafa litlu sem engu ad tapa...ja..nema kannski skuldunum..og thá er haetta á ad uppúr sjódi.  Thegar hefndin ein er eftir...

Stjórnmálamenn hafa gersamlega slaegt thjódina.  Sennilega thyggja flestir theirra mútur.  Thessi tilraun til thjódar hefur mistekist.  Byrjadi 1944 fyrir alvöru og er ad sigla í strand vegna heimsku landsmanna.  

Thjód sem hefur látid kvótakerfid vidgangast í meir en aldarfjórdung hefur illilega bilada sidferdisvitund og er thar ad auki heimsk.  

Hvad annad en heimska og óheidarleiki rústar thjód med gífurlegar audlindir í landi og í hafi umhverfis landid?

Helstu sökudólgar eru Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson ásamt fíflunum sem kusu kvikindin.

Svarta beltid (IP-tala skráđ) 14.7.2010 kl. 16:39

3 identicon

err....thiggja

Svarta beltid (IP-tala skráđ) 14.7.2010 kl. 16:55

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Óskar: takk. Ţetta virđast augljós lögbrot af hálfu ríkisstjórnar.

Svarta beltiđ: Ţađ er enn veriđ ađ brjóta gegn mannréttindum Íslendinga, og ekki voru ţeir Halldór og Davíđ í frambođi fyrir síđustu kosningar, né á ţingi. Betra vćri ađ setja upp gleraugun sem horfa á nútímann. Ţađ eru núverandi stjórnvöld sem gera allt til ađ halda völdum fyrir sig og sína, og ţeim virđist nakvćmlega sama um afleiđingarnar. 

Skipiđ má sökkva, svo framarlega sem ađ hrađbátur kemur skipstjórnendum í land á síđasta augnabliki, virđist vera hugarfariđ á ţeim bátnum.

Hrannar Baldursson, 14.7.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband