Hvar er réttlćtiđ í ţessu?

jail1

Saklaust fólk fangar á eigin heimilum en ţrjótarnir frjálsir í leit ađ nýjum tćkifćrum.

Verđtrygging er tćki sem hefur veriđ misnotađ. Í dag virđist hún notuđ til ađ fjármagna nýja banka og eigendur verđtryggđa skulda, á međan fólk eins og Rakel Sölvadóttir ţarf ađ borga ţennan pening nánast beint inn á reikninga ţeirra sem vilja fá sitt.

Stóra spurningin er hins vegar hvort ađ yfir 20% vextir af láni sem átti aldrei samkvćmt ráđgjöf í bönkum ađ fara yfir 8% sé réttlćtanleg til innheimtu. Forsendur húsnćđislána hafa algjörlega brostiđ og ţví ţarf ađ gera eitthvađ í málunum strax. 

Í dag eru málin ţannig ađ viljir ţú borga af höfuđstól láns ţarf ađ borga 2% uppgreiđslugjald aukalega, en fólk er ađ borga minnst 20% í ársvexti af sínum húsnćđislánum - og leggjast ţessir vextir ofan á höfuđstól um áramót - sem ţýđir ađ venjulegt fólk sem hefur tekiđ húsnćđislán til ađ eiga ţak yfir höfuđiđ er ekki bara fangar í eigin húsnćđi, ţađ styttist í ađ ţađ drukkni í skuldum sem yfirfćrast á ćttingja ţeirra og ábyrgđarmenn takist ekki ađ finna úrrćđi.

 

logo_hh

Hagsmunasamtök heimilanna

Tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna í ţessum málum, sem haldiđ er uppi af fólki í sjálfbođavinnu, eru skynsamlegar og beinast ađ rót vandans. Ţví fleiri sem bćtast í samtökin, ţví líklegra er ađ hlustađ verđi á ţau af alvöru.

Ţađ verđur opinn fundur hjá samtökunum í kvöld kl. 20:00 ađ Borgartúni 3, og öllum velkomiđ ađ mćta. Dagskráin í kvöld er ţannig:

  • Ţór Saari, hagfrćđingur, mun hafa framsögu um nauđsynlegar bráđađgerđir í efnahags- og atvinnumálum.
  • Lilja Skaptadóttir heldur erindi um lýđrćđ.
  • Fyrstu tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna um ađgerđir vegna kreppunnar verđa kynntar. 
Samtökin eru ađ stćkka á landsvísu, en á Akureyri verđur samtímis haldinn fundur í Ketilshúsinu sem ber yfirskriftina ,,Heimilin á hrakhólum".  Ólafur Garđarsson, stjórnarmađur í HH mun hafa framsögu á ţeim fundi.

Ţú getur skráđ ţig í samtökin, án skuldbindinga, međ ţví ađ smella hér.

mbl.is Föst í of lítilli íbúđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband