Hasar í réttarsölum Reykjavíkur

Í dag berast tvćr merkilegar fréttir úr réttarsölum í Reykjavík.

Annars vegar streymir hópur lögreglumanna inn í réttarsal til ađ fjarlćgja menn sem vildu ekki setjast, og afleiđingarnar handtökur og ofbeldi; og ţađ í máli sem sjálft Alţingi höfđar gegn níu ţegnum sem voru ađ mótmćla á ţingpöllum. Ef eitthvađ mál ćtti ađ vera opinbert, er ţađ mál ríkis gegn ţessum einstaklingum. Ţetta mál er farsi. Ţađ átti ađ fella ţađ niđur strax. Ţađ er ekki lengur hćgt. Ţetta mál gćti jafnvel orđiđ upphafiđ ađ nýjum mótmćlum og endađ međ falli núverandi ríkisstjórnar.

Einnig er stórmerkileg fréttin um ađ gengistryggđ lán séu ekki bara ólögleg, heldur hafi fyrirtćkin sem lánuđu peninginn ekki rétt til ađ umbreyta lánunum yfir í ađrar gerđir verđtryggingar og halda ţannig höfuđstólnum uppi á sama ósanngjarna hátt og hefur veriđ viđ lýđi um nokkurt skeiđ. Verđi ţessi dómur stađfestur í hćstarétti ţýđir ţađ ađ blađiđ snýst algjörlega viđ. Ţar sem ađ lánafyrirtćkin hafa rukkađ inn langt umfram upphaflegan höfuđstól og vexti síđustu árin, er ekki ólíklegt ađ nú skuldi ţau mörgum ţeirra sem hafa borgađ of mikiđ til baka af lánum sínum.

Á sama tíma er ríkisstjórnin ađ leggja fram til samţykkis lög sem gera lánafyrirtćkjum mögulegt ađ umbreyta gengistryggđum lánum í verđtryggđ lán, sem ţýddi ţá ađ veriđ vćri ađ fćra lánafyrirtćkjunum vopn í hendurnar sem ţeir hafa ekki í dag samkvćmt gildandi lögum.

Frekar seinheppin ríkisstjórn.


mbl.is Ekki heimilt ađ gengistryggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband