Prince of Persia: The Sands of Time (2010) ***

Prince_of_Persia_poster


"Prince of Persia: The Sands of Time" er ekki fullkomin, en vel heppnu kvikmyndatgfa af tlvuleik. Sjlfsagt mtti flokka hana sama gaflokk og "Harry Potter", "Pirates of the Caribbean" og "Tomb Raider". Ekki skemmir fyrir a flestir leikarar standa sig vel, fyrir utan suma, eins og pirrandi prinsessu me svo enskan hreim a g vorkenni Persum, og Ben Kingsley, sem sfellt dregur niur r vintramyndir sem hann leikur , v hann leikur alltaf sama karakterinn, alltaf me smu svipbrigum. Benni Kngalegi tti a halda sig vi drama. ar er hann oft frbr.

Innrsarher Persa rst til atlgu gegn heilagri borg vegna ess a njsnir hafa borist um a borgarbar su a framleia flug sver og a undirba mikla styrjld gegn Persum. Gjreyingarsveri, sko... annig a Bandarkj... g meina Persar gera rs ur en rk... g meina borgarbum, tekst a rast Persa.

rsin gengur upp, prinsessan Tamina (Ginna Arterton) handsmu, en hn hefur stai vr um heilagan rting sem gengur fyrir tmasandi, og konungur Persa fr samviskubit og skammar syni sna fyrir a brjta niur varnarhli frislustu borgar jarrkis.

Rtingurinn er svoldi spes. egar og tt er hnapp skapti hnfsins, sem hlainn skal srstkum galdrasandi, getur s sem heldur hnfnum ferast allt a eina mntu aftur tmann. S hnfnum hins vegar stungi uppsprettu hins heilaga sands og hnappnum haldi inni, vri frilega s hgt a ferast miklu lengra aftur tmann. Um etta snst plotti.

Prinsinn Dastan (Jake Gyllenhaal) er einn af remur prinsum Persu sem leiddu rsina borgina, hann var s rrabesti og geri a a verkum a varnirnar voru brotnar bak aftur. Dastan er samt ekki alvru prins. Hann var sku gtustrkur sem sndi miki hugrekki. Sharaman konungur (Ronald Pickup) var vitni a hugrekki og fimi strksins og ttleiddi hann stanum.

egar Sharaman konungur er myrtur fyrir augum prinsanna og fjlda vitna er Dastan sakaur um mori og allir menn hans drepnir. Hann leggur fltta og tekur me sr Taminu prinsessu. flttanum lenda au msum vintrum og hrfast a sjlfsgu hvort a ru leiinni. Rekast au meal annars skuggalega kaupsslumanninn Amar (Alfred Molina) sem telur skatta uppsprettu alls hins illa heiminum og rekur strtavereiar. Amar er ekki jafn illur og hann virist vera. Hans traustasti flagi er Seso (Steve Toussaint), sem er srlega klr hnfakasti. Besta atrii myndarinnar er stutt sena ar sem Toussaint fr a njta sn bardaga gegn rum miklum hnfameistara. Eftirminnilegur leikari ar fer.

g hefi vilja sleppa Ben Kingsley algjrlega, v hann er hreinlega murlega llegur sem illmenni fantasumyndum. ess sta hefi mtt nota hfingja Hassansin leigumoringjanna betur og gefa honum aeins meira en ann virkilega flotta persnuleika sem hann hafi og hina svlu samherja hans, en Gsli rn Gararson leikur ennan skrk feikilega vel og tekst a ba til illmenni sem jafnast vi Mickey Rourke "Iron Man 2".

g hafi gaman af essu vintri.

Mikill hasar, sem er misjafnlega vel tfrur, ekkert sem jafnast vi a besta fr Jackie Chan ea Jet Li, og atriin afar jfn. Jake Gyllenhaal er g ofurhetja, fnu formi og tekst a skapa eftirminnilega persnu. Gur endir bjargar myndinni fr v voli og eirri klisju sem hn stefndi a vera.

Frekar brokkgeng mynd, en egar heildina er liti frekar skemmtileg stund me poppi og svrtu gosi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

Hvernig fru Date Night a f 2 og hlfa og essa a f 3 ?

mar Ingi, 22.5.2010 kl. 02:18

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar: Sru a ekki me v a lesa gagnrnina?

Kvikmyndagagnrni er ekki mjg vsindaleg ija.

g var mun nr v a gefa "Prince of Persia" **1/2 en ***1/2, enda engan veginn fullkomin mynd. Hins vegar var g bara nokku sttur myndarlok og fannst g geta mlt me henni sem vintramynd til a sj b, mean mr fannst varla verjandi a mla me "Date Night" sem gamanmynd ess viri a sj b.

Taktu eftir samanburinum vi Harry Potter, Pirates og Tomb Raider. etta er n varla tali me allra besta vintramyndum, en ess viri a sj b, svona flestar.

Hrannar Baldursson, 22.5.2010 kl. 05:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband