Hef ekki séð Transformers: Revenge of the Fallen (2009)

bay-transformers

Vinir mínir víða um heim keppast um að senda mér hæðnislega dóma um nýjasta afsprengi Michael Bay. Michael Bay hefur gert tvær góðar kvikmyndir. Önnur þeirra heitir Bad Boys, og skaut Will Smith á stjörnuhiminninn og hin heitir The Rock, þar sem Sean Connery var frábær í síðasta sinn. Allt annað sem hann hefur sent frá sér er súkkulaðityggjó.

Vinur minn frá Obamalandi sendi mér þetta ágæta YouTube myndband, sem segir allt sem segja þarf um Michael Bay og hverju má búast við þegar maður horfir á Transformers: Revenge of the Fallen


Bloggfærslur 30. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband