Salaskóli sigrar á Namibíumeistaramóti skólasveita 2007

 Namib%C3%ADa008

Í dag tók heimsmeistarasveit Salaskóla ţátt í Namibíumeistaramóti skólasveita sem gestasveit, ţar sem ţátt tóku grunnskólar, gagnfrćđaskólar og menntaskólar frá Namibíu.  Börnin sýndu og sönnuđu styrk sinn enn einu sinni međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu, og hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum. Namibíumeistarinn náđi 19.5 vinningum, og 2.-3. sćtiđ náđu 19 vinningum. 36 sveitir alls stađar ađ frá Namibíu tóku ţátt. 

Lokastađan: 

  1. Salaskóli, 27 vinningar af 28
  2. Ella Du Plessis High School A, 19,5 v.
  3. Okahandja Secondary School A, 19 v.
  4. Ella Du Plessis High School B, 19 v.

Vinningar Salaskóla skiptust ţannig: 
 

1. borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 7 vinningar af 7

2. borđ: Patrekur Maron Magnússon – 6 vinningar af 7

3. borđ: Páll Snćdal Andrason – 7 vinningar af 7

4. borđ: Guđmundur Kristinn Lee – 5 vinningar af 5

1. varamađur: Birkir Karl Sigurđsson – 2 vinningar af 2  
 

Glćsilegur árangur!


Namibíuferđ Salaskóla - Fćrsla 3

Dagur 2 

  

Eftir góđan nćtursvefn heimsóttum viđ namibískan grunnskóla, sem kenndur er viđ Martti Ahtisaari, finnskan stjórnmálamann sem náđi merkum og góđum árangri međ Sameinuđu Ţjóđunum ađ sjálfstćđi Namibíu. Ţar hélt Omar Salama fyrirlestur um glćsilega sigurskák Bobby Fischer frá ţví ađ hann var ţrettán ára gamall á stórmóti í New York. Síđan rćddu börnin frá Salaskóla um leiđ ţeirra ađ heimsmeistaratitlinum. Namibísku börnin voru dugleg ađ spyrja spurninga og var ţetta hin skemmtilegasta samrćđa.  

Eftir ţetta heimsótti hópurinn ólíkar skólastofur, ţar sem oft voru allt ađ 40 nemendur í stofu. Eftirtektarvert var ađ í tölvustofunni sátu mörg börn viđ hverja tölvu, sem hafđi gamla kassaskjái, en ekki ţessa flottu flatskjái sem sjást um allt í klakanum. Í öllum skólastofum var jafnvel tekiđ á móti okkur. Börnin stóđu á fćtur öll sem eitt og buđu okkur velkominn. Aginn er meiri en íslensku börnin kannast viđ, og gaman ađ ţrátt fyrir agann var mikil gleđi í viđmóti nemenda.

Aginn virkar eins og öryggisbelti sem er óţćgilegt til ađ byrja međ en verđur síđan sjálfsagđur hlutur sem eykur öryggi og gćđi akstursins um ţekkingarheim frćđanna. Viđ fengum okkur spagettí og pizzu í verslunarmiđstöđinni ‘Game’, en ég hef tekiđ eftir hversu mikilvćgt og algengt ţetta hugtak er hérna í Namibíu. Ţađ ţýđir ólíka hluti. Eins og heima merkir ‘game’ leikur, ţar sem fólk leikur sér í spilum, ađ tafli, eđa á hvern ţann hátt sem mögulegt er ađ leika sér. Einnig eru villidýr kölluđ ‘game’, og ţá sérstaklega í samhenginu villidýraveiđar. Ţess vegna fannst mér áhugavert ađ ţeir notuđu ţetta hugtak fyrir verslunarmiđstöđ og varđ strax hugsađ til ţess ađ neytendur séu ţá í hlutverki villibráđarinnar en verslanir séu vopn, sölumenn veiđimenn og vörurnar byssukúlur.

Ef viđ hugsum ţetta svona verđur hver verslunarmiđstöđ ađ veiđineti eđa svćđi ţar sem auđvelt er fyrir veiđimennina ađ nćla sér í bráđina.  Eftir verslunarmiđstöđina lá leiđin til Iitumba, ţar sem haldiđ var hópeflinámskeiđ fyrir hópinn, ţar sem fariđ var í hópleiki til ađ styđja viđ hópmyndina. Til dćmis var fariđ í boltaleik og glímt viđ ýmsar líkamlegar ţolraunir og ţrautir; og endađ á allsherjar vatnsstríđi hvađan enginn slapp ţurr. 

Einnig var fariđ í ökuferđ á tryllitćkinu buffalóinn, ţar sem keyrt var um villt svćđi og kíkt á gíraffa, ýmsar gerđir dádýra og bavíana sem hlupu villt um svćđiđ. Ţetta var vel heppnuđ skemmtun og fórum viđ öll dauđţreytt í háttinn ađ kvöldi.  

Nćst á dagskrá: sveitakeppni grunnskóla og gagnfrćđiskóla Namibíu, ţar sem Salaskóli verđur međ sem gestasveit.


Bloggfćrslur 15. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband