Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bréf til þingmanna vegna húsnæðismála - hver er að hlusta?
27.1.2009 | 12:11
Þetta bréf sendi ég í tölvupósti til allra þingmanna í gær:
Þingmaður,
Verðbólgan er að éta upp dýrmætustu eignir heimila, húsnæði þeirra, en við vitum öll vel að án húsnæðis getur fjölskylda ekki lifað af á Íslandi - og getur ekki annað en hrakist úr landi.
Vonandi verður þessum málaflokki fylgt betur eftir á næstu dögum og skuldugum heimilum hjálpað á sanngjarnan máta, þá helst með gera fólki kleift að borga hraðar niður höfuðstól lána og setja þak á verðtryggingu, en verðbólga samkvæmt upphaflegum áætlunum bankanna var almennt reiknuð 2.5% - sem hefur síðan engan veginn staðist. Af hverju á fólkið að gjalda með heimilum sínum fyrir þessar röngu upplýsingar frá sérfræðingum bankanna?
Ég mæli eindregið með lestri þessarar greinar eftir Marínó G. Njálsson, sem fjallar á sanngjarnan og gagnrýnan hátt um þær aðgerðir sem gripið var til fyrir heimilin í landinu:
Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
Þarna má finna kjarna málsins og ég vona innilega að við getum lært á honum.
Einn þingmaður hefur svarað bréfinu og sýnt að hann hlustar, Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu. Fær hann þakkir fyrir.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Takk
Hólmdís Hjartardóttir, 27.1.2009 kl. 12:13
Takk fyrir þetta framtak félagi. Vona að eitthvað af þessu fólki hafi manndóm í sér til að láta til sín taka og ljá þessu lið
Tómas Þráinsson, 27.1.2009 kl. 12:15
Takk fyrir þetta Hrannar. Gutti góður.
Sigrún Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 12:16
Ekki lækkun verðbóta, afnám og ekkert minna, takk fyrir takk. Og afnám hluta skulda okkar af húsnæðislánum áður en þjóðin fer á götuna.
Rut Sumarliðadóttir, 27.1.2009 kl. 12:23
Ég þakka þér fyrir að vekja athygli á skrifum mínum, Hrannar. Ég vona að þetta vekji þá til umhugsunar um hve lítið þeir hafi í raun gert. Sá svo sem að Samfylkingin hafði sett fram nokkrar kröfur í 10 atriðalistanum sem Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki gengið að, en það er ekki nóg að tala og tala heldur verður að grípa til aðgerða.
Ég er í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna og við höfuð þegar boðið stjórnvöldum að koma að svona vinnu. Eigum bókaðan fund með félags- og trygginganefnd í fyrramálið, þar sem við munum leggja fram kröfum um stöðvun aðfara og nauðungarsölu á íbúðarhúsnæði fram til 1. nóvember í haust. Vonandi skilja þingmenn að þetta er nauðsynlegt.
Marinó G. Njálsson, 27.1.2009 kl. 12:37
Nú hafa samtals þrír alþingismenn svarað póstinum: Atli Gíslason (VG) og Jón Magnússon (Frjálsl.) virðast vel vakandi yfir þessu máli.
Marínó: Hagsmunasamtök heimilanna eru frábært framtak sem verður að fylgja vel eftir.
Hrannar Baldursson, 27.1.2009 kl. 16:08
Hrannar, takk fyrir það. Já við ætlum að vera vakandi yfir hagsmunamálum heimilanna hvað varðar veðlánin. Stjórnmálamenn eru farnir að hafa áhuga á þessu máli og þá erum við tilbúin.
Varðandi svör þingmannanna. Heldur þú að ég gæti fengið afrit? mgn@islandia.is
Annað: Það er Marinó, ekki Marínó.
Marinó G. Njálsson, 27.1.2009 kl. 16:32
Bendi fólki á heimasíðuna
Ef við eigum að bjarga heimilunum í landinu verða þau að standa saman og koma sjálf með hugmyndir að lausnum. Ef við finnum lausnirnar sjálf verða þær betri en ef við sitjum með hendur í skauti og bíðum eftir að ríkisstjórnin bjargi okkur.
Héðinn Björnsson, 28.1.2009 kl. 17:57
Flott framtak Hrannar... þetta er stóra vandamálið sem við VERÐUM að fara að finna lausn á... og það strax á mánudaginn... ógnvænlegt að sjá lánin hækka um hundruð þúsunda á mánuði...
Brattur, 28.1.2009 kl. 22:12
Takk fyrir titt framtak Hrannar.Og takk fyrir ad benda á grein Marinós.Hafdi reyndar lesid hana.
Med kvedju frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 07:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.