Cape Fear (1962) ***1/2

 

poster

 

"Cape Fear" er mögnuđ spennumynd međ flottum leikurum, ógleymanlegri tónlist og söguţrćđi sem gengur fullkomlega upp. Ţađ er freistandi ađ gefa ţessari mynd lćgri einkunn en endurgerđ Scorcese frá 1991 ţar sem Robert DeNiro fór á kostum, en ţađ vćri ósanngjarnt. Ég geri ţađ samt.

Lögmađurinn Sam Bowden (Gregory Peck) sem fyrir átta árum bar vitni gegn ofbeldisfullum brjálćđingi er heimsóttur af ţessum sama brjálćđingi nú ţegar hann hefur setiđ í steininum síđustu 8 ár, međ tvćr hugsanir í kollinum, ţá fyrri hvađ hann langađi ađ drepa Bowden, og sú seinni, hvernig hann gćti drepiđ hann hćgt og kvaliđ ađ hćtti kínverskrar pyntingartćkni. Max Cady (Robert Mitchum) hefur lćrt lögfrćđi á bak viđ lás og slá, og kemur afar vel undirbúinn til leiks. Ćtlun hans er augljós, hann ćtlar ađ byrja pyntinguna á ađ nauđga dóttur Bowden.

Bowden leitar úrrćđa hjá lögreglunni, sem getur lítiđ gert til ađ koma í veg fyrir hugsanlega glćpi, ţannig ađ hann rćđur til sín einkaspćjarann Charles Sievers (Telly Savalas), sem stađfestir grun hans um illar fyrirćtlanir Cady. Einkaspćjarinn mćlir međ ađ Bowden fái ađstođ frá mafíunni, en ađ sjálfsögđu hikar lögmađurinn heiđarlegi og hafnar slíku ráđi í fyrstu. En hvađ er mađur ekki tilbúinn ađ gera til ađ vernda eigin fjölskyldu gegn slíkri ógn?

Ákveđur Bowden ađ leggja gildru fyrir Cady á Cape Fear ánni í Florida. 

Bćđi Gregory Peck og Robert Mitchum eru stórgóđir í sínum hlutverkum, og Mitchum sérstaklega, en samt verđur hann ađ hálfgerđum kettlingi til samanburđar viđ túlkun Robert DeNiro á sama karakter 29 árum síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ćđislegar myndir bćđi sú fyrri og endurgerđin

Ómar Ingi, 3.2.2010 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband