Pixar leikstjóri "The Incredibles" og "Ratatouille" mun leikstýra Tom Cruise í Mission Impossible IV

 

brad-bird-mission-impossible_300

 

Skrítin frétt um Mission Impossible IV:

Sagt er að Brad Bird, leikstjóri "Monster" muni leikstýra myndinni. Þetta gæti varla verið fjær sannleikanum.

Brad Birt leikstýrði ekki "Monster", sem er þungt drama um konu sem er fjöldamorðingi. Charlize Theron fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd.

Brad Bird er einn af mínum uppáhalds leikstjórum, en bestu myndir hans eru teiknimyndirnar "The Iron Giant", "Ratatouille" og "The Incredibles".

 

EW.com


mbl.is Brad Bird leikstýrir fjórðu Mission: Impossible myndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þeir hafi ekki átt við Monsters, Inc - en jafnvel það er vitlaust - þó það sé örlítið nær því sem Brad hefur gert áður.

Svavar (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 17:55

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Jamm. Hver veit svosem hvað þeir meintu.

Áhugavert að sjá hvort Brad Bird verði jafngóður í leiknu myndunum og teiknimyndunum.

Hálfgerð synd að svona hæfileikaríkur leikstjóri skuli vera skipta um gír, en áhugavert að fylgjast með hvað hann mun gera.

Hrannar Baldursson, 7.5.2010 kl. 20:45

3 Smámynd: Ómar Ingi

Illa unnar fréttir eru þeirra ær og kýr á MBL  ;)

Það er heldur ekkert búið að ráða hann ennþá

Tom Cruise's Mission Impossible 4 (which is close to hiring Brad Bird as the director) for December 16, 2011.

En hann er magnaður leikstjóri og gaman væri að sjá hann loksins í Live Action.

Ómar Ingi, 8.5.2010 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband