
Murderball er íţrótt, meira ađ segja ólympíuíţrótt. Reglur eru einfaldar, fimm leikmenn í hvoru liđi, leikmađur verđur ađ gefa bolta á liđsfélaga innan 10 sek. Öđrum kosti fćr hitt liđiđ boltann, leikmađur međ vald á bolta yfir marklínu andstćđinga = 1 stig. Ţađ sem gerir ţessa íţrótt athygliverđa eru leikmennirnir, en ţeir eru allir fatlađir og bundnir viđ hjólastóla. Fötlun einstaklinganna er mismikil og spilar stóra rullu í herkćnsku og uppstillingu liđa. Mark Zupan er í flokki "3", ţ.e. hann hefur engan mátt í fótum og takmarkađ grip í höndum, flestir leikmenn eru í flokki "2" sem er mitt á milli Zupan og Joe Soares sem er "1" en Joe ţessi missti alla útlimi vegna blóđeitrunar í ćsku. Reglur leiksins leifa einungis leikmenn međ samanlagđan fötlunarstuđul upp á 10 inni á velli á hverjum tíma.
Ţokki heimildarmyndarinnar býr í viđfangsefnum hennar. Myndin segir frá úrvalsliđi USA og ţjálfara Kanadamann í hjólastólaruđning en ekki ţarf ađ gćgjast langt undir yfirborđiđ til ađ komast ađ raunverulegu viđfangsefni myndarinnar. Hvernig bregđast einstaklingar viđ áföllum og áhrif breyttra ađstćđna á persónugerđ einstaklingsins.
Eftirlćtis atriđi Sancho:
1. Einn liđsmanna USA lýsir fyrir liđsfélögum sínum ţeirra reiđi og móđgun sem hann fann fyrir ţegar frćnka hans spurđi hvort ekki vćri gaman ađ vera ađ fara á ólympíuleika ţroskaheftra (Special Olympics). Hvílík fáviska, Special Olypics eru haldnir á hverju ári og allir fá verđlaun og allir eru vinir, heysanna hósanna´. Ólympíuleikar fatlađra (Paralympics) eru haldnir fjórđa hvert ár í beinu framhaldi "alvöru" Ólympíuleikanna.
2. Allar senur ţar sem Joe Soares kemur viđ sögu. Ćđruleysi og dugnađur eru hans dygđir. Mađur međ hálfan líkama en hugarfar eins og Joe er meiri mađur en ég og flestir ef ekki allir sem ég umgengst dag frá degi.
3. Fyrrum bekkjarfélagi Mark Zupan lýsir ţví ađ Zupan hafi veriđ bora á afturenda (e. asshole) áđur en hann lenti í hjólastól og hann vćri bora eftir ađ hann lenti í hjólastól.
Murderball er heimildarmynd par excellance, brynvarđir hjólastólar eru viđbótarflúr á mynd sem allir ćttu ađ sjá einu sinni en enginn ćtti ađ sjá tvisvar.
Sanco smellir í sig 8 tacos.
Tilnefnd til Óskarsverđlauna sem besta heimildarmynd áriđ 2005 en varđ ađ lúta í lćgra haldi fyrir mörgćsunum síkátu og svađilför (geisp!!!) ţeirra um ísbreiđur suđurheimskautsins.
Hreinsađi upp öll möguleg verđlaun á Sundance Film Festival áriđ 2005.
Leikstjórn:
Henry Rubin
Dana Shapiro
Fram koma m.a.:
Joe Bishop
Mark Zupan
Keith Cavill
Shristopher Igoe
Joe Soares
8/10 IMDB
98% á tomatometer RottenTomatoes