Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

ICESAVE - hin mesta skömm?

"Eina skömmin er ađ skammast sín ekki." - Blaise Pascal 
 
Íslenska ríkisstjórnin međ Samfylkingu og Vinstri Grćna í forsvari bera ábyrgđ á ađ hafa reynt ađ ţvinga ICESAVE samningum upp á íslensku ţjóđina, ekki einu sinni, ekki tvisvar, heldur ţrisvar. 

Ţví miđur hefur sama ríkisstjórn fariđ álíka gáfulega ađ í öđrum málum, eins og ţegar kemur ađ verđtryggingu, skattlagningu, sparnađi, hátćknisjúkrahúsi, launamálum og almennu tillitsleysi gagnvart ţví fólki sem ćtlast er til ađ stjórnvöld ţjóni.

Ţessi skömm svíđur djúpt, sérstaklega ţar sem ţeir sem eiga ađ skammast sín, kunna ekki ađ skammast sín. Annađ hvort skilja ekki hvađ ţeir gerđu rangt - sem er nógu slćmt, - eđa ađ ţeir láta eins og ekkert sé. Ég veit ekki hvort er verra. 
 
Hvar er sú tign sem finnst í ţeirri auđmýkt ađ biđja afsökunar á eigin afglöpum? Af hverju virđist nánast engin mannvera skynja eigin áhrif á tilveruna í kringum sig? Ţađ er eins og fólk fatti ekki hvađ hver einasta manneskja hefur mikil og djúp áhrif i samfélaginu. Og ţá meina ég ekki bara međ atkvćđi í ţjóđaratkvćđagreiđslu. 

Skömmin nćr ennţá lengra aftur. Sjálfstćđisflokkur og Framsónarflokkur eiga jafn mikiđ i ţessari miklu skömm. Og enginn ţeirra skammast sín, ţví ţetta er ekki venjulegt fólk. Ţetta er fólk sem ţráir athygli og völd heitar en nokkuđ annađ, og virđist nákvćmlega sama um allt sem á vegi ţeirra verđur. Ţađ er dapurlegt ađ sjá slíka fávisku viđ völd.

Íslensk stjórnmálaöfl hafa glatađ trúverđugleika sinum. Samt eru stjórnmálamenn beđnir um álit af fjölmiđlum, eins og ţeir séu allt í einu orđnir fulltrúar stóra sannleiks, eina ferđina enn.. Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţetta?

mbl.is Ísland vann Icesave-máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband