Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stórsigur fyrir heimili og almannaheill
16.6.2010 | 22:52
Ég vil óska bróður mínum til hamingju með sigurinn í dag. Það er ekki smátt afrek að sigra í svo stóru máli gegn fjármögnunarfyrirtæki eins og Lýsingu, og berjast sem heiðvirður lögfræðingur fyrir almenning í landi þar sem lagatæknar virðast ráða för frekar en sannir lögfræðingar, og þar sem stjórnmálamenn ógna sjálfri réttlætiskenndinni með því að ógna aðgerðum gegn þessum mikla sigri almennings gegn mestu kúgun sem Íslendingar hafa þurft að upplifa frá því við öðluðumst sjálfstæði.
Þarna fer sannur heiðursmaður sem lætur lítið fyrir sér fara og vill helst ekki trana sér fram í sviðsljósið heldur láta verkin tala. Þrátt fyrir hógværð hans og það að hann hvatti mig engan veginn til að skrifa þetta, vil ég brjóta aðeins gegn þeirri bloggreglu minni að skrifa ekki um fjölskyldu mína, óska honum innilega til hamingju og öllum Íslendingum gleðilegrar hátíðar.
Ég er gífurlega stoltur af bróður mínum og þakka honum kærlega fyrir að leggja í þetta stórverk á yfirvegaðan og skipulegan hátt, eins og hans er von og vísa. Ég veit að hann gerði þetta fyrir heimilin í landinu og með almannaheill að leiðarljósi.
Nú verður mér hugsað til allra þeirra heimila sem geta létt af herðum sínum þeim þungu böggum sem fylgja gengistryggðum lánum.
- Deyr fé,
- deyja frændur,
- deyr sjálfur ið sama.
- En orðstír
- deyr aldregi
- hveim er sér góðan getur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Þú ert fullsæmdur af því að brjóta þína meginreglu um að fjalla ekki um fjölskylduna hér á síðunni. Óska þér og fjölskyldunni til hamingju með þennan heiðarlega afreksmann sem hann bróðir þinn er. Um leið vil ég óska okkur öllum til hamingju með alla 3 dómana sem kveðnir voru upp í dag um ólögmæti gengistryggðra lána á Íslandi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.6.2010 kl. 01:04
til hamingju :)
Óskar Þorkelsson, 17.6.2010 kl. 06:24
Hrannar, það var leitað til fámenns hóps á sínum tíma til þess að meta lögmæti gengislánanna. Við sendum allir inn greinargerð í sitt hvoru lagi. Við vorum allir sammála. Okkar mat var að tenging við gengi væri ólögmæt. Síðan er liðið rúmlega ár. Á þessu ári hef ég séð mikla vanlíðan fjölda fólks. Séð fjölskyldur splundrast, og fólk fara í þrot. Það mátti öllum vera ljóst að miklar líkur væru til þess þetta yrði niðurstaðan. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar voru með ólíkindum, hroki. Allt færi í rúst ef lánin yrðu dæmd ólögmæt.
Nú segir Gylfi Magnússon að þessi niðurstaða verði bara til góðs!
Þrátt fyrir vissu mína fyrir niðurstöðu dómsins, getur maður aldrei verið 100% viss og það þurfti mjög góða menn til þess að klára þetta mál. Ef bróðir þinn var einn af þeim þá máttu vera stoltur af honum.
Um leið og fögnuðurinn í gær var mikill. Fékk tugi símtala og heimsókna. Fyrir marga er nýtt líf að hefjast. Mjög margir hafa fordæmt framgöngu Samfylkingarinnar í málinu. Einn af flokksnúðum sem hefur hvatt þá til óhæfuverkana og aðgerðarleysisins er með innlegg hér að ofan Hólmfríður Bjarnadóttir.
Sigurður Þorsteinsson, 17.6.2010 kl. 08:29
Ég óska bara bróður þínum til hamingju með þetta! Ætli þetta þýði að ég fái bílinn minn aftur? Eða það sem ég átti í honum því því var öllu stolið af sama fyrirtæki.
Óskar Arnórsson, 17.6.2010 kl. 23:27
Óskar A: Þú ættir að geta gert kröfu á Lýsingu, bæði vegna ofgreiddra vaxta og skaðabóta. Ég er enginn lögfræðingur, en það myndi ég gera í þínum sporum. Sjálfur tapaði ég bæði mínum gamla góða skrjóð og bíl konunnar vegna þessa. Lýsing vildi ekki semja á neinn hátt, heldur taka bílinn og rukka langt umfram verðmæti bílsins. Okkur bræðrum einfaldlega ofbauð þessi yfirgangur. Þannig skapaði Lýsing sér hættulega óvini. Hefði fyrirtækið sýnt einhverja auðmýkt og samstarfsvilja með lánþegum, er ég viss um að það hefði ekki lent í þessum málaferlum. Miðað við fyrri hegðun eiga þessi fyrirtæki ekkert betra skilið en gjaldþrot.
Hrannar Baldursson, 18.6.2010 kl. 03:35
Við skulum von að þeir fari ekki ekki í gjaldþrot eins og einhver sagði, svo fólk geti fengið leiðréttingu. Ég ætla að setja endurkröfu í gang...já það er seint hægt að ásaka Lýsingu um auðmýkt...
Óskar Arnórsson, 18.6.2010 kl. 07:04
Island á sem betur fer svona fólk.
aagnarsson (IP-tala skráð) 20.6.2010 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.