Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvernig útskýrum við kaup Ríkisstjórnar Íslands á Glitni fyrir 84 milljarða króna?
29.9.2008 | 12:00
COPY / PASTE
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslensk stjórnvöld afrita hugmyndir eða gleypa hrátt það sem kemur frá George W. Bush og riddurum hans.
Ég hefði frekar viljað sjá íslenskar fjölskyldur í forgangi sem hafa reynt að eignast þak yfir höfuðið, heldur en þá sem hafa verið að eyða um efni fram með óskynsamlegum fjárfestingum og smásukki.
Til hamingju Ísland!
Heimildir:
CNN: Bush Confident 'bold' bailout will pass
Myndir:
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Tenglar
Mínir tenglar
Áhugavert
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Arrgggggggg. Á ekki orð.
Rut Sumarliðadóttir, 29.9.2008 kl. 12:16
Er það eitthvað nýtt að DO geri eins og W gerir eða segir? Bandaríkin eru sennilega gjaldþrota. Ísland líka.
Til Hamingju Ísland!
Ég myndi segja að það væri kominn tím til að skipta út fólki, en ég sé ekki mikið val...
Bið að heilsa systu!
Villi Asgeirsson, 29.9.2008 kl. 12:18
Ekki gleyma hvað Bjarni Ármanns sogaði út úr fyrirtækinu.
jonas (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:49
Það er þó rétt hjá þér Hrannar að betra hefði verið að sjá skuldsettar íslenskar fjöskyldur í forgangi í opinberum björgunaragerðum, en sennilega verður einhver bið á því.
Magnús Sigurðsson, 29.9.2008 kl. 12:50
Sammála
Sigrún Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 13:13
Mér sýnist sem sleggja hafi verið notuð þar sem hamar hefði dugað.
Marinó G. Njálsson, 29.9.2008 kl. 13:59
Hræðsluraddirnar segja að ef ríkissjóður fleyti ekki bönkunum munu þeir stranda og brotna í fjörunni sem komi sér illa fyrir okkur öll og það er auðvelt að féfletta hrædda þjóð.
Rót vandans eru seðlabankar sem geta prentað peninga úr engu og flæða markaðinn með ódýru lánsfé.
Húsnæðisbólan með sitt óhjákvæmilega hrun hefði aldrei orðið meira en húsnæðis uppsveifla ef viðskiptabankarnir hefðu ekki haft aðgang að ódýru lánsfé að utan til að lána grunlausum landanum. Lánsfé í heiminum hefur verið ódýrt síðustu ár því seðlabanki bandaríkjanna (Federal Reserve) hélt stýrivöxtum langt undir raunvirði og prentaði alla þá peninga sem bankarnir gátu lánað með tilheyrandi verðbólgu og óhjákvæmilegu efnahagshruni.
Austurríska hagfræðin spáði fyrir um að efnahagsbólur og efnahagshrun væru óhjákvæmilegar afleiðingar "seðlabankakerfis sem prentar peninga úr engu". Þessir spádómar rættust fyrst eftir áratug af peninga prentun og ódýrum lánum sem leiddi til efnahagshrunsins 1929 og heims kreppunnar sem fylgdi í kjölfarið. Þessir spádómar eru enn að rætast í dag og munu halda áfram að rætast meðan seðlabankar geta prentað peninga úr engu.
Hér er ókeypis hljóðútgáfa á mannamáli hvers vegna við gátum tekið ódýr lán sem núna eru dýrt, hvers vegna krónan hrundi, hvers vegna hver Íslendingur var að tapa 280.000 krónum og hvernig hægt er að breyta kerfinu til að koma í veg fyrir bólur og kreppur í framtíðinni:
9: Inflation and the Business Cycle (Verðbólga og Hagsveiflan)
Jón Þór Ólafsson, 29.9.2008 kl. 15:27
Gleymum því aldrei hvað þessir menn voru nálægt því að eignast orkuauðlindir okkar, þeir ætluðu aldeilis að braska með þær og græða sbr. þetta.
Fl Group/Stoðir er hluthafi í Atorku. Atorka er hluthafi í Geysir Green Energy sem á 32% í Hitaveitu Suðurnesja. Árni Sigfússon, bæjarstjóri vill að GGE eignist meira í HS sbr. þetta.
VARÚÐ!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.9.2008 kl. 15:54
Dabbi Kóngur
Sagði skák og svo mát
Ómar Ingi, 29.9.2008 kl. 19:08
Til að bæta við þetta útspil, er áhugavert að sjá hvernig Bandaríkjaþing hafnaði tillögu Bush og í framhaldinu hvernig hlutabréfamarkaðir á Wall Street eru að hrynja. Er hin kapitalíska spilaborg að hrynja í fyrsta sinn síðan 1929, sem eftir það var bjargað með heimstyrjöld, bjartsýni í kvikmyndum og óvini í kommúnismanum.
Hrannar Baldursson, 29.9.2008 kl. 20:25
Er ekki komið að því að öreigar allra landa sameinist og hætti að borga af lánunum sínum?
Magnús Sigurðsson, 29.9.2008 kl. 20:33
Sæll Hrannar. Er yfirleitt sammála þér en nú ætla ég að vera ósammála. Þetta var það eina rétta í stöðunni og allar aðrar leiðir hefðu leitt til hörmunga. Þannig ég segi til hamingju Ísland að þessi leið var valin.
Svenni (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 20:52
Svenni: ég virði það við þig að vera ósammála mér. Ég er það stundum sjálfur, sérstaklega þegar ég heyri rök sem fella mínar hugmyndir. Ég játa að mér finnst þetta mál frekar skondið, og velti fyrir mér hvort að þetta sé spunnið af leikfléttumeisturum eða hvort að vandamálið hafi virkilega verið raunverulegt. Hefði ég sagt að þetta væri raunverulegt vandamál fyrir viku síðan hefði verið hlegið að mér, nú er með réttu hægt að hneykslast fyrir að halda öðru fram.
Stundum er ég bara svolítið eftirá, og held að ég sé ennþá staddur í síðustu viku þar sem allt var í blóma nema fjárhagur íslenskra fjölskylda.
Stóra spurningin er kannski þessi: hver er raunveruleg undirstaða efnahagskerfisins: fólkið sem býr landið eða bankarnir?
Ég held að það sé fólkið.
Leiðréttu mig endilega ef ég fer með rangt mál.
Hrannar Baldursson, 29.9.2008 kl. 21:06
Magnús: byltingar skila nú yfirleitt engu öðru en ömurleika segir sagan, en ljóst er að byltingar eiga sér stað þegar fólk þolir ekki lengur við. Spurning er hversu rík þrælslundin sé í okkur, hversu lengi við þolum að það sé gengið yfir okkur á takkaskóm? Ansi lengi grunar mig, enda er meirihluti þjóðarinnar ekki atvinnubílstjórar með þor.
Hrannar Baldursson, 29.9.2008 kl. 21:08
Ómar: Þú ert svalastur:
Lára Hanna: Flott samantekt hjá þér.
Jón Þór: Verðbólga er einmitt það þegar verðmæti hlutar verður meira í peningum af einhverjum ástæðum, og svo virðsist vera að önnur samsvörun um verðmæti tapist fyrir vikið.
Marínó: Þegar eina verkfærið er hamar eru öll vandamál skilgreind sem naglar.
Sigrún:
Jónas: Bjarni Ármanns er kapítuli út af fyrir sig. Hann gerði náttúrulega allt innan ramma laga, en það er spurning þegar raunin er að hagnaðurinn sem hann sýndi fram á var blekking ein, hvort að hann þurfi að svara fyrir það.
Ólafur: Fasmismi inniheldur nú aðeins meiri grimmd, er það ekki?
Villi: Spurning hvort að D hafi verið svolítið fljótfær fyrst að aldrei þessu vant fékk W ekki sínu fram.
Rut: Ég skal lána þér eitt orð, og fyrir það orð geturðu lánað einhverjum öðrum tíu orð. Svo rukka ég inn orðið sem ég lánaði þér með 20% vöxtum. Er það ekki sanngjarnt?
Hrannar Baldursson, 29.9.2008 kl. 21:15
"Fasmismi inniheldur nú aðeins meiri grimmd, er það ekki?"
Fasismi inniheldur sterkan valdhafa, afneitun frelsis og auðhringa - allt í boði hins sterka valdhafa.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.9.2008 kl. 22:01
Olíuverð hefur EKKI hækkað miðað við eina stöðuga gjaldmiðilinn: GULL.
Olíuverð hefur rokið upp miðað við pappírspeningana sem seðlabankar heimsins hafa prenta úr engu og ríra virði þeirra gagnvart önnur verðmæti eins og olíu.
Jón Þór Ólafsson, 30.9.2008 kl. 08:03
Hverjum til hagsbóta syndir þorskurinn við strendur Íslands? Stærstu tíðindi í þessari fjármálakrísu eru að mínu mati þau að viðhalda ofurverði á óveiddum fiski til hagsbóta hinum svonefndu sægreifum.
Þjóðin fagnaði þegar í það stefndi að hér yxi upp kynslóð lærdómsins sem kenndur var í háskólum. Fyrri kynslóðir höfðu það að leiðarljósi að bjarga sér og nýta sér þær auðlindir sem gerðu fólkinu í þessu landi kleift að lifa. Nú er snillingurinn Exel búinn að sýna fram á að það var röng aðferð.
Mín "pólitíska stefna" segir mér að lifa í þeim raunveruleika sem skilningarvitin birta mér á hverjum tíma. Stjórnendur bankanna á Íslandi lifðu í Exel. Íslensk stjórnvöld hafa orðið sammála um að gera það líka- allir nema Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður.
Árni Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 08:42
Jú,jú, bara fínt, ég legg svo 25% á mín lán svo ég kem út í gróða. Og set vask á allt heila klabbið. Og ekki gleyma verðbótaþættinum...
Rut Sumarliðadóttir, 30.9.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.