Landráđ af gáleysi framiđ í nafni persónuverndar?

Ţađ er afar skýrt í lögum um persónuvernd ađ yfirleitt sé bannađ ađ safna upplýsingum um nafngreinda einstaklega á skipulegan hátt međ tölvukerfum eđa á annan hátt, án samţykkis ţeirra. Eina undantekningin er ef upplýsingum sé veriđ ađ safna fyrir almannaheill. 

Ţađ er engin spurning fyrir einstaklinga međ vott af heilbrigđri skynsemi ađ Jón Jósep Bjarnason er ađ safna ţessum upplýsingum vegna kúlulána og fjársvika fyrir almannaheill, ţar sem ađ ţessir flóknu fjármálaflutningar munu lenda í höfđinu á íslenskum skattborgurum ţar sem ađ Ríkiđ á fjármálastofnanirnar sem veittu nefnd lán og skuldir ţessara fyrirtćkja til erlendra kröfuhafa muni ţví lenda beint á íslenskum skattborgurum í áratugi.

Ţađ virđist í raun vera landráđ af gáleysi ađ loka á ađgang Jóns Jóseps ađ ţessum gagnagrunni miđađ viđ notkun hans, ţar sem hann hefur veriđ ađ safna saman opinberum upplýsingum sem bćđi íslenskir og erlendir rannsóknarađilar hafa getađ notfćrt sér til ađ öđlast meira gagnsći og skilning á hugsanlegu fjármálamisferli, enda varđar ţessi söfnun upplýsinga fyrst og fremst almannaheill, og afar óeđlilegt ađ lokađ sé á ađgang Jóns Jóseps án viđvörunar. 

Hins vegar getur falist ákveđinn vandi í ţví ađ sanna hvernig gagnagrunnurinn varđar almannaheill, enda oft langt bil á milli heilbrigđrar skynsemi og lagatćknilegs skilnings.

Hér má finna lög um persónuvernd.

 

 

Frétt Vísis:

Kanna persónuverndamál vegna viđskiptatengslaforrits

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

„Ríkisskattstjóri er ađ kanna persónuverndaţátt málsins," segir Skúli Eggert Ţórđarson ríkisskattstjóri í samtali viđ Vísi.

Eins og greint var frá í fréttum RÚV í gćr hefur Ríkisskattstjóri lokađ á ađgang Jóns Jóseps Bjarnasonar ađ upplýsingagrunni úr fyrirtćkjaskrá. Jón hefur á undanförnum dögum kynnt gagnaforrit sem sýnir međ myndrćnum hćtti tengsl manna í atvinnulífinu. Gögnin voru unnin úr fyrirtćkjaskrá hjá Ríkisskattstjóra.

Ţannig sagđist Jón Jósep í samtali viđ DV um daginn geta sýnt fram á ađ Finnur Ingólfsson, fjárfestir og fyrrverandi ráđherra og seđlabankastjóra, og Kristins Hallgrímsson, lögmađur S-hópsins sem keypti Búnađarbankann áriđ 2003, vćru tengdir á 850 vegu í gegnum eignarhaldsfélög og fyrirtćki sem ţeir hafa veriđ prófkúruhafar fyrir og gegnt stjórnarsetu hjá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Algjörlega sammála. Hef bara engu viđ ađ bćta.

Sćmundur Bjarnason, 14.9.2009 kl. 16:47

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

tek undir međ Sćma..

Óskar Ţorkelsson, 15.9.2009 kl. 00:31

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég held ađ allar upplýsingar sem hćgt er ađ nálgast vegna hrunsins hljóti ađ varđa almannaheill okkar Íslendinga.  Ég held ađ ţađ sé fariđ ađ hitna undir einhverjum STÓRUM.  Núna fer ađ nálgast stundin ţegar flestir ţrćđir spillingarinnar hafa veriđ raktir.  Ég vonast ennţá eftir leka úr lánabókum Landsbankans og Glitnis, ţar má örugglega finna viđlíka fjárflutninga og var í lánabók Kaupţings eđa KB banka. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 15.9.2009 kl. 00:38

4 identicon

hvar get ég séđ ţessa síđu Jóns Jóseps Bjarnasonar???

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráđ) 15.9.2009 kl. 05:32

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ragnar: Jón Jósep er ekki međ síđu ţar sem hann sýnir ţetta, heldur hefur hann leyft einstaklingum og stofnunum sem eru ađ rannsaka ţessi mál ađ skođa gagnagrunninn.

Hrannar Baldursson, 15.9.2009 kl. 06:02

6 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sjá nánar á bloggi Láru Hönnu:  Kerfisbundinn blekkingavefur?

Hrannar Baldursson, 15.9.2009 kl. 06:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband