Hvernig má bæta íslenska stjórnmálaumræðu?

Það þarf ekki mikið.

  1. Stjórnmálamenn þurfa að meina það sem þeir segja.
  2. Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á það sem aðrir segja.
  3. Stjórnmálamenn skulu ekki vera í mótsögn við sjálfa sig.
  4. Stjórnmálamann skulu standa við bæði litlu og stóru orðin.

Þá getum við byrjað að tala saman.


Bloggfærslur 24. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband