Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Minnst 26220 manns vilja leirttingu lnum heimila og afnm vertryggingar

etta er fjldi undirskrifta hj Hagsmunasamtaka Heimilanna.

etta eru undirskriftir gegn ranglti.

a er rangltt a sparnaur eirra sem fjrfestu heimilum og tku hsnisln hafi breyst viranlegar skuldir.

a er rangltt a ln margfaldist rtt fyrir stugar afborganir.

Gur vinur minn sem missti hseign sna urfti a leigja b. annig a hann, samt konu og brnum fluttu minna hsni. Fyrir viku kemur ljs a eigandi barinnar stendur skilnai. ar af leiandi tlar hann ekki a leigja bina lengur. Vinur minn hefur rj mnui til a koma sr t. Brnin enn skla og erfitt a finna leigu sama svi.

Hvernig getur nokkrum manni dotti hug a betra s a koma leigukerfi heldur en a flk geti eignast eigi hsni? J. a er gamall draumur hins gamla kommnistadraugs. a hugnanlega er hversu auvelt virist a sannfra slendinginn um a jfnuur reiganna s einhver jfnuur yfirhfu.

Mig grunar a eir sem skr sig ekki ennan undirskriftalista misskilji standi, haldi a eir sem vilja leirttingu vilji taka fr hinum sem hafa vari snu f skynsamlega. a er ekki raunin. a hefur lengi tt skynsamleg rstfun me f a kaupa sr hseign. Hins vegar bjuggust lnegar ekki vi hruni og a verblgan yri f upp innanfr, til a fmennar hendur gtu ryksuga upp allar eigur lnegar, annars gert gjaldrota.

Flki inni Alingi virist v miur ekki skilja essi ml. Hugsanlega vegna ess a flest eru au hpi flks sem urfti ekki a taka essi ln til a eignast eigi hsni.

Reyndar vri hugavert a kanna hversu margir af eim ingi sem tala gegn "eignastefnu" heimilum, eiga sitt eigi heimili. a kmi mr vart a ein einasta af eim manneskjum sem ar sitja su me heimili sitt leigu.

a vri skandi a ramenn vkkuu aeins sjndeildarhringinn, og httu a sa sig um mlin innantmum frsum, og fru a gera eitthva af viti. En af biturri reynslu veit g a etta er skhyggja ein, veit a fyrir fyrirhugu mtmli 1. oktber mun rkisstjrnin kasta einhverju beini til fjldans til a ra hpinn, og takast a, enda margir snjallir spunameistarar ar um bor sem telja sig vita a mgurinn er ffl.


Minningaror um Eyjuna

egar Eyjan kom fyrst fram sjnarsvii sem nr vettvangur fyrir bloggara, var vefkerfi nnast fullkomi. a hvatti til umru og mikill fjldi flks tk tt. g efast um a "byltingin" hefi tekist n eirra skoanaskiptana sem fram fru Eyjunni.

Eitt af v besta vi kerfi er a lesendur gtu gefi athugasemdum einkunn, hvort eim lkai athugasemdin ea ekki. annig fru vinslar athugasemdir efst athugasemdakerfi. etta virkai ljmandi vel fr mnum bjardyrum s, sem lesandi og notandi miilsins. Ekki ng me a, hgt var a sj hversu margar athugasemdir hfu birst vi hverja frtt, og oftast voru athugasemdirnar me dpra innsi um stu mla en frttin sjlf.

Eignarhaldsflag Bjrns Inga Hrafnssonar keypti Eyjuna fyrir sustu Icesavekosningar og tk athugasemdakerfi r sambandi nokkra daga annig a umruvettvangur almennings var takmarkaur a einhverju leyti.

Umruvettvangur slandi er nefnilega mjg vikvmt fyrirbri og auvelt a skemma fyrir, srstaklega ef hgt er a eignast besta umrusvi og leggja a san niur fngum. Eyjan var slkur vettvangur og hefur veri eyilg innanfr. Svona rtt eins og fjrmlakerfi.

Fyrir feinum dgum var athugasemdakerfi teki r sambandi, og anna llegra teki upp stainn, beintenging vi Facebook. Sjlfur nota g Facebook takmarka, aallega til a halda samskiptum vi vini og kunningja va um heim, en ekki til a leggja inn athugasemdir vi lk ml. ar a auki er Facebook alrmt fyrir a vira ekki lg og reglur um persnuvernd.

Fyrir mitt leyti, kve g Eyjuna og vona a blog.is lifni aftur vi ea a skynsamt flk me gar hugmyndir opni lka su og Eyjan var egar hn fyrst sl gegn.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband