Hver er maðurinn?

Í dag fletti ég gegnum tímarit sem kom í póstkassann minn hérna í Noregi. Í tímaritinu er mynd af Íslendingi, sem er þekktur fyrir góðan húmor, félagslyndi og hefur sjálfsagt verið gagnrýndur meira en nokkur annar Íslendingur fyrir innsláttavillur. 

Hver er maðurinn og hvar er hann staðsettur á myndinni?

gunnibjnorge_002.jpg

Vísbending: hann er skákmaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Kannast eitthvað við kauða en kem því ekki fyrir mig hvar ég hef séð hann áður.

Kveðja,
Gunnar

Skák.is, 10.11.2009 kl. 20:02

2 Smámynd: Roger Ebert (í þýðingu Hrannars Baldurssonar)

Nei... ok... viltu fá aðra vísbendingu?

Roger Ebert (í þýðingu Hrannars Baldurssonar), 10.11.2009 kl. 20:22

3 identicon

Sá sem stendur fyrir aftan stelpuna.  Hefur verid bankastarfsmadur og formadur skákfélags.   Uppáhalds drykkur hans er bjór.  Uppáhalds matur hans er hangikjöt.  Hann á stórt safn af háhaeludum kvenskóm.  Sundlaugar og heitir pottar eru í miklu uppáhaldi hjá honum.

Raudur (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 20:40

4 identicon

ok só hann er skákmaður ekki taflmaður

maggi (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 21:51

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Maðurinn lengst til vinstri á myndinni er að sjálfsögðu Gunnar Björnsson, ritstjóri skak.is og forseti Skáksambands Íslands.

Hrannar Baldursson, 11.11.2009 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband