10 vinsćlustu myndirnar á leigunum í síđustu viku (4.8.2008)

Vinsćlustu bíómyndirnar síđustu viku á vídeóleigum landsins eru ekkert endilega frábćrar kvikmyndir. Hverri mynd fylgir örstutt umsögn um söguţráđinn og sú einkunn sem ég hef gefiđ viđkomandi kvikmynd. Viljirđu lesa ţađ sem ég hef skrifađ um viđkomandi kvikmynd, smellirđu einfaldlega á fyrirsögnina.

 

1.     Fool's Gold

Í stuttu máli: Nýskiliđ par leitar ađ gömlu spćnskum fjársjóđi međ ađstođ milljarđamćrings og í kapphlaupi viđ miskunnarlausa glćpamenn. 

Einkunn: 5 af 10

 

2.     Untraceable

Í stuttu máli: FBI netlögga tekst á viđ fjöldamorđingja sem notar Netiđ og netverja sem ţátttakendur í morđum sínum.

Einkunn: 4 af 10

 

3.     The Bucket List

Í stuttu máli: Milljarđamćringur sem á engan ađ og bifvélavirki sem lifir góđu fjölskyldulífi eiga báđir 6-12 mánađa ólifađa, og ákveđa ađ gera saman allt ţađ sem ţá hafđi alltaf langađ ađ gera en aldrei gert.

Einkunn: 7 af 10

 

4.     No Country For Old Men

Í stuttu máli: Hinn fullkomni leigumorđingi hefur ţá sérkennilegu áráttu ađ vilja vera ósýnilegur og skilur ţví eftir sig blóđuga slóđ í eltingarleik viđ kúreka sem reynir ađ hafa af honum háa fjárhćđ.

Einkunn: 9 af 10

 

5.     Semi-Pro

Í stuttu máli: Sjálfselskur eigandi körfuboltaliđs reynir ađ koma ömurlegu liđi sínu í NBA međ ţví ađ skipta á ţvottavél og gömlum atvinnumanni úr NBA.

Einkunn: 6 af 10

 

6.     Jumper

Í stuttu máli: Ungur bankarćningi getur stokkiđ yfir tíma og rúm međ hugaraflinu einu saman en margra alda gömul lögreglusveit er á eftir honum.

Einkunn: 6 af 10

 

7.     National Treasure: Book of Secrets

Í stuttu máli: Fjársjóđsveiđari ţarf ađ hreinsa ćru fjölskyldu sinnar ţegar langafi hans er sakađur um ađ hafa tekiđ ţátt í samsćri um ađ drepa fyrrum Bandaríkjaforseta Abraham Lincoln.

Einkunn: 6 af 10

 

8.     Be Kind Rewind

Í stuttu máli: Tveir félagar ákveđa ađ endurskapa helstu kvikmyndaperlur sögunnar eftir ađ allt efni ţurrkast út af myndbandsspólunum sem ţeir leigja út. 

Einkunn: 6 af 10

 

9.     Juno

Í stuttu máli: Unglingsstúlka verđur ólétt eftir tilraunasamfarir međ vini sínum og ţarf ađ velja á milli fóstureyđingar eđa gefa barniđ til ćttleiđingar. Máliđ flćkist eftir ađ hún ákveđur hiđ síđarnefnda og kynnist tilvonandi foreldrum, og ţađ flćkist enn frekar ţegar tilvonandi ćttleiđingarfađir verđur hrifinn af henni.

Einkunn: 9 af 10


10.     P.S. I Love You

Í stuttu máli: Eiginmađur deyr en hefur skiliđ eftir sig fjölda bréfa til ađ hjálpa eiginkonunni ađ komast út úr sorgarferlinu.

Einkunn: 4 af 10

 

 

Ég notast viđ vinsćldalistann af Myndir Mánađarins.  


Bloggfćrslur 4. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband