Samúðarkveðja til Pólverja

 

gg280707847
Forseti Póllands Hr. Lech Kaczynski ásamt eiginkonu sinni Fr. Maria Kaczynska

 

88 hátt settir pólskir embættismenn létu lífið í flugslysinu, en þeir voru á leið til Rússlands að taka þátt í 70 ára minningarathöfn um 20.000 pólska hermenn sem drepnir voru af Sovétmönnum árið 1940. 

Sorglegt flugslys. Vinsæll forseti Póllands, eiginkona hans, seðlabankastjóri og fjöldi háttsettra pólskra embættismanna voru í vélinni.

Margir Pólverjar hafa reynst mér og minni fjölskyldu góðir vinir og kunningjar. 

Þeim sendi ég samúðarkveðjur.

 

Lista yfir hina látnu má sjá á bloggsíðu Pawel Bartoszek.

 

Mynd: President.pl


Bloggfærslur 10. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband