Salaskóli ađ brillera á Norđurlandamóti í skólaskák!

 


 

Eftir ţrjár umferđir er sveit Salaskóla komin međ 10.5 vinninga af 12 mögulegum, en Svíar I og II, auk Dana eru í 2.-4. sćti međ 6 vinninga. Ég man ekki eftir jafn glćsilegri byrjun á Norđurlandamóti.

Tómas Rasmus fer međ liđinu sem liđstjóri og heldur vel utan um heilbrigt líferni og góđan húmor í hópnum. Mér er ţetta sérstök ánćgja ţví ađ ég ţjálfađi börnin í liđinu frá 2004 til 2007 ásamt Tómasi, en ţegar ég hćtti nokkrum mánuđum eftir ađ skólinn vann heimsmeistaratitil, tóku viđ ţjálfuninni stórmeistararnir Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson, en ţeir hafa greinilega styrkt liđiđ enn frekar.

Ég vil óska mínum gömlu, en jafnframt ungu félögum innilega til hamingju međ frábćra byrjun. Nú er bara ađ klára ţetta á morgun!

Liđiđ skipa:

  • Patrekur Maron Magnússon
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Páll Snćdal Andrason
  • Eiríkur Örn Brynjarsson
  • Guđmundur Kristinn Lee
  • Tómas Rasmus, liđsstjóri

Bloggfćrslur 12. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband