Hefur nýkommúnismi tekiđ völdin á Íslandi?

 

page42_blog_entry93_1

 

Ţegar nýfrjálshyggjan féll, kom tími nýrrar pólitískrar stefnu á Íslandi. Ţessa stefnu má kalla nýkommúnisma, ţví rétt eins og hefđbundinn kommúnismi snýst hún hvađ harđast gegn sínum eigin hugsjónum, gildum og baráttuslögurum og verđur ađ einhvers konar andvana örverpi sem engum gerir gagn, en kvakar samt endalaust út í eitt.

Ţađ má hugsa um ţetta út frá díalektísku kenningum Hegels, ţar sem hann talar um "kenningu", "gagn-kenningu" og síđan "niđurstöđu".

Mig grunar ađ frjálshyggjan, sem mótmćlt var međ kommúnisma á sínum tíma hafi leitt til hófsamari lýđveldissósíalisma. Frjálshyggjan féll aldrei á Íslandi. Ţađ kom aldrei til kommúnisma. Hins vegar var frjálshyggjan uppfćrđ í frjálshyggju 2.0 og fékk uppnefniđ "nýfrjálshyggja". Henni hefur veriđ mótmćlt međ nýkommúnisma undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, en veriđ kölluđ ýmist "vinstristjórn" eđa "jafnađarstefna", hvort tveggja rangnefni miđađ viđ ađstćđur á Íslandi í dag. 

Nú bíđ ég spenntur eftir ţví hvort ađ nýkommúnisminn muni vara lengi á Íslandi, eđa hvort ađ ţjóđinni takist ađ brjótast út úr höftum hans og skapa nýlýđveldissósíalisma, fyrst allra ţjóđa. 

 

Mynd: Real Clear Religion


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi verđur svo.  Vonandi fáum viđ ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave, ţađ er lykilatriđiđ ađ nýjum tímum.  Viđ verđum ađ vera á varđbergi o gláta ekki ţađ tćkifćri okkur úr höndum renna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.2.2010 kl. 14:32

2 identicon

Ţađ er nú ţegar hćgt ađ kjósa og segja Nei. Allavega er ég búinn ađ ţví.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.2.2010 kl. 16:26

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Einhver kallađi hana vinstri light. Skemmtileg tvírćđni í ţeirri nafngift

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.2.2010 kl. 16:31

4 identicon

Greinagóđ lýsing, ţakka ţér.

R (IP-tala skráđ) 24.2.2010 kl. 17:38

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Hrannar nýlýđveldissósíalismi hljómar nú ekkert sérstaklega spennandi, ţađ mun ekki líđa langur tími ţar til sumir verđi orđnir jafnari en ađrir. Má ég frekar biđja um virkt blandađ hagkerfi međ lýđrćđisvakningu.

Sigurđur Ţorsteinsson, 24.2.2010 kl. 17:40

6 Smámynd: Ómar Ingi

Annađ nafn sami skítur.

Ómar Ingi, 24.2.2010 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband