"Nei!" ???

 

hrannar_b_arnarsson_jpg_340x600_q95

 

Nafni minn, Hrannar B. Arnarson, ágćtur mađur og fyrrum minn í skákhreyfingunni, bloggvinur minn og Facebook vinur, sendi Agli Helgasyni furđulegt svarbréf ţegar Egill óskađi eftir ađ fá Jóhönnu Sigurđardóttur í viđtalsţáttinn Silfur Egils, í raun eina ţáttinn sem horfandi hefur veriđ á í sjónvarpi síđustu árin, fyrir utan Spaugstofuna.

Svariđ hans viđ fyrirspurninni var:

"Nei!"

Engin rök. Engin ástćđa.

Bara "Nei!"

 

author_icon_11819

 

Ţetta ţýđir bara eitt, og ţetta hefur grafalvarlega ţýđingu. Ţetta ţýđir ađ forsćtisráđuneytiđ hefur tekiđ upp andstöđu gegn frjálsri umrćđu, rökum og rökstuđningi. Öđruvísi get ég ekki skiliđ ţetta.

Ef enginn rökstuđningur fylgir slíku svari, hvađ ţá um mikilvćgari málefni innan stjórnsýslunnar, á nú einfaldlega bara ađ ákveđa hlutina og segja:

"Af ţví bara. Ég rćđ."

Stjórnkćnska sem ţessi er ekkert annađ en leifturmynd af ţeirri valdníđslu sem getur veriđ í uppsiglingu á nćstunni, ţar sem ekki verđur hlustađ á rök - málefnin skipta ekki máli - ţađ verđi einungis ţeir sem fara međ völdin sem hafa völdin og geta notađ ţau.

Er stríđsástand á Íslandi?

Hvađ er eiginlega í gangi?

 

johanna_sigurdardottir_vef

 

Ég virti Jóhönnu fyrir ţađ ađ gefa sér ekki tíma til ađ vera stanslaust í fjölmiđlum, en ađ koma ţannig fram viđ fjölmiđla í nafni ađstođarmanns síns er ekki bara dónaskapur, heldur lćđist ađ manni sá grunur ađ um alvarlegan valdahroka sé ađ rćđa, og ađ stefnt sé á einrćđi í okkar fátćka ríki.

Betur mćtti velja úr einn og einn ţátt, eins og Silfur Egils, heldur en ađ vera stanslaust fyrir framan myndavélarnar. 

Ég er kannski ađ gera úlfalda úr mýflugu, en verđ ađ viđurkenna ađ ég hef svolitlar áhyggjur af ţessu.

Nei er ekki svar, heldur skipun til hlýđni.

 

782

 

Getum viđ sett samasemmerki á milli hegđunar Hrannars B. Arnarsonar og Jóhönnu Sigurđardóttur?

 

Myndbandiđ hér ađ neđan sýnir af hverju snubbótt "nei" er ekki gagnlegt, og hvernig hćgt er ađ segja "nei" án ţess ađ tapa öllum sínum vinum.

How to say no

 

 


Bloggfćrslur 19. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband