12 bestu kvikmyndir Christian Bale

terminatorsalvation

Terminator Salvation kemur fljótlega í íslensk bíó. Christian Bale leikur ţar ađalhlutverkiđ, John Connor sem foringja uppreisnarmanna í framtíđ ţar sem vélmenni og gervigreind eru efst í fćđukeđjunni og markmiđiđ ađ útrýma mannkyninu.

Í snilldarmyndinni Terminotor eftir James Cameron var Arnold Schwarzeneigger sem vélmenni sent úr framtíđinni til ađ taka af lífi Sarah Connor, sem yrđi í framtíđinni móđir John Connor.

terminator

Í Terminator 2: Judment Day fer Schwarzeneigger aftur til fortíđar sem vélmenni í leikstjórn James Cameron, en nú forritađur af sjálfum sér til ađ bjarga John Connor á unglingsaldri, og í leiđinni móđur hans af geđspítala, en eftir ţrettán ára flótta undan framtíđinni er hún orđin ansi pirruđ.

t2

Terminator 3 er lakari kvikmynd en ţćr tvćr fyrstu ţar sem Schwarzeneigger kemur aftur sem vélmenni til ađ bjarga John Connor úr tilvistarkreppu vegna ţess ađ líf hans hefur ekki lengur neinn tilgang, ţar sem heiminum hefur ekki veriđ eytt. Ţví verđur reddađ.

t3

Ég hef ekki hugmynd um hvort Terminator Salvation verđur snilld eđa góđ, eđa einhvers stađar ţar á milli eđa neđar á skalanum, en mig langar ađ setja saman lista frá IMDB um ţćr kvikmyndir Christian Bale sem hafa fengiđ besta dóma á ţessum besta kvikmyndavef veraldarvefsins.

Hćsta mögulega einkunn er 10:

1. (8.90) - The Dark Knight (2008)

Frćgust fyrir ađ vera síđasta mynd Heath Ledger og afar vönduđ ofurhetjumynd um Batman. Ţví miđur koma gćđin svolítiđ niđur á skemmtanagildinu, finnst mér.

darkknight

2. (8.40) - The Prestige (2006)

Christopher Nolan leikstýrir, en hann gerđi líka Batman Begins og The Dark Knight međ Bale. Mér fannst ţetta ţví miđur frekar ţunnur ţrettándi.

prestigebale

3. (8.30) - Batman Begins (2005)

Ađ mínu mati besta Batman myndin, en ţarna er Batman endurrćstur međ hćfilega djúpu drama og góđum leik eftir hina hörmulegu Batman & Robin.

batmanbeginsbale

4. (8.28) - Terminator Salvation (2009)

Hef ekki séđ hana, TS er nćsta mynd sem ég mun sjá í bíó reikna ég međ.

terminatorsalvationbale

5. (8.10) - Hauru no ugoku shiro (2004)

Howl's Moving Castle eđa Hreyfikastali vćlukjóans er ţekktust fyrir ađ vera síđasta kvikmynd stórleikstjórans og Walt Disney ţeirra Japana: Hayao Miyazaki. Hef ekki séđ hana.

howl_s_moving_castlebale

6. (7.90) - Henry V (1989)

Afar vel gerđ Shakespeare kvikmynd Kenneth Branagh um kóng sem er duglegur ađ hvetja sína menn áfram í stríđi gegn Frökkum, minnir mig, langt síđan ég sá hana en fannst hún ţá afar góđ. Ţetta var kvikmyndin sem átti ađ fćra Shakespeare til nútímans, og ţađ var áriđ sem Batman kom út.

henryvbale

7. (7.90) - 3:10 to Yuma (2007)

Stórskemmtilegur vestri međ Russell Crowe og Bale í ađalhlutverki. Crowe er glćpon og Bale er bóndi sem tekur ađ sér ţađ verkefni ađ flytja Crowe í fangelsi, hundeltur af glćpagengi Crowe, sem plaffar miskunnarlaust niđur fylgdarhópinn, ţar til ađeins Crowe og Bale standa eftir í uppgjöri aldarinnar.

310toyumabale

8. (7.80) - El maquinista (2004)

Drama um mann sem ţjáist af svefnleysi eftir ađ hafa lent í alvarlegu bílslysi. Bale tók DeNiro á ţetta og léttist um einhver 30 kíló fyrir hlutverkiđ. Myndin er samt góđ.

el_maquinistabale

9. (7.80) - Equilibrium (2002)

Framtíđarbrćđsla sem í einhvers konar Orwellheimi ţar sem bćkur eru bannađar. Ekkert sérlega eftirminnileg.

equilibriumbale

10. (7.70) - Empire of the Sun (1987)

Fyrsta stóra hlutverk Bale í kvikmynd Steven Spielberg um dreng á stöđugum flótta í Japan síđari heimstyrjaldarinnar. Vel heppnuđ og skemmtileg mynd.

empire-of-the-sun_bale

11. (7.60) - Rescue Dawn (2006)

Bale leikur flugmanninn Dieter sem er skotinn niđur í Víetnam og leggur berfćttur á flótta undan hermönnum gegnum regnskóg. Mjög góđ og spennandi kvikmynd, byggđ á sönnum atburđum.

rescuedawn

12. (7.40) - American Psycho (2000)

Bale leikur óhugnanlegan uppa á 8. áratugnum sem fćr jafnmikiđ upp úr ađ hlusta á Wham og drepa fólk sér til gamans eftir vinnu. Koldimm kómedía.

americanpsychobale

Án nokkurs vafa áhugaverđur leikari og leikferill, sem á helst á hćttu ađ verđa of stór fyrir eigin egó. Takist honum ađ ráđa viđ ţann hjalla, eru honum allir vegir fćrir.

Svo ég slengi líka einhverju fram sem hćgt er ađ rífast um. Christian Bale er arftaki, ekki bara eins, heldur tveggja stórstjarna í kvikmyndaheiminum; ţeirra Robert DeNiro sem dramakóngur, og Arnold Shwarzeneigger sem hasarkóngur.

Smelltu hér til ađ sjá sýnishorn úr Terminator Salvation


Bloggfćrslur 22. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband