Skráđu ţig í Hagsmunasamtök heimilanna

Ţörf er á fleiri ţátttakendum í Hagsmunasamtök heimilanna. Ef ţú vilt ađ einhverju leyti hjálpa til viđ ađ móta ađgerđir og berjast fyrir hag heimila í landinu, til dćmis međ baráttunni gegn verđtryggingu og mannúđarleysi fjármálastofnana, međ ţátttöku í tillögum til lagabreytinga á Alţingi, geturđu gert ţađ međ ţví ađ hvetja vini ţína til ţátttöku. Málefniđ er gott, og ţegar eru um 2000 manns skráđir í samtökin, en viđ vitum ađ fleiri eiga erindi í ţau.

Ţessi samtök eru algjörlega óháđ pólitískum öflum, og stjórnmálamönnum eđa ţeim sem eru í frambođi, er til dćmis ekki leyft ađ vera í stjórn hjá okkur í samrćmi viđ lög samtakanna.

Ég vil hvetja ţig, kćri félagi til ađ vera međ, og hvetja félaga ţína til ađ vera međ. Ţannig getum viđ komiđ á skriđu sem berst fyrir réttlátum kjörum heimilanna í landinu.

Hver vill ţađ ekki?

 
 
 
 
Sjá nánar ályktun frá Hagsmunasamtökum heimilanna:
 
Hagsmunasamtök heimilanna hafa náđ ađ valda verulegum ţrýstingi og fortölum á stjórnvöld í ţá tvo mánuđi sem liđnir eru frá stofnun. Fátt gerist nú orđiđ varđandi lagasmíđ og annađ sem snertir heimilin án ţess ađ samtökin séu spurđ álits. Viđ teljum ţó ađ helsta stefnumáliđ hafi ekki náđ fram ţ.e. ađ leiđrétta ţá hćkkun á húsnćđislánum sem hefur orđiđ vegna slćlegrar hagstjórnar og fjármálaglćfra lánastofnana. Viđ leitum eftir frekari stuđningi frá heimilunum međ skráningu í samtökin. Ef ţú ert ekki nú ţegar skráđ/ur í samtökin biđjum viđ ţig ađ skrá ţig sem fyrst.

http://skraning.heimilin.is

Einnig biđjum viđ alla ađ safna eftir bestu getu félagsmönnum úr hópi vina og fjölskyldu. Áfram sendiđ ţennan póst en eftirfarandi er hlekkur á heimasíđu Hagsmunasamtaka heimilanna ţar sem fólk getur kynnt sér stefnumálin og kröfurnar. Ţćr eru í hnotskurn eftirfarandi:

  • Lagabreytinga til ađ verja heimilin í núverandi efnahagsástandi, jafna áhćttu milli lánveitenda og lántakenda og veđ takmarkist viđ ţá eign sem sett er ađ veđi.
  • Almennra leiđréttinga á íbúđalánum heimilanna, bćđi í íslenskri og erlendri mynt. Bent er á ađ lenging lána leysir ekki vandann heldur frestar honum og lengir ţví ađeins í hengingarólinni.
  • Skilyrđislausrar stöđvunar fjárnáma og uppbođa á íbúđarhúsnćđi einstaklinga ţar til ofangreindar kröfur hafa veriđ uppfylltar.
 
Međ kveđju,
 
Hagsmunasamtök heimilanna
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Takk fyrir ţetta Hrannar, búin ađ skrá mig. Ekki veitir af.

Rut Sumarliđadóttir, 13.3.2009 kl. 13:36

2 Smámynd: Offari

Ég er búinn ađ skrá mig ţví hagsmunasamtökin eru ađ leita ađ lausnum.

Offari, 13.3.2009 kl. 13:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband