Les Vacances de Monsieur Hulot (1953) ****

 

FV015~Les-Vacances-de-M-Hulot-Posters

 

"Les Vacances de Monsieur Hulot" er klassísk gamanmynd. Ég naut hvers einasta ramma.

Herra Hulot (Jacques Tati) keyrir um á litlum bíl sem gefur stöđugt frá sér skothvelli međ pústinu, partar hrynja úr honum viđ hverja ójöfnu, og hann ţarf stöđugt ađ víkja fyrir stćrri bifreiđum og fer hćgt yfir, en kemst ţó alltaf einhvern veginn á leiđarenda. 

Hulot sjálfur er sérstakur karakter. Oftast er hann međ pípu milli tannanna og hatt á höfđinu. Hatturinn og pípan eiga ţađ til ađ fara í ferđalög án eigandans.

Hulot er snillingur í ađ skapa vandamál hvert sem hann fer. Á međan hann reynir ađ laga eitt, geturđu veriđ viss um ađ fleiri hlutir fara úrskeiđis á sama tíma sem afleiđing af lagfćringum hans. Hann er algjörlega huglaus og verulega tilfinningasamur, og á í verulegum erfiđleikum međ mannleg samskipti.

Flestum er illa viđ Hulot vegna undarlegrar hegđunar hans, ótillitssemi og vandamálanna sem hann býr til, en sumir eru fullkomlega sáttir viđ hann og kunna vel ađ meta ţennan undarlega karakter sem hvergi virđist passa inn. Í ţví felst hjarta myndarinnar.

Uppáhalds atriđiđ mitt í myndinni virđist svo látlaust og einfalt, en er virkilega vel útfćrt. Smástrákur heldur á ís í brauđformi í sitt hvorri hendi. Hann ţarf ađ klífa virkilega háar tröppur og opna hurđ međ hurđarhúni, og ţú veist ađ eitthvađ skondiđ á eftir ađ gerast međ ţennan ís. Ímyndunarafliđ fer í gang og mađur reynir ađ spá fyrir hvađ mun gerast. Atriđiđ endar á fullkominn hátt, langt frá öllu ţví sem mađur hafđi ímyndađ sér. Og ţađ hafđi merkingu. Ţađ líkađi mér.

Í heimi Hulot hafa allar persónur dýpt og margt fyndiđ er ađ finna í ólíkum karakterum. Hulot er ekki eini fókus myndarinnar eins og vill oft verđa ţegar einhver ógeđslega fyndinn einstaklingur leikur ađalhlutverkiđ, eins og ţegar Chaplin leikur flćkinginn, Rowan Atkinson leikur Hr. Bean og Cantinflas leikur ólíkar útgáfur af sjálfum sér.

Ólíkir persónuleikar er ţađ sem gerir "Les Vacances de Monsieur Hulot" bćđi fyndna og mannlega. Ţađ er til dćmis svolítiđ sérstakt par í myndinni. Eldri hjón. Konan gengur alltaf ţremur skrefum á undan manni hennar sem eltir hana algjörlega áhugalaus um nokkuđ sem vekur áhuga hennar, nema ţegar hann verđur vitni ađ prakkarastrikum Hr. Hulot. Gullfalleg stúlka fćr mikla athygli frá myndarlegum strákum, en hún hrífst ađeins af hinum undarlega Hr. Hulot, sem hefur ekki hugmynd um hrifningu hennar, né um nokkuđ eđa nokkurn.

"Les Vacances de Monsieur Hulot" er einföld og hugljúf. Án ofbeldis en full af asnastrikum. Síendurtekiđ lag keyrir í gegnum myndina, sem mađur fćr leiđ á međan myndin rennur í gegn, en hálfsaknar ţegar henni er lokiđ. Tónlistin passar einhvern veginn.

Öll fjölskyldan getur skemmt sér yfir ţessari frekar gamaldags en jafnframt klassísku gamanmynd, og manni líđur á međan myndin rúllar áfram eins og mađur sé staddur einhvers stađar fjarri öllum áhyggjum og stressi á fjarlćgri sólarströnd ţar sem mađur getur notiđ ţess ađ fylgjast međ hinu sérstaka í fari annars fólks.


Bloggfćrslur 25. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband