Er ţetta sönn saga um gođatrú á Íslandi?

Íslensku vinir: ég heyrđi nokkuđ skemmtilega sögu í morgun, sem ég á bágt međ ađ trúa. Ţetta var sagt á National Public Radio í Bandaríkjunum.

 
"I heard a fantastic story on National Public Radio today.  It seems an Icelandic poet was trying to get the government to recognize the "heathen" religion who worshiped Norse gods.  The govt said NO.  Shortly thereafter during a storm a lightning bolt struck some govt buildings and fire destroyed the buildings.  Thinking that the lightning was actual a thunderbolt from Thor, the heathen religion was recognized.  Can you confirm that this is true or just an Icelandic saga."
 
Vinsamlegast hjálpiđ mér ađ stađfesta sanngildi ţessarar sögu. Ég leyfi mér ađ efast, ţar sem ég hef aldrei heyrt ţetta, og ţar sem ţrumur og eldingar eru afar sjaldgćfar á Íslandi. Ţar ađ auki taldi ég gođatrú hafa veriđ viđurkennda á Íslandi alla tíđ, ţó ađ eftir áriđ 1000 hafi veriđ mćlt međ leynilegri ástundun hennar.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Total fabrication. Ţú getur sagt honum ţađ. Eins og ţú segir, ţá hefur ásatrú aldrei veriđ bönnuđ, ţótt svo ađ bannađ vćri ađ blóta opinberlega. Eldingar og brennandi stjórnaýslubyggingar...give me a break!

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2013 kl. 05:17

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hugsanlega voru ćsirnir mennskir geimgestir sem komu til jarđarinnar annarsstađar ađ úr alheimi og bjuggu yfir allskyns trixum sem ađ jarđarbúarnir skildu ekkert í.

í framhaldinu fóru jarđarbúar ađ líta á ţessa mennsku geimgesti sem guđi/gođ sér ćđri og fóru ađ dýrka ţá út frá ţví.

Í dag lít ég á sögur um Ţór & Óđinn sem ćvintýri fyrir krakka frekar en trúarbrögđ.

Jón Ţórhallsson, 19.7.2013 kl. 09:34

3 identicon

True story bro

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.7.2013 kl. 09:37

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Shortly before Christmas 1972, Sveinbjörn Beinteinsson and Ţorsteinn Guđjónsson visited Ólafur Jóhannesson, minister of justice and ecclesiastical affairs, and expressed interest in registering Ásatrúarfélagiđ as an official religious organization. The minister at first believed that the request was a joke but when Sveinbjörn and Ţorsteinn told him that they were serious he requested additional paperwork. According to Sveinbjörn, shortly after he and Ţorsteinn exited the ministry, the lights in the center of town went out due to a thunderstorm, leaving the minister sitting in the dark.[7] The newspaper Vísir wrote about this in a jocular tone, noting that "the representatives of the Ásatrúarmenn got rather vague answers from the minister, — and apparently that's what Thor the thunder god thought as well, because as the visit was at an end and the minister stood up to follow the guests to the door there was a terrible thunder in the center of Reykjavík, causing damage close to the office of the ministry".[8]

Tekiđ af síđu WP um Ásatrúarfélagsiđ

Ofsaveđur međ ţrumum og eldingum gekk yfir Suđurland 20. desember 1972. Kviknađi í tveimur bćjum í Rangárvallasýslu, bát rak á land á Stokkseyri. Eldingu sló niđur í Búrfellslínu og eldingavarar viđ Búrfellsvirkjun eyđilögđust.

Ofsaveđur međ ţrumum og eldingum gekk yfir Suđurland 20. desember 1972. Kviknađi í tveimur bćjum í Rangárvallasýslu, bát rak á land á Stokkseyri. Eldingu sló niđur í Búrfellslínu og eldingavarar viđ Búrfellsvirkjun eyđilögđust. Viđ ţađ sló Sogsvirkjun út og nćr öll Reykjavík varđ rafmagnslaus.

Daginn eftir gekk enn ofsaveđur yfir landiđ. Kirkjan á Möđruvöllum í Eyjafirđi fauk af grunni og ţök fóru af mörgum húsum í Reykjavík. Í veđurhamnum ađ kvöldi 21. desember hrundi 60 metra háspennumastur viđ bakka Hvítár, Grímsnesmegin, og Búrfellslína 1 slitnađi. Ţessi háspennulína var ţá sú eina sem flutti rafmagn frá Búrfellsvirkjun og olli bilunin alvarlegum rafmagnsskorti, ekki síst fyrir álveriđ í Straumsvík, sem varđ fyrir miklu tjóni. Grípa varđ til rafmagnsskömmtunar í Reykjavík. Jađrađi viđ neyđarástand vegna óveđurs og rafmagnsleysis, ađ ţví er fram kom í fréttum.

Frétt úr Morgunblađinu. Sjá frekar hér

Svanur Gísli Ţorkelsson, 19.7.2013 kl. 13:00

5 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/580093/

Svanur Gísli Ţorkelsson, 19.7.2013 kl. 13:00

6 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţađ er sem sagt einhver flugufótur fyrir ţessari sögu á NPR.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 19.7.2013 kl. 13:42

7 Smámynd: Hrannar Baldursson

Áhugavert, Svanur

Hrannar Baldursson, 19.7.2013 kl. 14:02

8 Smámynd: Jens Guđ

  Mig minnir ađ Siggi "Ginseng" Ţórđarson hafi sagt mér eftirfarandi sögu.  Hann var einn af tólf stofnendum Ásatrúarfélagsins.  Á einum fundi ţeirra Sveinbjarnar og Ţorsteins međ Óla Jó hafnađi ráđherrann beiđni ţeirra um ađ Ásatrúarfélagiđ yrđi formlega skráđ trúfélag.  Rök Óla voru ţau ađ félagsskapurinn vćri of fámennur til slíks.

  Sveinbjörn bađ Óla um ađ hugsa sig vel um áđur en hann svarađi nćstu spurningu.  Svar hans yrđi nefnilega haft í fréttatilkynningu sem fjölmiđlar fengju daginn eftir.  Spurning Sveinbjarnar var eitthvađ á ţessa leiđ:  "Hefđir ţú neitađ lćrisveinum Jesú um skráningu sem trúfélag međ sömu rökum?"

  Viđbrögđ Óla urđu ţau ađ berja međ hnefanum af alefli í borđ sitt.  Svo fast ađ gullhringur sem hann bar brotnađi.  Ţá sagđi Sveinbjörn:  "Hrynja nú af ţér gullin,  Ólafur.  Fyrirbođi hvers ćtli ţađ sé?" 

Jens Guđ, 21.7.2013 kl. 17:30

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Hef heyrt ţessa sögu sem Svanur vitnar í.

Sćmundur Bjarnason, 21.7.2013 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband