Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Er Gísli Marteinn að sýna okkur starfslýsingu borgarfulltrúa sjálfstæðisflokksins með námsskreppi sínu til Skotlands?
18.8.2008 | 22:26
Á meðan sumir stjórnmálamenn í Reykjavík berjast fyrir heiðri sínum og orðspori með kjafti og klóm skreppur Gísli Marteinn erlendis í nám á launum og tekur fjölskylduna með. Hann hefur reyndar hætt í einhverjum nefndum, en mun fylgjast með á Netinu og skreppa heim til að sitja fundi.
Þá veit maður um hvað starf borgarfulltrúa snúast. Sitja á fundi á tveggja vikna fresti, auk þess að vera í síma- og netsambandi. Ég gæti meira að segja unnið svona starf. Fyrst það fer enginn tími í þetta ætti maður kannski að skella sér í pólitík í aukavinnu.
Reyndar skil ég vel að Gísli Marteinn hafi viljað flýja farsann í borginni. Að sjálfsögðu væri eðlilegast að maðurinn tæki sér leyfi við eðlilegar aðstæður, en þar sem aðstæður eru ekki eðlilegar í borginni og flestir stjórnmálamenn sem þar starfa í vondum málum, var þetta kannski bara besti leikurinn í stöðunni?
Hvað finnst þér?
Óviðeigandi tilvitnun úr The Dark Knight: Lt. James Gordon:
Because he's the hero Gotham deserves, but not the one it needs right now...and so we'll hunt him, because he can take it. Because he's not a hero. He's a silent guardian, a watchful protector...a dark knight.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 777734
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Kannski er þetta verulega snjallt hjá Sjöllum að samþykkja þetta,hann þvælist þá ekki fyrir neinum í næsta prófkjöri þegar þetta verður rifjað upp í slagnum.
Rannveig H, 18.8.2008 kl. 22:44
Mjög svo óviðeigandi.
Skammastu þín drengur , Vera tala um Gisla littla og vitna í einhverja bestu kvikmynd allra tíma.
Have you no SHAME !!!!!
Ómar Ingi, 18.8.2008 kl. 22:59
Þetta kalla ég "skiptimiða". Þetta er sárabætur frá Sjálfstæðisflokknum þar sem Gísli fékk ekki að vera Borgarstjóri en hann taldi sig eiga réttilega tilkall til stólsins. Kannski allt í lagi og kannski bara eðlilegt þar sem GMB hefur unnið mikið fyrir flokkinn. Spillingin fellst í því að láta borgarbúa borga brúsann. Þeir hefðu réttilega átt að borga honum uppihaldið sjálfir.
Halla Rut , 18.8.2008 kl. 23:29
Algjörlega sammála. Maður hefði haldið að þetta jobb snérist um að vera með púlsinn á borginni 24/7. Greinilega einhver misskilningur !
Gísli M. á að taka sér launalaust frí eins og hver annar sem fer í skóla.
HR, 18.8.2008 kl. 23:37
Mér hugnast betur að maðurinn taki sér alveg frí. En kannski er þetta eðlileg stundun í borgarstjórn, kannski eru menn ekkert að vinna svo mikið, hvað veit almúginn. Held að Gísli þurfi ekki flugvél milli landa ef hann verður eins gallaður og þú sýnir á myndinnibatman
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 23:51
Tek undir med Ómari hahahahaha
knús a´tig
Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 08:44
Þetta er enn eitt dæmið um hversu dómgreindaleysi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins er á háu stigi.
Vitaskuld eiga menn ekki að þyggja laun fyrir vinnu er þeir vinna ekki.
haraldurhar, 19.8.2008 kl. 09:34
Það er náttlega bara fyndið að Gísli fari utan í skóla þegar allt er í klessu, bæði stjórnarlega og peningalega séð.
Þarna sést vel hversu mikla virðingu xD ber fyrir þegnum þessa lands... það eina sem skiptir þá máli eru stólarnir undir rassinn á sjálfum sér.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 17:28
Heyra í ykkur, ekki sama Jón og séra Jón ! Hvar voru þið þegar Ingibjörg Sólrún fór í skóla í London fyrir nokkrum árum, hún var borgarfulltrúi á launum þá, og mætti á 3 af þeim 11 fundum sem haldnir voru í borgarstjórn á þeim tíma. Ég hugsa að mætingin verði betri hjá Gísla.
Guðjón (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 19:59
Guðjón, við vorum að pirrast í okkar horni því við vorum ekki farin að blogga. Svo vil ég vita, ef mæting Gísla verður betri en Sollu, hver borgar farmiðana?
Villi Asgeirsson, 19.8.2008 kl. 21:32
Rannveig: Mér heyrist nú á flestum að þeir líti frekar jákvæðum augum á þetta mál. Maðurinn er nú einu sinni að fara að læra það sem hann er að gera: borgarfræði, þannig að námið er vissulega vinnutengt.
Ómar: No Shame!
Halla Rut: Það eina slæma við þetta eru þau skilaboð sem almenningur fær um störf stjórnmálamanna.
HR: Til hvers að hafa púls á einhverju sem slær ekki lengur?
Ásdís: Það er tvennt ólíkt að vera vel gallaður og vera illa gallaður.
jyderupdrottningin: Takk
haraldurhar: Það segir sig sjálft nema þegar sjálfið vill ekki hlusta.
DoctorE: Það hljómar eins og áherslurnar hjá þeim séu ekki alveg á réttri rasskinn.
Guðjón: Ég vissi ekki af þessu með Ingibjörgu Sólrúnu. Ef þú segir mér hvenær þetta var get ég sjálfsagt sagt þér hvar ég var.
Villi: Góður punktur.
Hrannar Baldursson, 19.8.2008 kl. 22:43
Dæmið með Ingibjörgu er nú ekki það eina. Fjölmargir hafa setið á þingi og verið borgarfulltrúar (Ingibjörg Sólrún og Guðlaugur Þór t.d.) Fólk hefur líka verið í bæjarstjórnum út á landi en starfað sem þingmenn í Reykjavík. Nú svo er það vel þekkt að að vera læknir í fullu starfi og vera borgarfulltrúi.
Það eitt að vera borgarfulltrúi er ekki fullt starf og hefur aldrei verið. Fullt starf er að vera borgarfulltrúi plús það að sitja í miljón nefndum, ráðum og stjórnum.
Ég skil ekki afhverju þessi læti eru núna. Samskonar staða hefur komið upp miljón sinnum. Í raun breytir engu hvort maðurinn sé staddur í námi á Akureyri eða Edinborg...... Jú það munar klukkutíma á flugtíma.
Hafrún (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 00:22
Ég hef nú ekki sérstaklega mikinn áhuga á þessu máli en það er samt eitt sem vekur undrun hjá mér og snýr kannski meira að praktísku hliðinni. Nú segist Gísli vera fara í mastersnám í erlendum háskóla og allt í lagi með það, skiptir svo sem engu máli hvort hann sé erlendis á milli funda eða ekki, enda hverjum frjálst að hafa eins mikið að gera og hann treystir sér til. En hvað með umsóknarferlið í háskólann sjálfan? Tekur ekki marga mánuði að sækja um í erlenda háskóla? Hvernig getur Gísli gengið þarna inn rétt áður en skólinn hefst? Hlýtur ekki að vera að hann hafi sótt um fyrir löngu og allt verið nokkuð kristaltært fyrir nokkrum vikum eða jafnvel mánuðum? En hér er kannski um pólitík 101 að ræða, koma með eins mörg rykmál á sama tíma og eitthvað stórt er að gerast. Með því er minni tími og minna pláss til að tala um það sem virkilega skiptir máli... Samt hefði nú verið óþarfi að koma fram með þetta núna þar sem þjóðin er upptekin af frábærum árangri á Ólympíuleikunum. Er handboltalandsliðið kannski að bjarga skítverkunum í borginni með því að dreifa athygli okkar? hehe Þýðir samt ekkert að segja annað en ÁFRAM ÍSLAND!!
Kristbjörn (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 16:49
Siðlaust algjörlega að minu áliti/óverjandi/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.8.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.