Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Skal ásaka slökkvilið fyrir hús sem brenna?
3.2.2010 | 07:00
Fjármálaeftirlitið er stofnun sambærileg við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Hún hefur ákveðna forvarnarstarfsemi í gangi, og fylgist með hvort að lögum sé fylgt innan fjármálafyrirtækja. Eðlilega hljóta helstu gögn FME að vera svipuð og hjá lögreglu eða slökkviliði, ef kæra berst, augljóst brot hefur átt sér stað, að gögn sýna að ekki sé allt með felldu, þá er brugðist við.
Nú lítur út fyrir að engin ljós hafi blikkað þó svo að skíðlogaði út um alla glugga. Það sama gæti verið í gangi í dag án þess að FME hefði nokkra yfirsýn um málin, þó að vissulega hljóti menn að vera meira vakandi í dag.
Það eru gögnin sem starfsmenn Fjármálaeftirlitsins fengu í hendurnar sem þarf að rannsaka, og þá sem skrifuðu undir þau. Að sjálfsögðu gat Fjármálaeftirlitið á Íslandi ekki farið ofan í saumana á starfsemi bankanna og þurfti að treysta á lögleg og vottuð gögn frá bönkum og endurskoðendum.
Ásakanir á FME og Seðlabankann eru fyrir neðan beltisstað. Það þarf að rannsaka þá sem báru ábyrgð á upplýsingagjöfinni fyrst, síðan rannsaka endurskoðendur og þar á eftir FME. Inni í slíkri rannsókn þarf að skoða hver gerði hvað og af hverju.
Það er byrjað á röngum enda þegar eftirlitið er ásakað.
Svona eins og ef Securitas væri ásakað um innbrot sem þeim tókst ekki að koma í veg fyrir, eða Umferðarstofa ásökuð um umferðarslys, eða slökkviliðsmönnum kennt um að hús brenni til grunna.
Mynd: Eyjafréttir
Vísar ásökunum um lygar á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Fjármálaeftirlitið á að vera virkur eftirlitsaðili. Að vissu leyti má frekar líkja hlutverki stofnunarinnar við vegabréfseftirlit frekar en slökkvilið. Það hefur mjög víðtækar heimildir til að kalla eftir upplýsingum. Jafnvel svo miklar að lagaákvæði um þagnarskyldu víkja:
"...láta Fjármálaeftirlitinu í té allar upplýsingar og gögn sem það telur nauðsynleg. Skiptir ekki máli í því sambandi hvort upplýsingarnar varða þann aðila sem beiðninni er beint til eða þau skipti annarra aðila við hann er hann getur veitt upplýsingar um og varða athuganir og eftirlit Fjármálaeftirlitsins. Lagaákvæði um þagnarskyldu takmarka ekki skyldu til þess að veita upplýsingar og aðgang að gögnum."
Það er mjög fróðlegt að lesa lögin um fjármálaeftirlitið til að átta sig á því að þetta er ekki "slökkvilið" sem einungis er skylt að bíða eftir tilkynningum eða sætta sig við þau gögn sem bankar kjósa að láta þeim í té. Þetta er ein af þeim stofnunum sem við höfum sett á fót til að gæta hagsmuna þjóðarinnar.
Marbendill (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 08:06
Tek undir hvert orð þarna hjá þér.
Að öllum líkindum þarfnast löggjöfin um fjármálaeftir ekki bara Íslands heldur allra Evrópulanda endurskoðunar í kjölfar þeirra hamfara sem hafa orðið.
Marta B Helgadóttir, 4.2.2010 kl. 00:32
...löggjöfin um fjármálaeftirlit (átti þetta að vera)
Marta B Helgadóttir, 4.2.2010 kl. 00:33
Marbendill: Slökkvilið gegnir forvarnarhlutverki líka, ekki bara slökkvistarfi, þar sem það hefur heimild til að gera úttekt á vinnustöðum og benda þeim á hvað betur mætti fara.
Þekkt mál er endurvinnslufyrirtækið Hringrás, sem hafði brunnið með afar hættuleg efni, en forvarnardeild slökkviliðsins hafði komið þar nokkrum sinnum og gert alvarlegar athugasemdir, án þess að orðið hafði verið við þeim. Í svona stofnunum er reiknað með samvinnu við fyrirtæki og að fyrirtæki fari að lögum. Annars taka við refsiaðgerðir í formi dagsekta, en slíkt fer í gang eftir að fyrirtækið hefur haft tækifæri til að laga sín mál.
Hverjum myndi detta í hug að stofnun höndlaði banka í svipuðum anda og fangavörður fanga? Það er reiknað með ákveðnu trausti, en staðreyndin virðist hafa verið sú að þetta var tékki án innistæðu.
Hver treysti til dæmis ekki að bankar reiknuðu rétt millifærslur á reikningum?
Hrannar Baldursson, 4.2.2010 kl. 06:08
Marta: Löggjafir eru til þess að fara í kringum þær fyrir sumt fólk. Mig grunar að einnig þurfi að leggja áherslu á viðskiptasiðfræði, þar sem fólk áttar sig á af hverju mikilvægt er að virða lög og gott siðferði. Þetta er svona svipað og einelti. Sama hversu flottar reglur við búum til um einelti, alltaf virðist það einhvern veginn ná að smjúga í gegn.
Hrannar Baldursson, 4.2.2010 kl. 06:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.