Tékkland: HM í Pardubice # 3 - efst eftir fjórar umferđir

Dagur 4:

Teflt var viđ skóla frá Portúgal (U-14) í 3. umferđ. Jóhanna og Patrekur sigruđu af öryggi, en Palla var bođiđ jafntefli ţegar hann var heilum manni undir, en andstćđingur hans eitthvađ tćpur á tíma; sem hann ađ sjálfsögđu ţáđi fegins hendi. Birkir Karl tefldi sína fyrstu skák á heimsmeistaramóti og var greinilega mikill skrekkur í honum, en skák hans lyktađi međ jafntefli. Andstćđingur hans bauđ honum jafntefli ţegar hann var peđi yfir, og Birkir ţáđi ţađ án umhugsunar.

Eftir ţennan sigur, 3-1, var Salaskóli kominn í efsta sćtiđ. Ég misskildi skákstjóra fyrir 1. umferđ og hélt ađ sigur ţýddi einfaldega 2 stig, jafntefli 1 stig og tap 0 stig. Ţađ var leiđrétt í gćr; en ţađ eru vinningarnir sem telja fyrst og fremst.

Í 4. umferđ fengum viđ grískan skóla (U-16), ţann allra stigahćsta í mótinu. Jóhanna átti enn í vandrćđum međ byrjunina og lék illa af sér snemma í skákinni. Eftir ţađ fékk hún stöđu sem erfitt var ađ tefla vel, og tapađi fljótt. Patti náđi góđri stöđu á 2. borđi en tapađi eftir ađ hafa gerst ađeins of sókndjarfur; en andstćđingi hans tókst ađ loka riddara og drottningu inni. 

Palli fékk mjög góđa stöđu á 3. borđi, en vanmat eigin stöđu og skipti upp ţar til stađa hans var orđin verri. Hann lék nokkra ónćkvćma leiki og skákinni í tap.  Gummi sigrađi aftur á móti međ máti á 4. borđi, eftir frekar flókna fléttu ţar sem nauđsynlegt var ađ leika alltaf rétta leiknum; andstćđingurinn misreiknađi sig. Ţannig ađ viđ náđum einum vinningi gegn ţeim andstćđingum sem eru stigahćstir á pappírnum, og okkur tókst ađ halda 1. sćtinu, ţó ađ tćpt sé, ţví Kvatar kemur í humátt á eftir okkur.

Ekkert hrćđilegt kom upp á í dag annađ en ađ hitinn hefur aukist mjög; kliđurinn í salnum er jafnmikill og áđur; en börnin halda einbeitingu nokkuđ vel.

Á morgun verđur tefld ein umferđ, og rétt eins og allar ađrar umferđir er hún úrslitaumferđ. Metnađur barnanna er mikill, ţau leggja sig öll 100% í skákirnar, en hafa ekki alltaf jafn mikla ţolinmćđi ţegar kemur ađ náms- og rannsóknarvinnunni eftir hverja skák. 

 


Bloggfćrslur 14. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband