Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stórmeistara rúllað upp af 9 ára gutta
12.1.2009 | 21:05
Ég skoðaði skákina, sem er hægt að skoða með því að smella á myndina, og get staðfest að þessi sigur var enginn grís. Strákurinn tefldi alveg feikivel, með svart í spænska leiknum og lék hárrétt fram í 16. leik og tefldi síðan eins og stórmeistari eftir það.
Þetta gerðist í gær á skákmóti í Nýju Delí. Hinn 9 ára gamli Hetul Shah frá Indlandi sigraði hinn 34 ára gamla stórmeistara Nurlan Ibrayev frá Kazakstan, og sló þannig heimsmet, því að hann er yngsti skákmaður frá upphafi sem sigrar stórmeistara í kappskák.
Það er ljóst að Indverjar eru að blómstra sem skákþjóð. Heimsmeistarinn Anand er Indverji, heimsmeistari unglinga, Abhijeet Gupta, er Indverja og heimsmeistari unglingsstúlkna, Dronavalli Harika, er einnig Indverji.
Ég hefði ekki viljað vera í sporum Ibrayev, en hann er atvinnumaður í skák og hefur mikinn heiður að verja. Reyndar er hann "aðeins" með 2403 stig, sem er frekar lítið fyrir stórmeistara. En til samanburðar, þá er þetta eins og ef Eiði Smára hefði verið skipt út af hjá Barcelona fyrir strák úr 5. flokki.
Þetta sýnir bara og sannar að börn eru ekki framtíðin, þau eru nútíðin.
Málið er að börn geta svo miklu meira en við teljum. Með umönnun, alúð og góðri menntun geta börn öðlist mikinn styrk, því þau læra svo hratt. Ef níu ára barn getur talað jafn vel og fullorðin manneskja, af hverju ætti hún ekki að geta teflt jafnvel og slík manneskja.
Er óhugsanlegt að níu ára barn geti hugsað skýrar og af meiri tilfinningu en sextug manneskja sem hugsar með afbrigðum vel?
Lokastaðan:
Ungmenni skal umgangast af virðingu. Konfúsíus (551-479 BC)
Manneskja sem er ung að árum getur verið gömul í klukkustundum, ef hún hefur ekki glatað neinum tíma. Francis Bacon (1561-1626)
Flokkur: Íþróttir | Breytt 13.1.2009 kl. 00:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Svalur gutti þetta , hann les leikinn betur en mótherjinn og hefur án efa æft sig þó nokkuð þrátt fyrir ungan aldur.
Ómar Ingi, 12.1.2009 kl. 21:24
þokkalega öruggur. ég hefði sko tapað drottningunni þarna í horninu og ekki síst ef ég væri að tefla á móti svona grandmaster. ótrúlega vel gert.
arnar valgeirsson, 12.1.2009 kl. 21:33
Sæmundur Bjarnason, 13.1.2009 kl. 00:25
Ég er sammála Sæmundi!
Steingrímur Helgason, 13.1.2009 kl. 00:47
Börn eru snillingar, ef þau fá tækifæi til að æfa/þróa sína hæfileika. En í okkar þjóðfélagi er þeim ekki treyst til nokkura hluta, við erum við það að pakka þeim í bómull. Dæmi: leiktæki á opinberum svæðum sem þóttu full boðleg og flott á árum áður, er búið að skipta út, þar sem hugsanlega væri hægt að meiða sig á þeim. Allskonar reglugerðir búið að setja sem eru svo öfgafullar, að það hálfa væri nóg til að "vernda" börnin. ég kalla það höft í mörgum tilfellum en ekki verndun. það eru allsstaðar hættur, en þær eru til að varast þær, og læra af þeim´, því við getum aldrei útrýmt öllu sem hugsanlega gæti skaðað börnin. Held það væri nær fyrir foreldra að gefa sér tíma fyrir börnin sín, og kenna þeim að varast hætturnar, leiðbeina þeim en ekki geyma í vernduðu boxi innpökkuð í bómull svo við þurfum ekki að hugsa neitt eða hafa áhyggjur.
En þetta var svona smá útúrdúr
(IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 09:50
Takk fyrir athugasemdirnar, og sérstaklega þessa frá Sæmundi. Sjáldan séð þær dýpri.
Sigurlaug: Þetta er kjarni málsins hjá þér.
Eyjólfur: Mér til varnar hef ég ekkert vit á fótbolta. Rétt hjá þér að samanburðurinn er svolítið mikið ýktur.
Hrannar Baldursson, 13.1.2009 kl. 15:09
Eiginlega sammála Sæmundi, svar hans mjög ítarlegt ekki síst mælt í sentimetrum. En var meistaranum rúllað upp af einhverjum? Ekki niður af honum?
Svona „af-“ setningar eru alltaf hlálegar. „Ölvaður bílstjóri tekinn af lögreglunni“ var fyrirsögn í blaði. Vantaði hver tók hann af löggunni.
Sigurður Hreiðar, 14.1.2009 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.