Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Rofnaði grundvöllur íslenskra lánasamninga við Hrunið?
24.8.2009 | 08:17
Það er engan veginn réttlátt að láta lántakann bera allt tjónið. Réttlátt væri ef lántakinn fengi tækifæri til að skila inn bifreið, íbúð eða húsnæði, að gefnum þeim forsendum að viðkomandi er í verulegum greiðsluvanda og þurfi tækifæri, vegna Hrunsins, að byrja aftur á byrjunarreit.
Þegar hugmyndir eins og þessar og þessar eru kæfðar í fæðingu, þá þarf að hlusta á hver það er sem mótmælir, því þar er hugsanlega einhver sem er að græða á óförum annarra og er nákvæmlega sama um hvaðan peningurinn kemur, bara að hann endi í réttum vasa.
Það að "bankar" mótmæli slíkum hugmyndum, áður en tækifæri gefst til að útfæra þær á nokkurn hátt, vekur upp auknar grunsemdir mínar um spillingu og spurningar hvort að eignirnar hafi raunverulegt virði, eða hvort að hér hafi einfaldlega verið um mikilfenglegt peningaþvætti að ræða, sem falið var í uppsprengdu fasteignaverði.
Einhvern tíma heyrði ég Jóhönnu Sigurðardóttur tala um þá hugmynd að Íbúðarlánasjóður gæti tekið yfir íbúðir fólks og leyft þeim þess í stað að leigja út eigin íbúðir. Hvernig stendur þetta mál gagnvart þeim sem tóku lán hjá Ríkisbönkunum?
Þó að þeir sem skulda mikið séu að blæða, þá eru þeir enn minnihluti þjóðarinnar, og peningurinn frá þeim fer til þeirra sem pening eiga fyrir. Því munu þeir sem eiga sífellt berjast gegn því að þeir sem skulda losni undan ánauð. Í Bandaríkjunum þurfti að skera úr slíkum vanda með borgarastyrjöld sem stundum hefur verið kölluð Þrælastríðið.
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er hvernig skuldarar fá að liggja blæðandi í götunni mánuðum saman án þess að þeim sé rétt hjálparhönd. Reyndar fá þeir lyf til að halda sér á lífi, en lyf eru ekki lækning. Fólki í verulegum vandræðum fjölgar stöðugt. Enn halda margir að málin reddist að sjálfu sér, en ég er hræddur um að þjóðin sé að falla á tíma.
Það að 3000 manns mæti á ICESAVE mótmæli en 100.000 á menningarnótt sýnir fyrst og fremst þá veruleikafirringu sem þjóðin þarf að kljást við. Það vilja allir að allt reddist, að allt verði gaman, en það eru alltof fáar hræður tilbúnar að horfast í augu við veruleikann.
Innan skamms hefst afar harður vetur.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Setti þetta æa blogg Halldórs Halldórssonar.
Mæltu manna heilastur.
Svo fannst me´r afar ,,viðeigandi" eða hittt þó tilvitnuð ummæli í andófi bankana gegn frumvarpinu. Þetta birtist í Fréttablaðinu, lesendum til athlægis ;
Samtökin telja það jafnframt „óviðunandi íhlutun í samningsfrelsið að löggjafinn grípi fram fyrir hendur samningsaðila með afturvirkri löggjöf og ónýti þannig gerninga sem þeir hafa sammælst um." Tekið er fram að samtökin telji „afturvirk lög veikja traust á réttarskipaninni meðan festa í löggjöf tryggir öryggi í viðskiptum". Samtökin telja að verði frumvarpið að lögum megi leiða að því líkur að einhverjir kröfuhafar láti reyna á lögmæti lagasetningarinnar fyrir dómi „og krefjist bóta vegna krafna sem til var stofnað fyrir gildistöku laganna og þeim er gert að gefa eftir samkvæmt lagaboði".
Semsagt ÞEIR mega ráðast á gegnið og setja verðbólgu og hækkunarferli í gang að vild EN ekki ríkið til verndar veiðidýrum bankana og löffana.
Bankarnir réðust að gegni Krónunnar með markvissum og undirbúnum hætti ársfjórðungslega sem sjá má á gröfum út gefnum af SÍ um útstreymi gjaldeyris og síðan gengisvísitölu eftir ákvörðun ,,verðbótaþáttar vaxta" í verðtryggingu.
Mun styðja þig í að stuðla að framgangi þjóðhollra stjórnmálamanna innan Sjálfstæðisflokksins.
Miðbæjaríhaldið.
Bjarni Kjartansson, 24.8.2009 kl. 08:48
Bjarni Kjartansson, 24.8.2009 kl. 08:55
Halldór er Jónsson
Biðst velvirðingar og geri hér yfirbót.
Bjarni Kjartansson, 24.8.2009 kl. 09:48
Takk fyrir þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2009 kl. 14:08
Góð yfirferð yfir ástandið.
Almenningur á erfitt með að kyngja því að annar glæpflokkur sé tekinn við af hinum fyrri
Fólk hefur einfaldlega ekki tilfinningakerfi til þess að taka við þessum ósköpum.
....og á það treysta stjórnmálamennirnir en ég bíð ekki í ástandið þegar almenningur vaknar upp.
Tilfinningakerfi almennings þróast nefnilega með nýrri reynslu og verður viðbúinn því að skilja þetta einn góðan veðurdag og þá verður allt vitlaust spái ég.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.8.2009 kl. 17:19
Það stefnir í harðan og erfiðan vetur félagi. Það eitt er víst.
Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 22:46
Ég er farin að sjá fram á það að það verði ekki hægt að kjósa neitt annað en Framsókn í framtíðinni. Hinir styðja allir IceSlave samninginn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.8.2009 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.