Handtaka Kasparovs: Dćmum ekki of fljótt
14.4.2007 | 12:34
Myndband 1: AltaVista auglýsing međ Kasparov
Kasparov er ein skćrasta skákstjarna allra tíma. Ég ber mikla virđingu fyrir honum sem slíkum. En ég held samt ađ ţessi handtaka hafi veriđ réttlćtanleg. Fréttin á mbl.is finnst mér ekki kafa nógu djúpt í stađreyndir málsins, ţannig ađ ég kíkti á fréttavef BBC, og ţar kemur fram hugsanleg ástćđa fyrir handtökunni.
Í fyrsta lagi hafđi ekki fengist samţykki fyrir mótmćlunum. Ţarf ekki samţykki yfirvalda til ađ halda fjölmenn mótmćli á Íslandi líka? Ástćđa ţess ađ samţykki fékkst ekki voru óvarfćrin orđ Kasparovs í kynningum fyrir mótmćlin um ađ koma ţyrfti rússneskum yfirvöldum frá međ valdi. Í fyrstu hélt ég ađ ţetta vćri afleikur, en áttađi mig svo á ađ ţetta gćti einfaldlega veriđ eins og í skákum Kasparovs, óskiljanlegur leikur sem virđist ónákvćmur en hefur skýrt markmiđ sem leiđir til sigurs.
Óttuđust yfirvöld skiljanlega ađ mótmćlin gćtu orđiđ ofbeldisfull. Ţau komu í veg fyrir ţađ, međal annars međ handtöku Kasparovs. Hvađ annađ gátu ţau gert?
Ég er viss um ađ Kasparov verđi fljótlega látinn laus og ađ hann noti handtökuna sem dćmi um harđstjórn ríkisstjórnarinnar. Kasparov er peđi yfir. Spurning hver er međ ţvingun í gangi hérna. Ef rússneska ríkiđ vćri eins og gamla Sovét vćri Kasparov löngu kominn í Gúlag til Síberíu og jafnvel búiđ ađ taka hann opinberlega eđa leynilega af lífi. Ţađ hefur ekki veriđ gert.
Kasparov mćtti taka Ghandi eđa Nelson Mandela sér til fyrirmyndar.
Myndband 2: Pepsi auglýsing međ Kasparov
![]() |
Garrí Kasparov handtekinn í Moskvu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Húmor: Robot Chicken myndbönd á YouTube.
14.4.2007 | 02:06
Varúđ. Myndböndin í ţessu bloggi eru fyndin og frekar ósmekkleg. Hafirđu ekki kímnigáfu skaltu sleppa ţví ađ skođa ţetta. Móđgist ţú auđveldlega fyrir hönd ţeirra fórnarlamba sem gert er grín ađ á ţessum myndböndum, skaltu stinga báđum vísifingrum inn fyrir varir; og draga ţá síđan hćgt í átt ađ eyrum. Klikkar aldrei. Í bođi Robot Chicken.
1. Hér frćđumst viđ um hina raunverulega ástćđu ţess ađ ráđist var inn í Írak, ţar sem ađ W forseti hefur veriđ greindur sem mögulegur Jedi riddari. ***1/2
2. Í ţessu stutta atriđi fćr Luke Skywalker alltof mikiđ af upplýsingum. ****
3. Fróđlegt atriđi um fimm einkenni sorgar ţegar gíraffi lendir í kviksyndi. ****
4. Hefurđu einhvern tíma velt fyrir ţér af hverju einhyrningar, hafmeyjur og drekar dóu út? Útskýringin finnst öll í sögunni um flóđiđ mikla og örkina hans Nóa. ***
5. Hefur ţig einhvern tíma langađ til ađ fá svar viđ hinum eilífu spurningum? Hugsađu ţér bók sem svarar öllum spurningum ţínum satt. Hvers myndir ţú spyrja? ***1/2
6. Útgáfa Robot Chicken af kvikmyndagagnrýni Roger Ebert: ***1/2
7. Sannleikurinn um Michael Jackson, honum var rćnt af geimverum: ***1/2
8. Sjálf Björk Guđmundsdóttir birtist eitt augnablik í ţessu myndbandi međ sćnska kokkinum í ađalhlutverki. Ţegar Björk rímar viđ ork er ekki von á góđu. ***
9. Ađ lokum, útskýring á ţví hvernig seinni heimstyrjaldöldin braust út: ***1/2
Góđa skemmtun!
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)