Heimilin knúin til ađ afskrifa 58 milljarđa hjá bankastofnunum í dag?

Enn virđist ćtlunin ađ dýpka kreppuna hjá heimilum landsmanna. 33 milljarđar afskrifađir hjá Íbúđalánasjóđi. 25 milljarđar afskrifađir hjá bönkunum vegna innlánatrygginga.

Hvađan kemur ţessi peningur?

Jú. Almenningur borgar. 

Hvađ um skuldug heimili sem kljást viđ forsendubrest, sum hver í örvćntingu?

Ţeim virđist mega blćđa út. Ţau skulu borga meira á međan kröfuhafar grćđa meira.

Hvar er skjaldborgin?


mbl.is Fjáraukalög hćkka um 58 milljarđa vegna lánastofnana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband